Gjallarhorn


Gjallarhorn - 22.09.1911, Qupperneq 4

Gjallarhorn - 22.09.1911, Qupperneq 4
130 OJALLARHORN. V. D D P A D. D. P. A. Sé yður ant um að mótor yðar vinni vel og full- nægjandi, er um að gjöra að hafa sem bezta stein- olíu. ' Allar olíutegundir vorar eru rannsakaðar í efnarannsóknarstofu Steins prófessors í Kaupmanna- höfn óg hafa reynst lausar við allar sýrur, er geta skaðað vélhluta mótorsins. Sérsiaklega hefir vor Special Sf. Whife olia reynst einkar heppileg fyrir mótora hverju nafni sem þeir nefnast. Hið danska steinolíuhlutafélag Akm eyi ai deildin. Telegramadr.: Carolus. Telefon no. 14. ■ Sláturfé D D P A verður borgað bezt í Garl Hoepfners verzlun. Akureyrarbúar sem purfa að kaupa slátur í haust, ættu að panta pau sem fyrst í Carl Höepfners verzlun. Glerþvottabrettiri marg eftirspurðu komin aftur í Edinborg. 4 GOÐIR HUSVINIR: Eggjaduft. Möndlu- brauð. Jólakökur. Búðinga duft. E. Mehls Fabrik, Aarhus. MEHL FJARTAK^ byrjar í Kaupfélagi Eyfirðinga priðjudaginn 19. p. m. — Verð sláturfjárafurða er áætlað pannig: Kjöt: Dilkakroppar 28 pd. og par yfir Kjöt af veturgömlu fé 35 pd. og par yfir Kjöt af sauðum og algeldum ám 2ja til 3ja vetra 40 pd. og par yfir Dilkakjöt 24 pd. til 28 pd. Kjöt af veturg. fé 30 pd. til 35 pd. Kjöt af fullorðnum hrútum og geldum ám eldri en 3ja vetra Dilkakjöt 20 pd. til 24 pd. Kjöt af veturgömlu fé 26 pd. til 30 pd.. Kjöt af dilkám 35 pd. og par yfir Lakara kjöt JMör: vel kaldur Gærur: purrar og hreinar pundið 21 eyrir pundið 20 aura pundið 18 aura pundið 16 aura pundið 25 aura pundið 35 aura Kaupfélag Eyfirðinga selur daglega frá 19. p. m. til 15. októberr bæði í sláturhúsinu og kjötbúðinni: 1. flokks kjöt, pundið 23 aur. 2. flokks kjöt, pundið 22 aur. 3. - - - 20 - 4. - - - 18 - Mör, pundið 27 aura. Kjötið er skoðað af dýralækni og stimplað. Hænuegg eru keypt og borguð langhæsta verði í brauðgjörðarhúsi Carl Höepfners. Enn fremur hænuungar eins og að undanförnu. PANTIÐ SjÁLFIR FATAEFNl VÐAR beint frá vcrksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður getur fengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt, ve litað fínullarklæði í fallegan og haldgóðan kjól eða útiklæðnað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr. (2/so pr. meter). Eða 3 'A mfr. 135 cm. breiff svart, dökkblátt eða grá- möskvað nýfízkuefni í haldgóð og falieg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Sóu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al. að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2 x 23/4 al. að eins 4 kr. ^o aura. y\arhus KlðBd6VO0V6rÍ, Aarhus, DanmarK. ,Köbenhavns Margarinefabrik.1 Nýkomnar eru miklar byrgðir af hinu góðfræga smérlíki verksmiðjunnar til forðabúrsins á Akureyri og fæst pað nú enn fremur í smásölu hjá flestum kaupmönnum hér í bænum. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Gjallarhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.