Höfuðstaðurinn - 21.11.1916, Side 2
HÖFUÐSTAÐURINN
Auglýsingum 1 Höfuðstaðinn
má skila í Litln búðina eítir kl, 6 siðdegis.
Kaupiö
kosta 2Va eyrir orðið.
Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs-
stræti 2, sími 27, eða á afgr.
blaðsins í Þingholtsstræti 5,
sími 575.
Höfuðstaðurinn
kostar 6 5 a u r a um
mánuðinn, fyrir fasta
kaupendur. — Pantið
blaðið í síma 5 7 5
---eða 2 7.---
Bréf og samninga
vélritar
G’ M. Björnsson
Kárastíg 11
(Kárastööum)
Etna.
Frh.
»Skjálta ásar, Etna hás,
til orustu blása tekur«
S. B.
1809 mynduðust 12 nýjir gíg-
ar í miðju fjalli og 1859 byrjaði
gos, sem stóð yfir í fulla 9 mán-
uði, og hraunstraumarnir urðu
alt að 60 metra á dýpt og 100
metrar á breidd. — Hin glóandi
hraunleðja steyptist viða fram af
björgum eins og Ijómandi eld-
foss.
Árið 1865 kom enn nýtt gos,
mynduðust þá enn 7 nýjir gígar
og þá fór Etnu að hægjast fyrir
í brjósti.þar til ný yðrakvöl hleypti
henni af stað á ný.
Það er að eins örsjaldan að
gosin komi úr aðalgígnum, held-
ur úr hliðargígum sem myndast
í hvert skifti, eru sumir þeirra
alt að 18. km. frá aðalgígnum
Er fjöldi mikill af þessum smá- j
TIL
HAFNARFJARÐAR
fer bifreið kl. 11, 2 og 6 frá Söluiurttinum eins og
að undanförnu.
Afgrelðsla í Hafnarfirði er fluit til AUÐUNS
NIELSSONAR.
Pantlð far í síma 444 í Reykjavík og í Hafnar-
firði í sfma 27.
M. Bjarnason.
O 4 ® 0 > •
iSte\tv\v\xs\o
t\\. \)\B
(Sigurðar sál. Þórðarsonar) ásamt tilheyrandi lóð, er tii sölu strax
og til íflutnings 14. maí n. k.
Tiiboð í eignina sendist undirrituðum fyrir lok þesssa mánaðar.
Rvik 4. nóv. 1916.
Arni Eiríksson
Kvásir og Skuggsjá
(að eins 2 eintök) eru til sölu. Upplýsingar í prentsmiðjunni.
Skófatnaður
er
ódýrastur í KAUPANGI.
T. d. Verkmannaskór á kr. 11,50. 29
Maskínuolía, Lagerolía
08 Cylinderolía fyrirligEia„di
Ut. stewoUutvtutajétag.
Notuð frímerki
keypt í Þingholtssræti 5.
TÆKIFÆRISKAUP,
FJALLKONUSÖNOVAR
sem áður kostuðu 50 a. heftið,
verða nú seidir þessa viku á 30
aura í Bókabúðinni á Laugav. 4.
gígum en fœstir þeirra hafa gos-
ið oftar en einu sinni. Stöðugt
opnast nýjir gígar og hraunflóð-
ið vellur út. — Á margra mílna
svæði eru menn ekki óhuitir fyrir
því að jörðin kunni að rifna und-
ir fótum þeirra einn góðan veð-
urdag og ný hraunflóð eyði hinni
frjósömu bygð.
Eldfjalia og jarðskjáiftafræðin,
sem enn er ung vísindagein, hefir
reynt að komasf að því, hvort
ekki væri hægt að fastákveða
reglur, sem eldgosin fylgdu, svo
þau kæmu ekki eins að óvörum
en allar siíkar tilraunir hafa orð-
ið árangurslausar, sem við erað
búast. Öll vitneskja vor um hin
huldu öfl jarðarinnarer enn öll á
víð og dreif. Oftast nær koma
allir slíkir stórviðburðir að óvör-
um og án nokkurs fyrirvara. —
Miklu fremur er það, að merkja
megi á ýmsu um smœrri gos
áður en þau koma.
Það má glögt sjá að fólk það
sem öyggir sér bólstaði í hlíð-
um Etnu — eins og annarstað-
ar í eldfjallahéruðum — að hætt-
an, sem stöðugt teygir fingurna
alt í kring, hefir engin áhrif á
íbúana og að þeir finna ekki til
neins ótta, þótt búast mætti við
að svo væri.
Sum af smáþorpunum við ræt-
ur Etnu hafa eyðilagst að sumu
eða öllu leyti og það oftar en
einu sinni, t. d. Catania. Má svo
segja að bær sá þrífist í raun
og veru á breytileikanum, og það
vel.
Þegar alt er með kyrð og spekt
í yðrum jarðarinnai, íyllast öll
veitingahús af forvitnum ferða-
mönnu’m, sem sjá vilja hina
merkilegu staði. Þúsund metra
hátt uppi í fjallshlíðinni stendur