Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 23.11.1916, Blaðsíða 3

Höfuðstaðurinn - 23.11.1916, Blaðsíða 3
HÖFUÐSTAÐURINN Bifreiðakensla. Að fengnu leyfi Stjórnarráðs fslands tek eg undirrltaður að mér að kenna að fara með bifreiðar. Þeir sem vilja sinna þessu gefi sig fram fyrir 1. des. n. k. *\3\W\\á^m$sotv, bifreiðarstjóri. Mjósundi 3. Hafnarfirði. TUXHAM-mótora selur CLEMENTZ & CO. H|F Þingholtsstræti 5. Reykjavík. Skrifstofutími 10—2 og 5—7 Sími 575. 30-40 tn. mótorbátur óskast til leigu nú þegar. Mnari upplýsingar í Bankastiæti 11 - Við getum hugsað okkur | Kaupið Sleðinn nam staðar úti fyrir húsi því er Doktorinn bjó í. — Nú skulum við koma inn til mín, sagði Doktorinn, við þurf- um að tala saman í nœði. Peir fóru svo inn og þegar búið var að kveykja á lampanum tók Doktor Jórdan bréf upp úr vasa sínum og sagði Hálfdáni að lesa. — Bréfið hljóðaði þannig: Hr. Dr. Jórdan! »Ljósmynd þá er þér senduð mér hefi eg sýnt yfirvöldunum hér, en árangurslaust. Hér teru nokkrir menn sem heita Hólm- kvist, þeim hefir verið sýnd mynd- in, en engin þeirra kannast við manninn. Af hendingu sá^dómari einn myndina hjá mér, vakti hún eftirtekt hans mjög, því hún líkt- manni nokkrum, Vollert að nafni, sem fyrir tólf árum síðan hafði verið settur í varðhald og grunað- ur var um morð en strauk úr varð- haldinu og með honum Rússi einn, Olfert að nafni, sem dæmd- ur var í œfilanga þrælkunarvinnu fyrir fölsun, átti að flytja hann í Vaxhólmsvirki, en þeir struku áð- ur en því varð við komið. Biður því dómarinn yður um að vísa sér á mann þann er myndin er af, ef þér vitið hvar hann heldur sig nú. Yðar Ivan Hartmann«. — Petta er Hólmkvist og Rússinn, hrópaði Hálfdán glaður þegar hann hafði lesið bréfið. það, svaraði Doktorinn. og þá er óhætt að ætla þeim hitt ódáða- verkið líka. — Já eg er hárviss um að þeir eru sekir, svaraði Hálfdán, en hvað eigum við að gera? Frh. ,y*óJviS^a5\íu\. Útgefandi Þ. Þ. Clementz Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916. Smá&tt^t\\su\gar kosta 2 V2 eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr. blaðsins í Þingholtsstræti 5, sími 575. Höfuðstaðurinn kostar 6 5 a u ra um wnmiwraivMU—■■íiih» ——am mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í síma 5 7 5 -----eða 2 7.------- I HÖFUÐSTAÐUEira 1 m; jW 3g kemur íít daglega, ýmist heilt y |j blað árdegis eða hálft blað árdeg- S S8 is og hálft síðdegis eftir því sem S ® ástæður eru mt ð fréttir og mikils- * I? verðandi nýjungar, - jg v« *fjt » RJBWBBBIBMBKWWBWBKWWMra Höfuðstaðurinn er bezta blaðið. Hvergi er betra að auglýsa en í s Höfuðstaðnum «. »Höfuðstaöurinn« flytur alls konar fróðleik, kvæði og stökur, og tvær sögur, hvora annari betri. Kaupið því Höfuðstaðinn. Dýrlingurlnn, H8 siglað lífsbók hans. Þegar síðasta sandkornið er út runn- ið, þá hverfur maðurinn út úr rás daga og stunda og stendur þá alskapaður frammi fyrir dómstóli guðs og manna. Hvorttveggja fer með rétt og órétt, eg og mann- kynssagan yðar, hún með bókstöfum, rituðum á bókfell, eg með þeim merkjum, sem eru rist í hug mér. En tefjið mig nú ekki. Eg þrái nú sögulokin, kæri herra. Því að eg sé blóðugt og andvana höfuð fram- undan mér og svípum lamið bak konungs míns. XI. Eg sat einmana og hryggur um kvöldið þann dag, er konungur mannskemdi sig með blindu æði og gerði lítið úr sér í augum þjóna sinna. Var eg hryggur og fyrir- varð mig fyrir ávirðing konungs. Þá var klappað óvör- um á öxl mér og var þar kominn Ríkharður ljónshjarta. Hafði hann svipast að hestum sínum og settist nú hjá mér á múrinn, því að hann vék kunnuglega að þjónustu- mönnunum. Hann hóf mál sitt umsvifalaust og mælti: »Þú sást með eigin augum hversu æðisgenginn faðir minn var og hversu óriddaralega honum fór. Sökk þú þeim degi í eilíft myrkur. . . . Ólmt villidýr. . . . Skömm og hörm- ung«. Tvö reiðitár rnnnu niður vanga hans. »Gott er það þó að uppreistarseggirnir Hinrik og Goðfreður urðu eigi sjónarvottar að því. Þeir mundu hafa hrópað hann við frakknesku hirðina og allar aðrar hirðir og kallað hann vitfirtan og jafnt ófæran til aö stjórna ríki sínn sem geði. Ef þetta helst svo eða versnar, þá verður það eigi erfitt verk fyrir bræðrakindur mínar að hrifsa kórónuna af höfði 119 föður míns og svifta mig erfðahluta mínum. En það veit guð, að þetta má eigi við svo búið standa*. »Verið þolinmóður, Ríkharður konungsson*. svaraði eg, »og víkið eigi frá honum, því að hann er sjúkur. Ef þér viljið komast öruggur að arfi yöar, þá treystið fyrir- heiti guðs, að hver sem heiðrar föður og móður, skal verða langlífur í landinu«. »Þaö er eigi vegna míns eins, að þetta verður að hafa enda«, svaraöi Ríkharður. »Eg em hinn þriðji í röð- inni og það veit trúa mín að heldur vildi eg vinna mér ríki með eiginni hendi, en erfa ríki Vilhjálms Bastarðar, sigurvegarans«. En eg læt eigi ríki hans ganga til grunna, svo sannarlega sem blóð hans rennur í æðum mínum«! mælti hann og stökk nú á fætur og rétti hendur til him- ins. Báðumegin hafsins skal þaö haldast saman og drotna yfir heiminum*. Hann stóö fyrir framan mig hár og tígulegur og mátti eg þá ekki af honum líta, svo var hann glæsilegur. En hann sneri sér til mín óþolinmóðlega með þessari spurningu. »Hvenær byrjaði þetta og varö svo vont? Á þeirri stundu, skal eg segja þér, þegar faöir minn komst í óvináttu við spekina, það er að segja herra Thom- as. Mótmæl þú mér eigi! — Eg ætla mér að fara dul- búinn suöur um haf og halda til klaustursins, þar sem yfirbiskupinn fastar og biðst fyrir. Hann unni mér og gerir enn ef nokkur taug er ómunkuð í honum. Tel þú mig eigi af því. Eg fer og faðma kné hans. Eg ætla að biðja hann og þiábæna, ekki sem konungssonur og eigi sem eg bæði mann, . . . eg hætti eigi fyr en eg hefi komið þeim saman og sætt þá! Hann verður að verða p 3 3 2 5 ox 3 CZ> 3 p u\ Ul n Q* & tu

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.