Gjallarhorn


Gjallarhorn - 25.10.1911, Blaðsíða 3

Gjallarhorn - 25.10.1911, Blaðsíða 3
v- GJALLARHORN. 141 -•-•• • • • • • • • ••••••••••••••••••••• • • • • Þiðsemflyfjiðá Akureyri! 777 sölu er: 1. íbúðarhús tvílyft með kjallara 14XIO ál. alt vel innréttað uppi og niðri járnklætt á norðurstafni og með nýju járnþaki. 2. Geymsluhús rétt við, 14x8 ál. mjög vel bygt og hentugt að inn- rétta til íbúðar eða verzlunar eftir því sem vera vill. 3. Skúr fast við 12X6 ál. og er í honum 2 kúa fjós, 3 hesta hesthús og heyhlaða er tekur um 80 hesta af heyi. 4. Lóð undir öllum húsunum og umhverfis þau 1344 Q ál. að stærð. — Vatnsleiðsla er í íbúðarhúsinu uppi og niðri og mjög þægt að leggja hana í hin húsin ef þarf. Eignin liggur á góðum stað, og mjög þægilegum að öllu leyti. Kaupverðið fyrir alt þetta er að eins 4000 kr. Borgunarskiimáiar svo góðir sem hugsast má. Lítil peningaútborgun eftir samkomulagi og eignin svo arðberandi að hún borgar sig sjálf á fám árum. Ritstj. vísar á seljanda. Verzlun St Sjgin ðssonai & íz, Gunnarssoncu er í dag flutt í Hafnarstræti 29, þar sem áður var verzlun Sig. Sigurðssonar, Nýkomnar MIKLAR BYRGÐIR af nauðsynjavöru kramvöru. PANTIÐ SJÁLFIR FATAEFNI YÐAR beint frá verksmiðjunni. Stórkostlegur sparnaður. Hver maður getur tengið gegn eftir- kröfu, burðargjaldsfrítt, 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt eða grátt, vel litað fínullarklæði í fallegan og haldgóðan kjól eða útiklæðnað (Spadseredragt) fyrir einar 10 kr. (2so pr. meter). Eða 3h mfr. 135 cm. breitf svart, dökkblátt eða grá- möskvað nýfízkuefni t haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir að eins 14 kr. 50 aura. Séu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá verður tekið við þeim aftur. Þykk ullar- mikil ferðateppi 2x3 al. að eins 5 kr. Gráleit hestateppi mjög þykk 2 x 2h al. að eins 4 kr. 50 aura. yiarhus Klædevœveri Aarhus, DanmarK. Til þess að fá meðmœli frá mörgum skiftavinum til notkunar í verðlista vorn fyrir 1911 og 1912 ætlum við að ,selja 600 mjög vönduð karla- og kvennúr úr silfri 15 kr. undir vanalegu verði. Úrin eru með afbragðs-ganghjólum, silfurkössum og gylt í sniðum. 3 ára skriflegri ábyrgð og kosta vanaiega 25 krónur — svo þið getið meðan byrgðirn- ar endast, eignast verulega gott, sterkt og fallegt silfur »Remontoir-«úr fyrir 10 kr. 35 aur. í burðargjald, en þó með þeim skilmálum að ef þið verðið á allan hátt vel ánægð með úrin að senda okkur þá meðmæli ykkar með úrun- um svo við getum notað þau í verðlista okkar 1911 og 1912. Með fyrstu 300 úrunum sem seljast, fylgir gefins mjög vönduð gylt karl- eða kvenn-úrfesti. Séu 2 úr keypt í einu sendast þau burðargjaldsfrítt. Fyrirframgreiðsla afbeðin. Að- eins sent gegn eftirkröfu. Allir sem kaupa úrin fá ókeypis hinn stóra verðlista okkar fyrir 1911 og 1912 eftir ca. 4 mánuði og inniheldur hann yfir 4000 hluti af ýmsum tegundum. Þið ættuð nú tafarlaust, sjálfs ykkar vegna, að skrifa eftir úrum handa ykkur. Kroendahl lmport-Forretning, Siindersrade 51, Aarhus. Klædevæver Edeling, yyyyyvvyyvyyvyyvyyyyyvyftyvvyyvvfyyyyyyyyvyyyyy Viborg, Danmark mvtyyftyyvfyyyyfyyyyyv sendir burðargjaldsfrítt, móti eftirkröfu, 10 al. svart, grátt, dökkblátt, dökk- grænt eða dökkbrún ceviot, úr góðri ull, í fagran kvenkjól, fyrir að- eins kr. 8.85. Ellegar 5 al. af tvíbreiðu, svörtu, dökkbláu, eða grámöskv- uðu nútýzkuefni úr alull, í haldgóð og mjög: falleg: karlmannsföt, fyrir aðeins kr. 13.85. Engin áhætta. Ef sendingin ekki líkar má skifta um hana eða endur- senda. Ull er keypt á kr 0,65 pr. pd. og prjónaðar druslur úr ull á kr. 0,25 pr. pd. RjúpuR kaupir ^ Gránufélagsverzlun á Oddeyri hœsta verði. mjög góð selur Gránufélagsverzlun á Oddeyri. Skipaferðir. E/s Austri fór á fimtudaginn austur um til Reykjavíkur með fjölda farþega. Þar á meðal til Húsavíkur Jón Guðmundsson frá Gufudal og Bjarni Þ. Johnson yfir- dómslögmaður. E/s Flóra kom frá Reykjavík á föstu- dagintl. Farþegar: frú Kristín Matthíasson, Þórður Thoroddsen læknir, Þór. B. Þór- arinsson kaupmaður á Seyðisfirði o. fi. — Skipið fór aftur á laugardaginn. E/s Vesta kom á laugardaginn og fór •'áleiðis til útlanda á sunnudaginn. Far- þegar margir. — Héðan fór Sveinbjörn 'Oddsson prentari, er ætlar að leggjast á •sjúkrahús í Englandi og láta þar gera á sér mikla >operation*. E/s »Courier* kom á mánudaginn. Farþ. Eggert Stefánsson, er annast hefir ritsím- ann á Siglufirði í sumar, en er nú hætt- ur, því ritsímastöð verður þar ekki yfir veturinn. — »Courier fer ti útlanda í dag. Meiðyrðamál hefir Jón Ólafsson alþrn. höfðað móti Jóni Bergsveinssyni síldarmatsmanni á Ak- ureyti út af óröksttiddum skammaryrðum, í síðasta blaði Norðurlans. Sé yður ant um að mótor yðar vinni vel og full- D D P nægjandi, er um að gjöra að hafa sem bezta stein- olíu. Allar oliutegundir vorar eru rannsakaðar í efnarannsóknarstofu Steins prófessors i Kaupmanna- höfn og hafa reynst lausar við allar sýrur, er geta skaðað vélhluta mótorsins. Sérstaklega hefir vor Special Sf Whife olia reynst einkar heppileg fyrir mótora hverju nafni sem þeir nefnast. Hið danska steinolíuhlutafélag Akui eyi ai deildin. Telegramadr: Carolus. Telefon no. 14.

x

Gjallarhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.