Höfuðstaðurinn - 28.11.1916, Qupperneq 4
HÖFUÐSTAÐURINN
Herkostnaður Frakka.
Stríðskostnaður Frakka frá ófrið-
arbyrjun til 31. marz 1917 er æt!-
að að muni verða yfir 72 miljarða.
Meðallal á mánuði 1914 var 1340
miljónir franka. 1915 voru það
1900 miljónir, 1916 2695 miljónir
og fyrstu þrjá mánuði ársins 1917
er áætlað að verði 2846 miljónir.
Útgjöldin fara stöðugt vaxandi eftir
því sem stn'ðið varir lengur. 19
miljónir ganga til lífs viðurnalds
herfanga og til franskra herfanga,
sem geymdir eru í Sviss 11 milj.
Tekjur af beinum sköttum hafa
vaxið dr 457 miljónum upp í 638
miljónir. Hinum nýju sköttum hefir
verið svo vel tekið að þeir gáfu
f aðra hönd í septembermánuði
ekki minna en 1151 miljón.
Ódýr fæða
heitir ritlingur nýútkominn, er það
leiðbeining um matreiðslu á s í I d
og k r æ k 1 i n g i, Hefir herra
Matthías Ólafsson, ráðunautur, þýtt
hann úr norku. Fiskifélag íslands
gefur út bækiinginn.
Það var sannarlega þarít verk að
gefa út slikan bækling, sem þenn-
an, ef ske kynni að hægt væri að
koma oss íslendingum til að hag-
nýta oss betur aðra eins ágætis
fæöu og síldin er.
í bæklingi þessum eru nefndir
ekki færri en 26 réttir heitir,
feowtsu W
Jóns Hjartarsonar & Co.
/ .■»■ "»■ " —\
RÁÐLEGGIN G!
,»
Háttvirtu bæjarbúar og
aðkomumenn sem þurf-
ið að kaupa yikur góð-
an og kröftugan mat
kaupið hann hvergi
an# arsstaðar en
Kaffi og Matsöluhusinu
„FJALLKONAN”,
Laugavegi 23. Sími 322.-
búnir til úr ferskri síld og 5 rétt-
kaldir.
Úr saltri síld 14 heitir réttir og
10 kaldir.
Úr kaldreyktri síld 2 réttir.
Hrognabýtingur er hafður í eflir-
mat. Úr kræklingi eru búnir tii ekki
færri en 18 réttir. —
Þótt bæklingur þessi sé ekki stór,
er hann þó langtum meira verður,
en sumar stærri bækurnar sem út
eru gefnar hér.
Vér viljum ráða sem flestum til
að eignast hann og hagnýta sér
hollráð þau er þar er að finna.
Hati Fiskifélagið og þýðandi
þökk fyrir úlgáfuna.
Draumur Jóns Jóhanns-
sonar fæst í Bókabúðinni á Lauga-
veg 4.
Bókabúðlnn á Laugav. 4
fást gamlar og nýjar bækur með
20—50 prct. afslætti.
Edward Carpenter:
CIVILSATIONEN
og
, Henry Oeorge’s:
VERDENSBETRAOTNING,
fást keyptar í prentsm. Þ. Þ. Cl
Lítil bókahyllugrind óskast til
kaups nú þegar. A. v. á.
^ | Útgefandi Þ. Þ. Clementz
Prentsmiðja Þ. Þ. Clemcntz. 1916.
Á
CM
eö
rO
<u
íD
in
<3
E
lO
S
X)
S
C
cd
CL
130
Þeir roættust dag nokkurn dimman á dauflegri heiði.
Herra Thomas hafði fátt manna með sér og átti erfitt með
að stíga af baki. Var hann orðinn magur mjög og valt-
ur á fótum sem visnaður reyr fyrir vindi og sól. Kon-
ungur hljóp til og vildi halda í ístað hans, en munkar
hans höfðu þegar tekið hann á arma sína. Hann stóð
nú með lotningu frammi fyrir herra sínum, þreyttur maö-
ur. Augun voru sokkin og titringur í röddinni, er hann
orti á konunginn að fyrra bragði: »Náðugur konungur,
látiö menn ganga frá, svo að enginn hlýði á leyndarmál
okkar«. Hann benti munkum sínum að fara og konung-
ur hlýddi og lét riddara sína fara frá, því að hann þyrsti
í friðarkossinn. En eg tók báða hestana og hélt í taum-
inn og hélt mig í nánd við þá, en munkarnir og ridd-
ararnir fóru örskolslengd á brott.
Nú mátti Hinrik konungur eigi stilla sig lengur, hann
teygði fram varirnar færði hrörnað og drykkjubólgið and-
lit sítt meinlættu og heilögu höfði kanzlarans. Andlit kon-
ungs míns var Ijótt og andstyggilegt, en svo brjóstum-
kennanlegt og löngunarfult sem hann þráði heilaga kvöld-
máltið.
Hver má nú segja, hvað varð og hvað var á seyði
í hugskoti kanzlarans, herra?
Eg hygg að þessi samruni ljótleika og áfergju hafi
mint hann á dauða Náðar, barns hans. Hann dró varir
sínar með viðbjóði frá konungi og horfði með hrolli á
höfuð hans svo nálægt sér sem sæi hann þar holdgaða
þrælkun og níðingsverk.
En konungilr var f svo blindum ákafa að hann tók
um atma biskups og reyndi að ná munni hans, en bisk-
131
up hljóðaði upp yfir sig af skelfingu og hratt honum frá
sér.
En er Hinrik konungur sá að yfirbiskup vildi eigi
veita honum friðarkossinn, jafnvel þótt hann hefði áður
heitið því, þá varð hann bæði hryggur og reiður og skap
hans harðnaði f einum svip og hann mælti í örvæntingu
sinni: »Hvað á eg vantalað viö þig, Thomas? Hví af-
sakar þú sál mína ?«
En kanzlarinn hafði nú aftur fengiö vald yfir vilja
sínum og gekk öruggur sinn veg. Hann svaraöi með
tiginmannlegri stillingu: »Þú hefir lengi þekt eðlisfar
mitt, herra, að eg verð ætíð aö ganga í spor einhvers,
sem mér er ægri. Nú reyni eg að feta í fólsporjesú frá
Nazaret, en ekki veit eg með vissu, hvort hann hefði getað
fengið sig til að kyssa viðbjóöslegar varir þínar. Hann
kysti Júdas, þótt hann hefði selt hann sjálfan, sakleysið
og kærleikann, til Iffláts. En eg verð að efast um að
hann hefði kyst þann munn, sem hefði eitrað sU barns
hans og saurgað saklausan líkama þess. Og þar sem
hann er einnig guö, eftir því sem kirkjan kennir, þá get-
ur hann eigi fyrirgefið banamanni lambs síns, nema með
því að heimta þungar og fullkomnar bætur, þvi að hann
getur eigi rortínst sjálfur, það er að segja réttlætinu, sem
er eðli hans. Nú er eg af heiðnum ættum og ekki auð-
mjúkur sem eg sýnist, ætti eg þá að fá af mér það, sem
meistarinn hefði eigi getað fengið sig til? Og þó skal
þaö fram fara. En fyrir lausnargjald, sálir fyrir sál ! Kom
þú til sjálfs þín, konungur, hlýð til og athuga mál mitt.
Eg á og önnur börn, Saxa þína, og þú settir mig
einusinni til að gæta sálna þeirra.
O
%