Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 23.11.1916, Blaðsíða 4

Höfuðstaðurinn - 23.11.1916, Blaðsíða 4
HÖ^UÐSTAÐURINN Tíu mánuði í þýzkalandi Eftir Thomas Curtin. Frh. Sárir menn faldlr. 4. águst er ársdagur þess sem í Þýzkalandi er nefnt »svik Englands« — á þeim degi gengu Englend- ingar í ófriðinn og stjórnin þýzka segir þjóðinni að hann sé hafinn til þess að reyna að sigra þjóðina með því að svelta saklausar konur og börn. Að morgni þess dags, þaö var sólskin og blíða, leit eg út urn vagngluggann rétt áður en viö kom- um til Potsdam, og sá margar vagnlestir með merki Rauða kross- Gömul reiðhjól sem ný ef þau eru gljábrend (ofnlakkeruð) hjá reiðhjólaverksmiðjunni Pálkinn Laugaveg 24, Fyrsta flokks vinna. TAPAB- F U N D ! 9 Skeiðahnífur heiir tapast á göt- unum. Finnandi beðinn sð skila á afgr. þessa blaðs, Þingholtsstr. 5. S a | óskar eftir stöðu í búð eða bakaríi Afgr. v. á. ins, þaö eru lestir sem offastnær eru á ferðinni að næturlagi í Þýzka- iandi. Það voru tveir foringjar úr ridd- aralífveröinum í sania vagni og eg, þeir litu einnig út. »Ach, noch n i e m a 1* (»Hvað er þetta, meira af þeim?«) sagði sá eldri með óá- nægjusvip. Þeir voru báðir daufir i bragði og það ekki að ástæðu- lausu. Alþýðan þýzka er farin aö vita sitt af hvoru um þá sem sárir eru, En samt vita menn ekki allan j sannleikann, vegna þess, að sárir menn eru faldir í Þýzkalandi eins vel og unt er og ekki sendir þang- að sem jafnaðarmenn eru öflug- astir, svo framarlega sera hjá því verður komist. Hinar opinberu töf- ur, sem hafa vaxið óhemjumikið eftir því sem Bretum hefir aukist bolmagn 'eru falsaðar í meðferð- inni. Og til þess að sanna málstað minn þá vil eg benda til þess af- skaplega ranghermis að meira en 90 af 100 særöra Þjoðverja snúi aftur til vígstöðvanna, Af þeim aragrúa særðra manna í Potsdam er eg í vafa um að margir þeirra sero hin stærri sárin höfðu fengið snúi aftur til annars en þess að ■' verða örkumlamenn alla sína æfi. Skrítlur. Jóhann litli (sjö ára gamall) við biðii systur sinnar: Ert þú ekki nokkuð þungur? Biðillinn: Jú, litli vinur, eg er um 75 kgr. Jóhann litli: Heldurðu að hún Ella systir geti tekið þig upp? Biðillinn: Nei, það held eg ekki, og roðnaði um leið. En hvers vegna spyrðu að þvi? Jóhann Iitli: Eg held nú líka að hún geti ekki einu sinni loftað þér en hún sagði við mömmu í morgun, að hún skyldi fleygja þér fyrir borð, þegar hán gæti komið því við. 5 Draumur Jóns Jóhanns- sonar fæst í Bókabúðinni á Lauga- veg 4. í Bókabúðinn á Laugav. 4 fást gamlar og nýjar bækur með 20—50 prct. afslætti. Litia búðin. Sirius blok Chocolade — Konsum---------- — Vanille--------- — Isafold--------- ÓDÝRAST í Litlu Mðinni

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.