Gjallarhorn


Gjallarhorn - 02.09.1911, Blaðsíða 4

Gjallarhorn - 02.09.1911, Blaðsíða 4
122 GJALLARHORN. V. Kaupið ■ EDINBORG: Peningakassa frá 0.55. Afmælisbækur enskar á 1.10. Myndaramma allskonar frá 0.25. Merki- miða úr leðri 0.10. Spil frá 0.20. Tarok spil 2.60. Stögunarvélar 1.25. Skák og Dom- ino spil. Veggmyndir allskonar. Hengilampa. Olíuofna. Stóla 1.25, 4.50, 11.50, 27 50. Skegg- kaffibolla 0.55.| Rakbolla 0.55. Raksápu. Rak- hnífa og slípólar. Kerti vax og sterin frá 0.06. Vatnsglös 0.15. Eggjabikara frá 0.10. Plat de Manager frá 0.60. LISTIGARDbFEL^GID hefir áformað að halda hlutaveltu til ágóða fyrir Listigarðinn, og er vonast eftir að bæjarbúar styðji vel það fyrirtæki. Eru þeir, sem gefa, beðn- ir að skila gjöfunum til einhverrar af oss undirskrifuðum við fyrsta tækifæri. Sigríður Sæmundssoq, O. M. Guðmundssoij, ý\nna Stephensen, j\nna Schiött), Alma Thorarenserj. ,Köbenhavns Margarinefabrik.4 Með s/s „Ask“ komu miklar byrgðir af hinu góðfræga smér- líki verksmiðjunnar til forðabúrsins á Akureyri og fæst pað nú enn fremur í smásölu hjá flestum kaupmönnum hér í bænum. dan$ka smjörlihi er be^h Biðjið am tegundirnar „Sóley** „ Ingóífur " „ Hehla " eða Jsöfold” Smjörlihið fcesh einungis fra : \ Ofto Mönsfed Kaupmannohöfn ogf i Danmörku. Klædevæver Edeling, ft¥?f¥wy¥ym*t¥vvvv^*fv™wvwwwf?m Vibora, Danmark. ¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥ sendir burðargjaldsfrítt, móti eftirkröfu, 10 al. svart, grátt, dökkblátt, dökk- grænt eða dökkbrún cevioþ úr góðri ull, í fagran kvenkjól, fyrir að- eins kr. 8.85. Ellegar 5 al. af tvíbreiðu, svörtu, dökkbláu, eða grámöskv- uðu nútýzkuefni úr alull, í haldgóðog jmög falleg karlmannsföt, fyrir aðeins kr. 13.85. Engin áhætta. Ef sendingin ekki líkar má skifta um hana eða endur- senda. Ull er keypt á kr 0,65 pr. pd. og prjónaðar druslur úr ull á kr. 0,25 pr. pd. Prentsmiðja Odds Björnssonar D. D. P. A. Sé yður ant um að mótor yðar vinni vel og full- nægjandi, er um að gjöra að hafa sem bezta stein- olíu. Allar olíutegundir vorar eru rannsakaðar í efnarannsóknarstofa Steins prófessors í Kaupmanna- höfn ög hafa reynst lausar við allar sýrur, er geta skaöað vélhluta mótorsins. Sérstaklega hefir vor Special Sf Whife olia reynst einkar heppileg fyrir mótora hverju nafni sem þeir nefnast. Hið danska steinolíuhlutafélag Akui eyi ai deildin. ' Telegramadr.: Carolus. Telefon no. 14. TæKifaeriskaup fyrir kaupmenn. Til sölu eru nokkur dúsin af flibb- um mjög ódýrum, ennfremur háls- líningar, „manchelter", brjósthlífar og fleira. Alt selt með innkaupsverði. Ritstj. vísar á seljanda. U NDIRRITAÐUR óskar eftir að komast í samband við kaupíélög og bændur á íslandi með sölu og kaup á allskonar skinnum og skinnvarningi. JVIEYER, Mo i Ranen Helgeland, Norge. Nafnstimpla hurðaskilti með nafni, signet og fl. þessh. pantar afgreiðsla »Gjallarhorns«. Mehls Lanol-sápa • • • w ###### # #— Og Mehls Ideal-sápa eru nútímans beztu og ódýrustu hand- sápur, drjúgar og með þægilegum ilm. E. Mehls Fabrik, Aarhus. Snemmbær Rýr góð og ógölluð, helzt ung, óskast til kaups, eða leigu f vetur. Lysthaf- endur gefi sig fram sem fyrst. Ritstjóri vísar á.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.