Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 25.11.1916, Blaðsíða 3

Höfuðstaðurinn - 25.11.1916, Blaðsíða 3
 HÖFUÐSTAÐURINN HÖPUBSTAB DEIOT | kemur út daglega, ýmist heilt ~ blað árdegis eða hálft blað árdeg- is og hálft síðdegis eftir því sem ástæður eru með fréttir og mikils- verðandi nýjungar, Kaupið ,*y.’óSu3^a5\tvti. sem Agnar skáld segir. Hðf. er það fullljóst, að bragurinn er held- ur enginnj’ fægður gimsteinn. Tilgangurinn með Bannlagabrag var eingöngu sá, að leitast við að festa mðnnnm í minni hlægilegan og fáránlegan atburð, sem hér hefir gerst í sambandi við vínbannslögin. Þeim tilgangi mun og vera náð. 20. nóvbr. 1916. G r j ó t p á 11. Draumur Jóns Jóhanns- sonar fæst í Bókabúðinni á Lauga- veg 4. í Bókabúðinn á Laugav. 4 fást gamlar og nýjar bækur með 20—50 prct. afslætti. TUXHAM-mótora selur CLEMENTZ & CO. H|F Pinghollsstræti 5. Reykjavík. Skrifstofutími 10—2 og 5—7 Sími 575. RK*Ktt*$££æHORsa»ææ$æææiiaH HÖFTJBSTAÐHBIM g hefir skrifsti fu og afgreiðslu í § Þlnghnhsstræti 5. Opin daglega frá 8—8. Útgefandinn til viðtals 2-3 og 5-6. $ Ritstjórnar og afgr.-sími 575. Prentsmiðjusími 27. Pósthólf 285. 1 TIL HAFNARFJARÐAR fer blfreið kl. 11, 2 og 6 frá Söluturnlnum eins og að undanförnu. Afgrelðsla f Hafnarflrðl er flutt «11 AUÐUNS NIELSSONAR. Pantið far f sfma 444 f Reykjavfk og f Hafnar- flrðl f sfma 27. kosta 2 Vj eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingóifs- stræti 2, sfmi 27, eða á afgr. blaðsins f Þingholtsstræti 5, sími 575. Höfuðstaðurinn kostar 6 5 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í síma 5 7 5 Bjarnason. -----eða 2 7.------- Höfuðstaðurinn Gömul reiðhjól sem ny •f þau eru gljábrend (ofnlakkeruð) hjá reiðhjólaverksmiðjunni Pálkínn Laugaveg 24, mr Fyrista flokks vlnna. TEð er bezta blaðlð. Hvergi er betra að augiýsa en 1 » Hðfuðstaðnum «. »Höfuðstaðurinn< flytur ails konar fróöleik, kvæði og stökur, og tvær sögur, hvora annari betri. Kaupið þvi Höfuðstaðinn. Útgefandi Þ. Þ. Ciemenlz Prentsmiðja Þ. Þ. Ciementz. 1916. 122 yður út úr sólskininu og fótum troða yður sem ill- yrmi. Svo mun það fara, þvf að þjóðir jarðarinnar eyða hverjar öðrum og hatrið er einvalda yfir heiminum. En þér viljið eigi láta gera yöur ónæði — byggið þá hreið- ur yöar, hvílist og gleðjist í líki blekkingarinnar, þér Ijóðaskáld. Elskið þar til að þér finnið hatrið í ástinni. En leyfið mér að lyfta mér yfir sjónhverfinguna upp í sanneðli hlutanna. Lifi hatrið, hinn glóaudi andar- dráttur jaröarinnar. Sjáið þetta hjarta, ílát hins ljómandi loga hatursins. Sá fari pílagrímsferð til hins loganda Bertrams de Born, er læra vlll að hata. Fyrir framan það altari koma hugrenningarnar í ljós og hendurnar grípa til sverðsins«. Og nú benti hann á logandi hjarta, er saumaö var með gulli og purpura á vinslra barminn á svartri treyju allþröngri, sem hann var í. »Eg mundi hafa skýrt ððruvísi hjartað í treyju yðar* svaraði konungur riddara, er lét bera mjög á bláum lit sínum, — sennilega til hjartadrotningar hans. »Þér hafið þó víst litið ástaraugum til kvenna, þótt ekki væri annað en konungborinna. Fyrir skömmu fóruð þér norður um haf til hinnar fornu ástvinu yðar, Elienor drotningar. — Syngið nú fyrir oss hersöng þann, er þér sunguð í eyra hinnar dygðugu konu Hinriks konungs í rökkrunum*. »Slíkt verður eigi sagt eða sungið«, svaraði ofstop- inn. »Eg hvíslaði að henni tveim orðum og tveim öðr- um að hinum unga konungi Hinriki: Sæðinu er sáð og mun verða blóðug uppskeran. Eg sver það viö vængi Lucifers að eg mun flækja 123 Hinrik konung og sonu hans f bugðum höggorms, sem er eitraðri en sá, er banaði Laokvon og sonum hans. Eg mátti eigi af manninum líta, en nú hryllir mig við, er hann sneri sér í áttina til klausturs þess, er við ætluðum að ríða til, og teygði þangað armana sem til kveðju. Undrist eigi. Eg vissi um hvern hann var að hugsa. »Því biðst maður fyrir, sem betur kann að hata en eg«, mælti hann, »heill þér, félagi*. Og hann drakk á hinn fjarlæga mann, er hann sá með hugskotssjónum sínum, og rendi í botn. »Þú kyrláti hægfara grafari, þú kvtlst eins og ffleist- ari þinn og lætur deyða þig sem hann, þú hyggnr þig þjóna kærlerkanum, en hatrið er sterkara og dauði þinn er fordæming mannanna eins og dauöi meistara þíns! Biskup, keppast skulum við um það, hvor okkar megi sökkva Hinriki konungi dýpra niður í helvíti. Þar vil eg hitta hann, stíga fæti mínum á háls honura og hefja sigursöng svo aö veggir helvítis þenjist út og hinir fordæmdu verði ; að tröllauknum risum, en þaö veröi að engu, sem yfir því er!« Hárin risu á höfði mér er eg heyrði þetta hryllilega guölast, því að sakleysinu blæddi oss öllum til góðs og sáluhjálpar. En þeir Provence búarnir voru vanir vantrúar gáska og miklaðist þelta eigi, en þeir voru að leiða getum um það, hver væri samhatari Bertrams. Því næst snerist samtalið að undarlegum fyrirburði, er nýlega hafði skelft íbúana í Arles. Á rómverska torg- inu þar hafði fundizt meyjarhöfuð úr marmara með brostn- um augum og beiskju dauðans um munninn. En er hár- "0 3 KUtt* on 5T ox s U) 3 m Ok & tc *

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.