Höfuðstaðurinn - 21.11.1916, Síða 1
HOFUÐSTAÐURINN
54. tbl.
Þriðjudaginn 21. nóvember.
1916
«2R3 W fftw <* BÍSMÍ’ÍSÍBaJSí ■DHHC ■nVJH mtStWÍ aS> SCnRw
1 HðFUBSTAÐURIM *
hefir skrifstofu og afgreiðslu í
Þingholtsstræti 5.
Opin daglega frá 8—8.
Útgefandinn til viðtals 2-3 og 5-6. %
' Ritstjómar og afgr.-sími 575. g
Prentsmiðjusími 27. §j
Pósthólf 285.
®æ»$KaíKKææ«K!fc'«&«a!3íK
1 HÖFUBSTABURIM
EK
á kemur út daglega, ýmist heil
c| blað árdegis eða hálft blað árdeg
“ is og hálft síðdegis eftir því sen
ástæður eru með fréttir og mikils
verðandi nýjungar,
HÖ FUBSTAÐU RINN
Háskólinn í dag.
Próf. Björn M. Ólsen: Bók-
mentasaga fslendinga, kl. 5—6.
jón Jónsson dócent: Saga ísl,
kirkjunnar, kl. 7—8.
Alexander Jóhannesson dr. phil.:
Engilsaxneska.
jóla- og nýárskortin,
sem Friðfinnur Guðjónsson hefir
gefið út, eru öllum kærkomin send-
ing. Á þeim eru fjöldamörg ís-
lenzk erindi og fieillaóskir.
Gullfoss
fór frá Djúpavogi í gær, áleiðis
til útlanda.
Bragi
er nú á förum frá Stantander.
Á hann að færa okkur salt og syk-
ur. Er það gleðiefni, ef hann
kæmi með sykur svo nokkru mun-
aði.
Goðafoss
fór framhjá Cape Race miðviku-
daginn 15. þ. m. 32 farþegar eru
með skipinu.
Island
fer í kvöld norður um land, á-
leiðis til útlanda.
Símskeyt írántlöndum
Frá fréttarítara Höfuðstaðarins.
Kaupm.höfn 20. nóv.
Bandamenn hafa tekið Monastir.
hjá
; 3óV Ögm. 6&&SS.
Miðveldaherlnn hefir sigrað Rúmena f Trans-
Laugavegi 63.
sylvanlu fjðllunum og rasðst nú inn f Valachiu.
Henryk Sienkeviecz er látinn.
Henryk Sienkeviecz er fæddur árið 1846, af pólskum ættum
og bjó mestan hluta æfi sinnar í Warchaw. Hann fékk bókmenta-
verðlaun Nobels árið 1905, Á íslensku hefir verið þýtt eftir hann
Quo Vadis? Af öðrum ritum ritum hans er merkast: »Með báli
og brandi«, sem er pólskur söguflokkur, hefir verið þýddur á dönsku
undir nafninu »Med Ild og Sverd«.
;5aU\
I
er kominn, það tilkynnist
heiðruðum PATTl-vinum.
Jöll. 0p. OiSSOD.
Laugavegi 63.
Tómar
stemolíutuimur
kaupir
Helgi Zoega,
Nýlendugötu 10.
£&mpar
bmt\‘u W
Jóns Hjartarsonar & Co.
Karlmannsfata-
tau
afpassað í föfin, fást með
HT innkaupsverði
hjá
Jóh. Ogm. Oddssyni
Laugavegi 63.
Flóra
átti að fara frá Færeyjum í gær.
Kemur við á Seyðisfirði á leiö hing-
að. Fer héðan norður um land til
Noregs.
Þór
fer í dag til Khafnar til eftirlits.
Ingólfur
fer til Keflavíkur, Garðs og
Hafnarfjarðar í fyrramálið, kl. 8.
Vopnaður
botnvörpungur, enskur, kom hér
inn á höfnina í nótt. Kom meö
skipshöfnina af Patra.
Sven Hedin.
Flskur
er nógur í dag og seldur á 12
aura pundiö, bæði þorskur og smá-
ýsa.
Víðir
er væntanlegur á hverri stundu.
Lagði hann á stað heimleiðis um
sama leyti og Pór, sem kom í
fyrradag.
Málningavörur
kaupa menn helst hjá
O. ELLINGSEN,
Sími 597. Kolasundi.
Sven Hedin, sænski rithöfundur-
inn og vísindamaðurinn, er Þjóð-
verjavinur mikill, eins og kunnugt
er. Er hann stöðugt á ferðalagi
fram og aftur milli þýzku her-
stöðvanna, eins og væri hann
Vilhjálmur Þýzkalandskeisari nr. 2.
Fyrir skömmu fór hann til Egypta-
lands, til þýzku vígstöðvanna þar.