Höfuðstaðurinn - 30.11.1916, Side 1
1916
63. tbl.
HÖFUBSTAÐUEIM |
kemur út daglega, ýmist heilt jg
blað árdegis eða hálft blað árdeg- j|
is og háift síðdegis eftir því sem V
ástæður eru með fréttir og mikils- gj
verðandi nýjungar,
Höfuðsíaðurinn
er bezta blaðið.
Hvergi er betra að auglýsa en í
»Höfuðstaönum«.
»Höfuðstaðurinn« flytur alls konar
fróðleik, kvæði og stökur, og tvær
sögur, hvora annari betri.
Kaupið því
Höfuðstaðinn.
Nokkur
sutuð skinn
seljast ódýrt,
Grettisgötu 44 A.
Eggert Iristjánsson.
HÖFUBSTABURINN
Dagskrá
Bæjarstjórnarfundar í kvöld:
1, Önttur umræða um áætlun um
tekjur og gjöid hafnarsjóðs ár-
ið 1917.
2. Framhaid annarar umræðu um
tekjur og gjöld bæjarsjóðs ár-
ið 1917.
Jóla- og nýárskortin,
serr Friðfinnur Guðjónsson hefir
gefið út, eru öllum kærkomin send-
ing. Á þeim eru fjöldamörg ís-
lenzk erindi og heillaóskir.
Háskólinn í dag.
Björn M. Ólsen dr. phil.: Eddu-
kvæði, kl. 5—6.
Jón Jónsson dócent: Verzlunar-
saga fs'ands, kl. 7—8.
Alexander Jóhannesson, dr. phil.
Æfingar í þýzku, kl. 7—8.
Guðm. Finnbogason dr. phil.:
Sálarlífið og vinnan, kl. 9—lOe. h.
Hlutaveltu
ætla Hafnfiröingar aö halda annað
kvöld til ágóða fyrir orgelsjóð
þjóðkirkjunnar þar. Er í ráði að
kaupa veglegt pípuorgel í kirkjuna.
Fímtudaginn 30. nóvember.
Símskeyti írá útlöndum.
Frá fréttarítara Höfuðstaðarins.
i Bíl-vetiingar
(amerískir)
fást í B a n k s t rœ t i 11.
Kaupm.höfn 29. nóv.
/ I
ZeppiliDsloftför hafa gert árás á England.
i
2 voru skotin niður.
Búlgarar hafa farið yíir Donauhjá Orecúovo
Þjóðverjar vinna á við Altriver. !
Ibúamir í Búkarest ern faiiiir að búa sig
i
undir að yflrgefa borgina.
Jón Hallgrímsson.
Stúfasirsið!
Enn þá er dálítið eftir af því sem
selst fyrir
hálfvirði.
Gott í fóður!
Maskinolía -- Lagerolia
Cylinderolia
Laugavegi 63.
Sýnishorn átin ef um er beðið
H. I. S I
alskonar
í stóru úrvaii
hjá
3ótú
Jón forseti .
kom frá Khöfn í gær. Hafði j
meðferðis póst.
j
Bifreið
varð fyrir því áfalli í gær að
möibrjóta annað framhjólið, er hún
vildi beygja við af Laugaveginum
upp á Frakkastíg, lenti hjólið í
rennuna og brotnaði þar. Meira
slys varö ekki að, sem betur fór.
Annars þarf gætni mikia, þar sem
stöðugt fjölgar biíreiðum á götun-
um hér, að ekki verði árekstur eða
annað slys.
Slæm villa i
„... i
hefir orðið í gremtnni »Goðtr j
reiðmenn*, í blaðinu í gær. Þar
stendur að Kósakkar séu fæddir »í
stríðinu«, en á að vera: fæddir í
ístaðinu, þ. e. á hestbaki.
Holland
í Austur-Indíum.
Langt er nú orðið síðan Hol-
lendingar drottnuðu yfir heims-
versluninni allri, en þó eiga þeir
enn allmiklar nýlendur, alt að 2
miljóna fer kílómetra. — Vestur-
Indversku nýlendurnar eru nokk-
uð minni, nokkrar smærri eyjar,
einnig Surinam (á Hollensku Gua-
zana). Austur-Indversku nýlend-
urnar eru hinar stóru Sundaeyjar,
Java og Madura, Sumatra, Born-
ey og Celebes og þar að auki
Sundaeyjar hinar minni.
Eins og kunnugt er, hefir um
þessar mutidir uppreistarandi all-
mikill, gert vart við sig á mörg-
um þessara Austur Indverskueyja,
ætla menn að Japanar rói þar
undir, og sennilega ekki að á-
stæðulausu, eru það Japanskir
umboðssalar, sem það gera. —
Sundaeyjarnar eru meðal eyjaklasa
þess, sem Japanar hafa lengi litið
girndaraugum, handa hinum mikla
sæg manna sem hvergi fær rúm
heima fyrir, vegna þrengsla.
Holland hefir að vísu nokkurn
her í nýlendunum, eru það bæði
hvítir menn og dökkir, jafnvel
heilar hersveitir innfæddra manna.
Aðal erfiðieikarnir fyrir hina Hol-
lensku stjórn, eru í því fólgnir,
að t. d. Sundaeyjarnar eru ekki
Laugavegi 33.
Hollenskar hýlendur nema með
ströndum fram. Eyjabúar sem of-
ar búa á eyjunum, hafa að nokkru
leyti varið sjálfstæði sitt og hafa
sína eigin drottna.
Þótt ménn kunni að taka þess-
ar óeyrðir í Austur-lndíum, sem
afleiðingar Evrópu-ófriðarins, og
að Japanar blási hér að kolun-
um eftir mætti, verða menn þá
að minnast þess, að þótt allhættu-
legum bjarma frá hinu mikla
heimsbáli virðist slá á þessar ó-
eyrðir, eru þær í raun og veru
ekkert annað en vanaiegar óeyrð-
ir, sem hvert nýlendutíki á við
að stríða og þekkir svo vel, og
Hollandi er ekkert nýnæmi á slíku,
þótt síðustu árin hafi þeirra lítt
orðið vart eða ekki. Furstarnir á
eyjum þessum eru óeyrðargjarnir
í meira lagi, hafa Hollendingar
oft fengið að kenna á því, en
þó ætíð tekist að koma aftur á
friði og reglu í nýlendunum.