Höfuðstaðurinn

Issue

Höfuðstaðurinn - 16.11.1916, Page 4

Höfuðstaðurinn - 16.11.1916, Page 4
HÖFUÐSTAÐURINN Manilla-kaðall og Netagarn, af fleiri stærðum, kom með e.s. Hólum. Verðið er lægra en kaðall hefir veiið seldur hér í haust. Pantendur beðnir að vitja um pantir sínar Söni {^1 St ♦ Nokkuð óselt af lfnum enn. Ásg Gr. Gkmnlaugsson & Co. Ausiursfræli þeirri hliö hefir ríki keisarans enn- þá verið örugt, það var varið þar af hlutleysi Rúmeníu. Sennilega verða þeir að taka varalið frá meg- inhernum í Volhyniu og vér vitum allir vel að Brusiloff má engann mann missa. Þá gæti Kiew orðið hætt. Það er því bersýnilegt hve heimskulegt það var af Rússum að leyfa Rúmenum að koma fram á leiksvið ófriðarins. Aðeins sigur- vinningar af hendi Rúmena gátu réttlætt þetta. En það að þeir lúti í lægra haldi, eins og nú er komið á daginn, gerir útlitið ískyggiiegt fyrir Rússland. Sókn Sarniti er ómögulegt að taka alvarlega. Radoslawow, sem er sérstaklega gætinn maður hefir full- yrt að Monastir sé óvinnandi. AIIs konar sjúkdómar þjá þann bland- aöa her sem þessi franski hershöfð- ingi ræður fyrir. Um nokkra hjálp frá Grikkjum er nú ekki lengur að ræða. Konungurinn hefir á«veðið lagst á móti því, hann hefir sagt að hanu vilji heldur missa hásætis- ins, en að vita til þess að Grikk- land sæti sömu örlögum sem Serbía og Rúmenía. Og allur betri hluti hersins er konunginum trúr. Eins og sá er um hermál ritar í eitt af leiðandi blöðum Hollend- inga kemst að orði: Upp á síö- kastið hefír útlit ófriðarins breyzt til muna til hins betra fyrir mið- veldin.« Það eru augljós sannindi. Þetta tvenf, o: að sókn Frakka og Breta mistókst og að Rúmenar köstuðu sér inn í ófriðinn, fyilir mjög metaskálarnar með vonum um sigurvinningar til handa miðveld- unum. SkóYiðgerð verður fratnvegis u n n i n alla virka daga Bergstaðastíg 31. (Vinnustofa Árna Árnasonar). Afar vönduð og fljót afgrelðsla. Penedikt Ifetilbjarnarson skósmiður. Unnusta hermannsins. Norsk saga. —o— Frh. — Nei, hvað ertu að segja. Það hefir gott af því, hyskið það arna. Það er sannariega skemtilegt að sjá framan í snjáldrið á honum Hálfdáni. — En segðu mér nokk- uð, hvað hefir frést um bróður- soninn, sem fór til Svíþjóðar? — Hefir þú ekki neitt hugsað fyrir honum ? — Vertu róleg, eg gleymi engu, svaraöi Hólmkvist. Þegar pilturinn fór, var hann trúiofaður stúlku hér, sem honum þótti heldur betur vænt um, en Jenseti söðlasmiður, hefir tekið að sér að koma henni í kynni við annan mann hér heima. Svo þegar varðliðinn keraur heim, fær hann ekkert annað eu langt nef. Rússinn stakk höfðinu inn úr gættinni og kallaði á Hólmkvist. Hann fór þegar. — Þekkir þú hann? spuröi Rúss- inn og benti út á götuna, þarsem þeir stóðu saman, Hálfdán og doktor Jordan. — Það er doktor Jordan. Hon- um hefír orðið tíögöngult hingað nú síðustu dagana. — Er þá sonur Ebbesens veikur? — Ekki veit eg neitt um það. — Hm. urraði Rússinn, það var einkennilegt, að einmitt þessi mað- ur skyldi vera að gæða mér á brennivíni hér um kvöldið. — Það er óhugsandi, það hlýt- ur að vera einhver misskilningur. — Nei, síður en svo, það er sami maöurinn. — Það er einkennilegt að hann skuli vera að flækjast á krám, taut- aöi Hólmkvist. Talaði hann nokk- uð við þig ? — Já, hann spurði heilmikiö eftir þér. — Eftir mér? spurði Hólmkvist skelkaður. Hvernig gat honum komiö til hugar að spyrja eftir mér. Eg þekki manninn hreint ekki neitt. Rússinn skýrði nú nákvæmlega frá öllu, sem þeirra hafði f milli tarið, — Hver ...............«... öskr- aöi Hólmkvist, bálreiður, og þú varst svo vitlaus að segja honum frá Ijósmyndinni. — Eg hélt að það gæti ekkert sakað. — Jú, það getur sakað mikið, hann hefir líklega verið að egna fyrir þig, og þú hefir runnið á agniö, án þess að hugsa nokkuð um hvað þú gerðir. — Eg held það hafi engin gildra verið. — Þú ert heimskur, Andteas. Til hvers helduröu að doktorinn hafi boðið þér inn í drykkjustofu, og hvaða gaman ætli aö hann hefði getað haft af að spjalia um Ijós- mynd af mér, hefði hann ekki ver- ið að leggja fyrir okkur snörur og það kænlega. Þú getur hengt þig upp á það að hér býr eitthvað undir. — Skyldi það geta verið ? Bókbandsvinimstofa Jónasar og Björns er á Laugaveg 4. — Þessi doklor er slunginn ná- ungi og þar að auki mikill vin Hálfdánar og þeirra feðga. Eg segi þér satt, Andreas, þú mátt gæta þín vel fyrir honum, og láta hann ekki ginna þig á brennivíni. Það gæti gert stryk í reikninginn hjá okkur. Það lítur helzt út fyrir að þig langi til að komast í fangelsið f Vaxhólmi. — Þér er alveg óhætt að treysta mér, eg skal spjara mig fyrir hon- um sagði Rússinn auðmjúkur, ann- ars er víst enginn hér í bænum, sem þekkir mig. — Ekki skaltu treysta því um of. Eg fyrir mitt leyti treysti eng- um hér í bænum, öörum en konu minni og þér. Eg er ætíð vara- samur mjög og læt engan fá minstu átyllu gegn mér, svo framarlega sem þú gloprar engu út úr þér. Það væri dáindislaglegt, ef Jordan festi hendur í hári okkar. Þá er hætt við að við yrðum að hverfa á brott í snatri. — Vertu óhræddur, Hólmkvist, svaraði Rússinn með leiftrandi aug- um. Ef eg verð var viö nokkuð grunsamt, þá er ekki annaö en að Hann dró upp Iftinn tígulkníf og hreyföi hendina, eins og hann ætlaði að reka mann í gegn. — Ojá, tautaði Hólmkvist, en það megum við ekki gera, fyr en öll önnur sund eru lokuð. 131 skipi SÖKt. »Gula Tidend* getur þess, að frá 1.—23. október hafi verið sökt 18 norskum eimskipum, 22,375 smálestir að tali, og stríðsvátrygg- ing hali verið 15 milj, og 35 þús. krónur. Frá því ófriðurinn hófst og til þess dags, hafi verið sökt 131 eimskipi, hafi þau öll veriö trygð fyrir 86l/t milj. króna samtals. Því er ekki ótrúlegt að vátryggingafé- lögin hækki gjöldin. KAlfPSKAPUR Draumur Jóns Jóhanns- sonar fæst í Bókabúðinni á Lauga- veg 4. J. Ófeigss.: Kenslubók í þýsku kaupir Bókabúðin á Lvg. 4. Hjólhestur í ágætu standi til sölu. A. v. á. fiBBB9BBB9B9B9B9BBBEHEBB99B9BHB99BSS Danskur matreiðsiumaður ósk- ar eftir atvinnu við matartilbún- ing hér í bænum. Uppl. á Hverfisgötu 32. Nýprentaö: EO'N'IE eftir M. (jíslason. Kvæði, sem allir ættu að eiga. Oœtið að því: Upplagið er lítið. Bókin kostar að eins 1 kr. Fæst hjá bóksölunum og útgef. Brynj, Magnússon Útgefandi Þ. Þ. Clementz Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916.

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.