Höfuðstaðurinn

Útgáva

Höfuðstaðurinn - 17.10.1916, Síða 1

Höfuðstaðurinn - 17.10.1916, Síða 1
HOFUÐSTAÐURINN 19. tbl. Þrlðjudaginn 17. október. 1916 D í v a n óskast til kaups nú þegar. Upp- lýsingar í prentsm. Þ. Þ. Clementz. Peningabudda fundin. Upplýs- ingar í prentsm. t». Þ. Clementz. Alt sem út er komið af fræði- og skemtiritum S y r p u fæst í Bókabúðinni á Laugavegi 4. Eitt herbergi og eldhús eða aðgang að eld- húsi óska nýgift hjón að fá nú þegar. Afgr. vísar á. E lívanteppi mikið úrval nýkomið í verzlun ^poxsWwvssonaY. ! • í-"i } J-v . fJ f ; aV „ Góður Dívan óskast til leigu nú þegar. — Afgr.‘£vísar á. Verðíagsnefndin CARL HOEPFNER, og mjóikurframleiðendur. = REYKJAVIK = Þegar mjólkurframleiðendur hækkuðu mjólkina uppí 3öaura Htirinn, tók verðlagsnefndin sig til og ákvað hámarksverð hvers líters 32 aura. — Mjólkurframl. hafa í dag svar- að verðiagsnefndinni með því að ákveða að hætta sölu á allri mjólk til bæjarins. Hér skal ekki farið út í það, hvort mjólkurframleiðendur hafa farið of langt með verð á mjólk- inni, eða hitt hvort verðlagsnefnd- in hefir bygt verðlag sitt á ná- kvæmum útreikningi. Þetta hvor- tveggja er oss ókunnugt um. Það sem vér hér viljum vekja athygli á er aðferð mjólkurfram- leiðenda og hvað annarstaðar væri gert um þessar mundir í svona kringumstæðum. Verðlagsnefndin er skipuð af Alþingi og henni var af þvígef- ið vald til að taka þær vör- ur eignarnámi sem kaupmenn eða eigendur vildu ekki selja al- Talsími 21, hefir ávalt miklar birgðir fyrirliggjandi af: allsk. byggingarefnum, j Þakpappa (Víkingur) — Innanhúspappa — allskonar Saum — Ofnum og Eldavélum — Eldföstum steinum og íeir — Alskonar málningavörum — Asfalti — Striga — Sléttum vír — o. m. fl. Ennfremur: Botnfarfi fyrir járn og tréskip — Segldúkur — Tjörukaðlar »Mönnie« — »Black varmist — o. m. fl. Símskeyti frá útlöndum. Kaupið Notuð frímerki keypt í Þlngholtsstræti 5. Nefndin þarf því nú þegar að láta rannsaka hversu mikla mjólk hver framleiðandi hefir aflögu og skylda þá síðan til að flytja mjólk- ina á sömu staði til útsölu. — Qeri verðlagsnefndin þetta ekki, er auðséð að hverju stefnir í landi voru. Lög og löggjafar verða að vettungi virtir í hvívetna og lög- gæsla öll troðin undir fótum. Álíti mjólkurframl. að verð- lagsnefndin hafi ákveðið mjólk- urverðið of lágt, verða þeir að sækja þaðmál með forsjá og sanna fyrir næsta „þingi að verðlags- nefndin hafi ákveðin mjólkurverð- ið of lágt. HÖFUSSTAÐURINN Mjólkurverkfall Vegna hámaiksverðs verðlags- nefndar hafa mjólkursalar bæjarins hætt allri nýmjólkursölu fyrst um sinn. Höfuðþvottur. Magnþóra Magnúsdóttir á Lauga- veg 40 hefir komið á fót höfuð- þvolta- og handfágunarstofu með ölium nýtízkuáhöldum. Fjölbreyttust og fallegust is- lenzk tækifæriskort eru til sölu á Laugaveg 43 B, hjá Friðfinni Quðjónssyni. menningi fyrir sanngjarnt verð. Nú er mjólk eitt af því sem almenningur geturekki án verið. Verðlagsnefndin getur því, sóma síns og þingsins vegna, ekki annað en tekið eignarnámi hjá mjólkurframleiðendum alla þá mjólk sem þeir geta án verið, og selt hana síðan fyrir það verð er nefndinni þykir sanngjarnt. Khöfn, 16. september 1916. Bandamonn hafa náð all þýðingarmlklum stððv- um við Somme og tekið fjölda fanga. Orustan hef- ir verið hrikalegri en dæmi eru til áður f ófriðnum. Island fer að öllum líkindum ekki fyr en á fimtudag eða föstudag. Skallagrfmur. Honum er ónáð upp enn, og verður að ííkindum ekki fyr en með næsta stórstraum. Skipið liggur svo djúpt að það er á takmörkum aö hægt sé koma við dælum.

x

Höfuðstaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.