Gjallarhorn


Gjallarhorn - 04.10.1911, Blaðsíða 3

Gjallarhorn - 04.10.1911, Blaðsíða 3
V. OJALLARHORN. 133 D D P A D. D. P. A. Sé yður ant um að mótor yðár vinni vel og full- nægjandi, er um að gjöra að hafa sem bezta stein- olíu. Allar olíutegundir vorar eru rannsakaðar í efnarannsóknarstofu Steins prófessors í Kaupmanna- höfn og hafa reynst lausar við allar sýrur, er geta skaðað vélhluta mótorsins. Sérstaklega hefir vor Special Sí Whife olia reynst einkar heppileg fyrir mótora hverju nafni sem þeir nefnast. Hið danska steinolíuhlutafélag Akui eyi ai deildin. Telegramadr.: Carolus. Telefon no. 14. D D P A I / bókaverzlun Sig. Sigurðssonar fást Þjóðvinafélagsbækurnar 1911. JVlehls BÖKUNARDUFT (Gerpulver). E. Mehls Fabrik, Aarhus. UNDIRRIf AÐUR óskar eftir að komast í samband við kaup élög og bændur á íslandi með sölu og kaup á allskonar skinnuill Og: sk innvarningi JVIEYER, Mo i Ranen Hélgeland, Norge. 1 i i dske hatobakker Goldeti Shag med de korslagte Piber paa grön Advarsel- ediket. Rheingold Special Shag Brillant Shag, Haandrullet Cerut „Crowion" Alle sorter Cigaretter. Fr. Christensen og Philip, Köbenhavn. Reynið Boxkalfsvertuna Cf||VI °g notið ekki aðra skósvertu, ^UJV fæst hjá kaupmönnum alstað- ar á íslandi Buchs FarvefabriK Köbenhavn. Til þess ad fá meðmœli frá mörgum skiftavinum til notkunar í verðlista vorn fyrir 1911 19« við að selia 600 mjög vönduð karla- og kvennur ur silfn 15 kr. undir vanalegu verði Úrin eru með afbragðs-ganghjólum, silfurkössum og gylt 1 smðum. 3 ara skriflegri ábyrgð og kosta\anale|a 25 krónur - svo þið get.ð meðan byrgðirn- ar endast eignast\erulega gott sterkt og fallegt silfur >Remonto,r-<ur fynr 10 kr \ aur. í burðargjald, en þó með þeim skilmalurn að ef þið verðið a aflan hátt vel ánægð með úrin að senda okkur þá meðmæh ykkar með urun- um svo ð e um notað þau í verðlista okkar 1911 og .9.2. Með fyr^tu 300 ú unum sem sehast fylgir gefins mjög vönduð gylt karl- eða kvenn-urfesti. Séu u.unum sem seijast, y g K burðargjaldsfrítt. Fyrirframgreiðsla afbeðin. Að- 2 ur keyPt . einu sendast Þau buroa gj fá\keypis hinn stóra verðlista e.ns sent gegn eft.rkrofu Alhrcsem og lnnihel^r hann yfir 4000 h,uti af ýmsum tegundum. Þið ættuð nú tafarlaust, sjálfs yHkar vegna, að skrifa eftir úrum handa ykkur. import-Forretniag. Sðndergad^l^arhu^ Klædevœver Edeling, Vibora, Danmark sendir burðargjaldsirítt, móti eftirkröfu, 10 al. svart, grátt, dokkblátt, dokk- grænt eða dökkbrún- ceviot, úr góðri ull, í fagran kvenkjo , yrir a eins kr. 8.85. Ellegar 5 al. af tvíbreiðu, svörtu, dökkbláu, eða gramoskv- uðu nútýzkuefni úr alull, í haldgóðog' mjög falleg karlmannsföt, fyrir aðeins kr. 13.85. Engin áhætta. Ef sendingin ekki líkar má skifta um hana eða endur- Ull er keypt á kr 0,65 pr. pd. og prjónaðar druslur úr ull á kr. 0,25 Pr- Pd- .............................. .....PANTIÐ SJÁLFIR FATÁeÍFNI YÐAR be.nt frá* verksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður-getur fengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blatt, brunt grænt eða gratt ve litað fínullark æði í fallegan og haldgóðan kjol eða utiklæðnað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr (%o pr meter). Eða 3*4 mtr. 135 cm. breiff svart, dökkblátt eða gra- möskvað nýtízkuefni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Séu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al. að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2 x 2a4 al. að eins 4 kr. 50 aura. Arhus Klædevœei Aarhus, DanmarK- Verzlun Sf. Sigurðssonar & E Gunnarssonar er nú einkar vel birg af allskonar útlendum varn- ingi, bæði nauðsynjavöru og öðrum vörum og er alt selt með afarsanngjörnu verði, eins og ætíð áður. Verzlunin kaupir allar íslenzkar vörur svo sem fé á fœti, kjöt, ull, gœrur og borgar fyrir þær hæsta verð. Af íslenzkum vörum hefir hún til sölu meðal annars saltfísk, hákarl o fl. * * * Akveðið er að innan skamms flytjum við verzl- unina í HAFNARSTRÆTI 29, og vonumst eftir að þá verði ekki síður litið inn í búð til okkar en áður. Virðingarfylst St. Sigurðsson & E. Gunnarssoi).

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.