Höfuðstaðurinn

Issue

Höfuðstaðurinn - 02.11.1916, Page 2

Höfuðstaðurinn - 02.11.1916, Page 2
HÖFUÐST AÐURINN Auglýsingum í Höfuðstaðinn má skila í Litla búðina eítir kl, 6 siðdegis. Kaupið Höfuðstaðurinn kostar 6 5 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í síma 5 7 5 ---eða 2 7.--- kosta 2 Va eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr. blaðsins í Þingholtsstræti 5, sími 575. (Brot). Bannlög vaida illum ekka, ýmsum veröur gerðin súr, er þeir til sín draga og drekka dropa víns og pólitúr. En úr þessu alþing hefur eitthvað bætt, og skammast sín — mörgum <kátt í kolli< gefur konsúlsmjöð og læknavín. Inn á Bíó ítar streyma, elda sjós með niftunum, þar á ást og eining heima oft í Ijósaskiftunum. Ástmál rita ótal pennar, unir Lofn í höfuðstað, lifir glatt í glóðum hennar, giftingarnar sanna það. O rá m a n n . Skuldir Kauada. Þærerunú orðnar 658,620,270,00 (sex hundruð fimtíu og átta milj., eitt hundruð og tuttugu þúsundir, tvö hundruð og sjötíu dalir). Þær hafa vaxið um 186,212,385,00 doll- TILKYNNIG. 5)tetva’vx geta fenglð fasta vlnnu vlð W HÖFUÐSTAÐINN. Samkvæmt heilbrigðissamþykt Reykjavfkur er hver sá kennari, sem hefir tekið fleiri en lO börn til kenslu, skyldur að senda heiibrigðisnefnd skriflega tilkynningu tii undirritaðs um kenslusiað og tölu barnanna Reykjavik I. nóv. 1916. j HðFUÐSTAÐUBIM' f; hefir skrifstofu og afgreiðslu í Þingholtsstræti 5. Opin daglega frá 8—8. § Útgefandir.n til viðtals 2-3 og 5-6. H Ritstjórnar og afgr.-sími 575. Prentsmiðjusími 27. | Pósthólf 285. S > . o- Bréf og samninga jivtvv ^vwavssotv & s Nyir kaupendur HÖFUÐSTAÐAEINS fá það sem úl er komið af blaðinu (33 tbl.) fyrir 35 aitra meðan upplagið endist. JtotvB aóía t æ v J » x v\ Tvoer sögur eru í blaðinu hver annari betri. Gerist áskrifendur f dag. Maskínuolía, Lagerolía Cylinderolía fyrlr»IEi»nci 'y.Æ íst. $U\not\ttI\tutajétag. Og Skófatnaður er g ódýrastur í KAUPANGI. ^ T. d, Verkmannaskór á kr. 11,50. JBefct atí au^sa v ^bjo^a^tvum. vélritar G. M. Björnsson Kárastíg 11 (Kárastöðum). ara áiið sem leið, og um 23,417, 356,00 dollara síðan í júlí í sum- ar. . Skuldir ríkisins hafa svo að segja tvöfaldast síðan stríðið byrj- aði. Útgjöldin í ágústmánuði voru 10,693,916,00 dollara,, og er það 1,200,000,00 hærra en útgjöldin i sama mánuði í fyrra. Útgjöldin í sambandi við stríðið voru í ágúst 24,986,758,00, eða hátt upp í miljón dali á dag. Lb. Loftflotinn breski. ---- Frh. »The Royal Flying Corps* er stjórnað af einum yfirforingja og tveim foringjum öðrum, er standa fyrir sinni deildinni hver. önnur þessara deilda er það, sem öll völdin hefir. Hún hefir herstjórn- ina á hendi, ræður því hvernig flugvélarnar skulu úr garði gerð- ar o. s. frv. Hin deildin sér aftur á móti um að flugvélarnar og það sem til þeirra heyrir sé gert á þann hátt og svari til þeirra krafa sem fyrirskipað er. Þessi deild hefir aftur á móti ýmsar undir deildir t. d. eina sem annast alla samninga sem gerðir eru, aðra sem sér um vinnuna og þá þriðju seni að eins er til umsjónar og eftirlits. Einn af foringjunum í flug-

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.