Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 25.11.1916, Blaðsíða 2

Höfuðstaðurinn - 25.11.1916, Blaðsíða 2
HÖFUÐST AÐURJNN Auglýsingum í Böfuðstaðinn má skila í Litla búðina eítir kl, 6 siðdegis. Notuð frímerki keypt í Þlngholtssræti 5. Bréf og samninga vélritar G. M. Bjðrnsson Kárastíg 11 (Kárastöðum). TÆKIFÆRISKAUP. FJALLKONUSÖNOVAR sem áður kostuðu 50 a. heftið, verða nú seldir þessa viku á 30 aura í Bókabúðinni á Laugav. 4. Litla búðin Sirius blok-ChocoIade — Konsum ----- — Vanille ---- — Isafold ---- ÓDÝRAST í Litln MðiQBi Skeyti til Agnars. Blaðið »Höfuðstaðurinn« flytur 19. þ. m., greinarstúf meö undir- skriftinni: Agnar. — Á »samsetn- ingur* sá að vera nokkurs konar »krítik« um smáritling einn er ný- lega kom út hér f bænum og nefn- ist: Bannlagabragur. — Það mun nú raunar vera fremur sjaldgæft að sjá ritdóm um sér- prentuö smákvæði, eins og Bann- lagabragur er. ’Og það er áreiðan- lega ekki vandlætistiifinning fyrir rími og máli heldur önnur a I v e g s é r s t ö k ástæöa, sem knýr Agnar til að hnýta við ritlingi þeim, er hér ræðir um. Hægt er aö renna grun í það, hver þessi Agnar muni vera, og glögglega má sjá, af hvaða sauða- húsi hann er. Það sem A. segir um braginn, er auðvitað lítið annað en auðvirði- legasti sleggjudómur, sem hægt er að mestu að ieiða hjá sér. Hann les vísurnar gegnum tál-gler gæsar- ”HEBE”-MJOLKIN er komin í heildsölu og smásölu í LIYERPOOL. Nýkomið mikið af eplum til H. Benediktssonar. Skdfatnaður SsssS er ódýrastur í KAUPANGI. g T. d. Verkmannaskór á kr. 11,50. as*“ r e v\w \ eldfimt og hitamikið fæst keýpt hjá Afgr landssjóðsvaranna. Bifreiðakensla. Að fengnu leyfi Stjórnarráðs fslands tek eg undirrltaður að mér að kenna að fara með bífreiðar. Þeir sem vilja sinna þessu gefi sig fram fyrir 1. des. n. k. bifreiðarstjóri. Mjósundl 3. Hafnarfirði. Litla búðin. CARLSBERO PILSNER —«— MÖRK. -«- LYS -«- PORTER í Litln Mðinni. löppuðu »reglunnar«. Við það ruglast manninum sýn og athugun — Gremjan vaknar til andbann- ingsins, er braginn hefir kveðið. Það eina sem A. getur liðið í bragnum, er niðurlagið á 4. erind- inu. — Hvers vegna? - Því nefndi hann ekki heldur 9. erindið: »Þá héldu ótal hrafnar þing* o. s. frv. Það er þó sannarlega ekki lakara en 4. vísan. — Niðurlagið á 5. er- indi særir hans hárfínu tilfinningar. Dálítið er það undarlegt, að gr. höf. skuii hneykslast á því, þótt skift sé um viðkvæði í bragnum, Þá virðist A. barma sér yfir þeim skaða er hann hafi orðið fyrir, þá er hann »lét til ieiðasl« (!!) að kaupa braginn. Óneitanlega er það Ieitt, að manninum skuli eigi vera bætt þetta 15 aura fjártjón, en við það verður þó að sitja. — f niðurlagi greinar sinnar, segir A. »það vera lélega hugsun, að senda frá sér annan eins smíöisgrip og Bannlagabrag, með það eitt fyrir augum, að fá aura fyrir*. — Þarna skjátlast Agnari speking. — Grjótpáil getur í sannieika frætt hann um það, að bragurinn var alls ekki kveðinn með það fyrir augum, að »fá aura fyrir«. Höf. hefir ekki fengið einn eyri — og mun að líkindum ekki fá fyrir brag- inn. — Tilgangur Agnars kemur þess vegna ekki niður á brags-höfundi, þótt hann með grein sinni hafi auösjáanlega ætlað sér, að spilla fyrir útsðlu á bragnum. — Enn fremur má gieðja A. með því, að upplagiö af Bannlagabr.ig, mun þeg- ar vera uppselt. — Að lokum skal það sagt, að Bannlagabragur er, að formi til, hvorki betri né lakari en tftt er um hversdagsiegar spaugvísur, — hvað

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.