Gjallarhorn


Gjallarhorn - 04.05.1911, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 04.05.1911, Blaðsíða 4
62 OJALLARHORN. IM« •-- ••••••••• Frestið ekki til morguns að líftryggja ykkur. í febrúarmánuði s. 1. voru keyptar lífsábyrgðir í „Andels-Anstalten" fyrir kr. 1,203,105. Það er ódýrasta og bezta lífsábyrgðarfélagið. „Andels-Anstalten" heimtar engin auka-iðgjöld af sjómönnum. „Andels-Anstalten" tekur menn í lífsábyrgð með og án læknisskoðunar. „Andels-Anstalten" tekur börn í lifsábyrgð með mjög góðuin skilyrðum. „Andels-Anstalten" veitir gjaldfrest á iðgjöldum ef veikindi eða önnur óhöpp bera að höndum, sé beðið um það í tíma. „Andels-Anstalten" starfar á grundvelli samvinnu-félagsskaparins og ber hag hvers einstaklings fyrir brjósti. Líftryggið ykkur í „Andels-Anstalten". Umboðsmenn: Snorri Jóhannsson, verksmiðjubókari, Reykjavík. Páll Zóphoniasson, kennari, Hvanneyri. Ólafur Sigurðsson, skipherra, Stykkishólmi. Bjarni Loftsson, kaupfélagsstjóri, Bíldudal. Ingólfur Kristjánsson, sýsluritari, Patreksfirði. Jóhannes Proppé, bókhaldari, Pingeyri. Hannes Jónsson, búfræðiskandidat, ísafirði. Björn Magnússon, ritsímastjóri, Borðeyri. Ouðjón Ouðlaugsson, kaupféiagsstjóri, Hólmavík Jóhannes Stefánsson, verzlunarstjóri, Hvammstanga, Jón Jónsson, héraðslæknir, Blönduósi. Jón Pálmason, verzlunarstjóri, Sauðárkrók. Anton Proppé, verzlunarstjóri, Hofsós. Sigurður J. Fanndal, verzlunarstjóri, Haganesvík. Halldór Jónasson, kaupmaður, Siglufirði. Hallgrímur Kristinsson, kaupfélagsstjóri, Akureyri Páll Sigurðsson, símastöðvarstjóri, Húsavík. Sigurður Jónsson, dbrm., Yzta-Felli. Halldór Skaftason, ritsímastjóri, Seyðisfirði. Aðalumboðsmaður á íslandi: JÓíl StefánSSOn, Akureyri. Umboðsmenn óskast á þeim stöðum, sem þeir eru ekki áður. Umsókti- ir um það sendist til aðalumboðsmanns félagsins. PANTIÐ SJÁLFIR FATAEFNI YDAR beint frá verksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður getur fengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt, vel litað fínullarkíæði í fallegan og haldgóðan kjól eða útiklæðnað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr. (2ho pr. meter). Eða 3'A mtr. 135 cm. breiff svart, dökkblátt eða grá- möskvað nýtizkuefni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Séu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al. að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2 x 23A al. að eins 4 kr. 50 aura. ^arhUS KlædeVæVerÍ. Aarhus, DanmarR. • -•¦-•--• • • - • •-•- • •••-•-•-•-( Kopipressa óskast nú þegar til kaups, má vera brúkuð. Ritstjóri vísar á kaupanda. DTTOMBNSTEÉ <\OX\yÍi(X smjöriihi er be5h Biðji5 íim tegundírnar „Sóley" „InQÓtfur" Mek[a"eða /safold* Smjðrlikið fœ$Y eir\ungi$ frái 1. Offo Mönsted h/f. y S^ Kaupmannahöfn ogÁrósum y^ _______i Danmörku. _____y^ DE FORENEDE BRYÖGERIERS EKTA KRÓNU0L. KRÓNUPILSENER. EXPORT DOBBELT ÖL. ANKER ÖL. Vér mælum með þessum öltegundum sem þeim fín ustu skítafríu öltegundum sem allir bindindismenn mega neyfa. KjfJ Biðjið beinlínis um: IMO De forenede Bryggeriers Öitegundir. Prentsmiðja Odds Biörnssonar. G.Gíslasoi] & mmlrlaym Reykjavík og Leith, útvega ódýrastar og vandaðastar út- Iendar vörur og selja langbezt ís- *«lenzkarvörur.i* Kaup <mm monnum og kaupfélðgum bezt að skifta OfLrVÍðþá.Tjip Sápuverksraiðjan í Olasgow Hreinlæti er öllum nauðsynlegt. i^ití~'-»4m^ Sápa! Sapa! Hreinlæti og þrifnaður er ávalt talið ^ hið augljósasta merki um sanna menn- ingu hjá þjóðunum. Pví meira hreinlæti, þess meiri menning. Því meiri sápueyðsla, þess meiri þrifnaður. Þetta helzt alt í hend- ur. Við höfum nú látið ransaka nákvæm-^ ^ lega og bera saman, hvaða sápugerðarhús g búi til bezta, drýgsta, en um leið ódýr- " asta sápu og komist að þeirri niðurstöðu, að það er hin nafnfræga. nær 200 ára konunglega sápuverksmiðja þeirra' Ogston & Tennants. Til þess því að gera Islendingum hægt fyrir með að geta fengið verulega góða sápu, sem að öllu leyti svari kröfum nú- tímans, sé drjúg, góð en ódýr, með þægi- legum ilm og bæti hörundið, höfum við útvegað okkur söluumboð á íslandi fyrir þessa ágætu verksmiðju. Sýnishorn og s verðlistar eru til reiðu á skrifstofum okk- I ar í Reykjavík og Leith og fjölgar þeim I altaf jafnt og þétt er biðja okkur að senda ' sér nokkurar tegundir af hinum ágætu sápum frá Ogston & Tennants. Sápa frá GL Gíslason&Hay.- j

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.