Gjallarhorn - 18.12.1912, Side 1

Gjallarhorn - 18.12.1912, Side 1
* Gjallarhorn. Ritstjóri: Jón Stefansson. ► VII. 13. Akureyri 18. desember. * 1912. Sjómenn! Hvað lofamenn mest i verinu? Ollum ber saman um SJÓFATNAÐ frá Helly I. Hansen, Moss og F I S K I L I N U R frá Bergens Notforreining. Biðjið því um þetta hjá kaupmanni yðar. Umboðsmenn: Carl Sæmundsen & Co. G. Gíslason & Hay, Ltd. Reykjavík Leith er eizt og stærst af íslenzkum heildsölu- verzlunum, og stendur því langbezt að vígi með að selja og útvega, kaupmönnum og kaupfélögum, allar útlendar vörur, .hverju nafni sem nefn- ast, með hæfilegu vercii og góðum kjörum og kaupa og taka í umboðssölu, allar íslenzkar af- urðir, svo seljanda verði sem hagnaðarmest. Firmað hefir erindreka í Noregi og Danmörk. Kaupmenn og Kaupfélög! Áður en þið kaupið hjá öðrum, eða ráð- stafið innkeyptum afurðum, ættuð þið að leita upplýsinga hjá G. Gislason & Hay, Ltd. Júlíus Havsteen yfirréttarmálaflutningsmaður Strandjrötu 37 er til viðtals kl. 10—11 f. h. 2—3 og 5— 6 e. h. Talsimi 93. J, V. Havsfeens verzlun — Oddeyri. — hefir til sölu miklar birgðir af margskonar ágætum VÍnfÖng'Um til jólanna og ný- ársins. Ættu allir því að fá sér góða hressingu meðan „Bjarnarleyfið" er í gildi. Hér skal aðeins bent á: Champagne og Likör. Whisky (hið alþekta, ágæta) Gold Medal, Risk*** Auld Dhue, Rare Eilean Dhue. Cognac, ekta, frá Frakklandi, 3 tegutidir. Banko svenskt og danskt, Caloric Punch ekta, Gl. Rom. Sherry, Zeres Portvin og hið gómsæta ágæta Paxaretu (handa döm- um). Og svo má ekki gleyma hinu ekta, danska, KornbrennÍVÍUÍ- Yfirleitt eru hvergi hét eins góð vínföng, t d. kemst ekki Garðarshólma Whisky í hálfkvisti'við „Gold Medal" og „Risk". Ennfremur fast ýmislegt til JOLAGJAFA með mjög vægu verði, margskonar góðgæti og súkkulade á jólatré. Þar á meðai „Sætir lýOSSar" sem dömunum líka vel. HVERb VEGNyt vátryggja menn eignir sínar, hús, bú- slóð, kvikfénað, skip, báta o. s. frv. gegn tjóni, sem ef til vill kemur aldrei fyrir, en trassa að vátryggja líf sitt gegn dauðanum, sem árei^anlega tek- ur það fyr eða síðar? Daglega hafa menn dæmi fyrir aug- unum, er sýna hve lífsábyrgð hefði koinið að góðum notum, og hve mikla hjálp hún hefði getað veitt þá og þá. Margir spyrja: hvar á eg að kaupa mér lifsábyrgð? „Andels-Anstalten Tryg“ er stærsta og ódýrasta lífsábyrgðarfé- lagið, er starfar í Danmörku. Arið sem leið voru keyptar lífsábyrgðir í dönsk- um lífsábyrgðarfél. fyrir þessar upphæðir: Andels-^nstaltenTrygkr. 18.500.000 Hafnia — 14.317.421 Stats-Anstalten — 13.000.000 Danmark — 6.000.000 Dansk Folkeforsikring — 5.185.652 Carentia — 5.000.000 Nordisk Livsforsikring — 1.813.371 Fremtiden — 1.293.559 Dan - 800.000 Koldinghus — 200.000 Andels Anstalten langefst á blaði. Barnalíftryggingareru hvergihent- ugri né betri en í þessu lélagi. Hægt að kaupa ábyrgðir þannig, að Öll ið- gjöld hœttci, ef faðir bamsins eða fóstri deyr, en lífsábyrgðin er samt sem áður ( fullu gildi og verður borg- uð út á ákveðnum tima. Allir ættu að líftryggja sig í „Andels-Anstalten Tryg.“ Umboðsmaður: Jón Stefánsson Akureyri, J. V. HAVSTEENS verzlun á Oddeyri tekur fyrst um sinn ítar PPJÓNASAUM -gai með þessu verði: Tvíbands alsokka hvíta 75 au. — — gráa 70 — — hálfsokka 45 — 50 aura. Sjóvetlinga væna á 35—60 aura. Fingfravetlinga mórauða, vel tætta, háu verði, eftir gæðum. Venalez '/2 kassinn á 7 krónur Tóbaksverzlun Joh. Ragueissonar. Rakarastofan á Akureyri bið ur þá háttviita bæjarbúa, er ætla að nota hana til höluðþvotta eða hár- skurðar fyrir jólin, að gera svo vel að Ijúka því af íyrir aðfangadag. Fialla-Eyvindur í Sviþjóð. Símfrétt segir svo frá, að verið sé a' leika »Fja11a. Eyvind* Jóhanns Sigurjónssonar í Svíþjóð, þar á meðal í Gautaborg Blöðin þar höfðu lokið mesta lolsorði á leikinn og óskað að leikhúsið vildi sýna borgarbúum eitt- hvað meira af sama tægr. — Nú eru leikhús víðsvegar farin að gera Jó- hanni tilboð um að sýna >Dr. Rung«, fyrsta leikritið, er kom út e tir hann, en þótti þá að litlu nýtt, og er það einhver vissasti votturinn u’.n skáld- frægð Jóhanns Hann hefir engu svar- að þeim málaleitunum enn, en kvað vera að hugsa um að neita þeim. Geta leikhúsin þá barið sér á brjóst og sagt: »Sá er vill ekki, þcgar hann má, má ekki þegar hann vill« —! Itm láð og lög. Simfrétttr í dag. —Dönsku ráðherrarnir hafa sam- þykt símleiðis, fyrir sitt leyti, að ráð- herra íslands mœtti kunngera hið nýja sambandslagauppkast (eins og hann hafði skorað á þá að sam- þykkja). Hann gaf þegar hverjum er vildi, kost á að lesa það, og i dag verður það birt í blöðunum i Reykjavik. Nú er það sagt álitlegra fyrir íslendinga en fyrst fór orð af. — Frakkastjórn hefir sæmt Kl. Jónssonlandritara riddarakrossi heið- ursfylkingarinnar, og konungur vor íslendinga samþykt, að hann megi bera krossinn. — Á mánudagsmorguninn gerði norðaustan stórhríð um Vestfirði, við ísafjarðardjúp og viðar. Rak þá á land þýzkan botnvörpung við Hesteyri og braut i spón, en annar þýzkur botnverpill, er var nœrstadd- ur, gat bjargað öllum skipverjum og flutti þá til ísafjarðar. — Sami botnverpill sá enskan botnvörpung farast og sökkva djúpt út af Jökulfjörðum. Hvarf eimskipið með öllu, og druknaði hvert manns- barn, er á var. — Aflabrögð eru góð við ísa- fjarðardjúp, en ógœftir og veiðar- færatjön talsvert. — í Skötufjörð við ísafjarðar- djúp hefir komið mikið smásildar- hlaup, en þar hefir aldrei orðið vart við síld áður, svo menn viti. Nú er fjörðurinn bókstajlega fullur. —Margrétjóhannsdóttir áHvamms- tanga druknaði voveijlega um fyrri helgi. — Sira Kristinn Daníelsson á Út-* skálum er skiþaður prófastur i Kjal- arnesþingi i stað síra /ens sál. Páls- sonar i Görðum. — Lærisveinar Mentaskölans eru að œfa sjónleiki, sem þeir œtla að sýna i jólaleyfinu. — Guðrún Indriðadóttir leikkona fór áleiðis til Vesturheims með „Bot- niu“ siðast til þess að leika þar „Höllu“ i „Fjalla-Eyvind“. Pað er fyrsta skifti er islenzk leikkona ferð- ast til útlanda i leikaraerindum. — Hafskipabryggju mikla er ráði að byggja við Grundarfjörð á Snœfellsnesi. Jón Isleifsson verk- fræðingur fór þangað, til þess að rannsaka staðinn, og er nýkominn aftur til Reykjavikur úr þeirri ferð. Hann lœtur vel yjir hugmyndinni og er nú að gera áœtlun yfir kostnað við fyrirtækið. — fón Magnússon bæjarfógeti [ ' Reykjavik er orðinn kommandör (2 stigs) dannebrogsorðunnar. — Leikfélagið l Reykjavik hœtti að leika „Verkfallið", þegar Guðrún Indriðadóttir fór. Er nú að œfa „Elverhöj", er það ráðgerir að leika i fyrsta skifti annan dag jóla. Frlðarskllmálana fyrir Balkanríkin var byrjað að ræða í Lundúnum á mánudaginn, segir sím- frétt. Miklar líkur sagðar til, að stór- veldin neiti því, að sigurvegararnir fái að eignast nokkurn af þeim landsskik- um, er þeir hafa tekið herskildi. Leopold kongur í Bæheimi andaðist 12 þ m.

x

Gjallarhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gjallarhorn
https://timarit.is/publication/186

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.