Höfuðstaðurinn - 30.11.1916, Qupperneq 2
HÖFUÐSTAÐURINN
AuglTsingum 1 Hðfuðstaðinn
má skila í Litla búðina eftir kl. 6 siðdegis.
HÖFTJÐSTABURIH |
hefir skrifstofu og afgreiðslu f g
Þingholt8Stræti 5.
Opin daglega frá 8—8.
: Útgefandir.n til viðtals 2-3 og 5-6. j|
Ritstjórnar og afgr.-sími 575. jg
Prentsmiðjusími 27.
Pósthólf 285.
Notuð frímerki
keypt f ÞinghoHssrseti 5.
Bréf og samninga
vélritar
Q. M. Blörnsson
Kárastíg 11
(Kárastöðum)
Kaupið
Alskonar Nærfatnaður,
karla, kvenna og barna
(frá Amerfku) fæst í stóru úrvali hjá
Jóni Bjarnasyni
Ylauel,
margar tegundir, hentugt í barnaföt. Hvergi betra eða ódýrara en hjá
Jóni Bjarnasyni.
Tíðindi að norðan.
Nýung.
Blaðið .Norðuriand* skýrir frá
því 14. f. m. að hreppstjórinn Jón
Konráðsson í Bæ á Höfðaströnd
hafi selt hr. útgerðarmanni Oustav
Orönvold, Höfðaós, ineð því skil-
yrði að á tíu ára fresti verði gerð
þar örugg skipaleið inn í Höfða-
vatn.
Verði þetta framkvœmt þá er
það vafalaust að það muni fá
víðtæka og mikla þýðingu,
ekki að eins fyrir Skagafjörð,
heldur og fyrir Norðurland yfir
höfuð, Austan megin Skagafjarð-
ar er Þórðarhöfði, frá honum
ganga tveir grandar til lands og
er vatn allstórt á niilli* Ósinn
sem um er að ræða er eina af-
renslið úr vatninu og er alveg
úti við höfðann á þeim grandan-
um, sem innar er. Vatnið mun
víðast vera nógudjúpt fyrir skipa-
lagi og þegar ósinn verður dýpk-
aður er innsiglingin örugg vegna
þess að á þeim stað sem hann
kemur úr vatninu kemur aldrei
það hafrót, að það geti valdið
skemdum ef vel er um búið, og
aldrei mun skipum heldur verða
ÁVEXTIR
eru góðir og ódýrir frá Ameríku, en ódýrari frá ENGLANDl.
Fást í
Verslun Asgríms Eyþórssonar.
Bifreiðakensla.
Að fengnu leyfi Stjórnarráðs fslands tek eg undirrltaður að
mér að kenna að fara með bifroiðar, Þeir sem vilja sinna þessu
j gefi sig fram fyrir 1. des. n. k.
&$\W ^0\W\\áim5soti5
bifreiðarstjóri.
Mjósundi 3. Hafnarfirði.
”HEBE”-MJOLKIN
er komin
í heildsölu og smásölu
í
LIVERPOOL.
Qzzi a& auc^sa \ ybJu8sVaít\u«i,
ófær innsiglingin, verði góð inn-
siglingarmerki og viti sett á höfð-
ann. Það er enginn efi á þvf að
þarna verði einhver öruggasta og
besta höfn á landinu og jafnvel
þótt víðar væri leitað.
Um þýðingu þessa þarfa fyrir-
tækis þarf varla margt [að ræða.
Allit vita að Skagafjörður er ein
af blómlegustu sveitum landsins
en hafnleysið hefir gert mönnum
þar mikinn baga og tafið fram-
kvæmdir alíar að miklum mun.
Úr þessu verður bætt þegar höfn-
in er komin í Höfðavatni, því að
þótt það sé nokkuð utarlega með
firðinum þá gerir það í rauninni
ekki svo mikið til, vegna þess
að engir-lörðugleikar etu á því
EÖ leggja akbrautir austan fjarð-
arins. Auk þess er vafalaus't að
þetta verður til mikils iéttis fyrir
þá, sem síldveiðar stunda. Nú er
orðið svo þröngt bæði á Sigiu-
firði og við Eyjafjörð að menn
eru farnir að byggja bryggjur á
þelm stöðum, sem í rauninni eru
alveg óhœfir til slíks, eins og
kom glögt í Ijós í sumar er í
einu tók af 7 bryggjur á Siglufirði
og nokkrar við Eyjafjörð. Enn
má geta þess að á hvorugum
þessum stað geta menn nokk-
urntíma verið öruggir um bryggj-
ur sínar, þótt þær séu á góðum
og heppilegum stöðum, þegar
hafís kemur inn á firðina og loks
er heppilegt að fá þarna höfn,
vegna þess a ð nú er mest af
þeirri síld sem fæst, veitt á Skaga-
firði og þar út af, vestur við
Skagaströnd og jafnvel t. d. í sum-
ar vestur hjá Ströndum en það
er mun styttra að sækja þangað
úr Höfðavatni, en frá Sigiufirði,
hvað þá lengra austan að.
Unnusta hermannsins.
Norsk saga.
—o— Frh.
Hann virti fyrir sér þá félaga og
þegar hann kom auga á Iversen,
varð hann forviða, en glotti þó að
og sagði:
— Hver þretnillinn, ert þú far-
inn að slæðast hingað, Iversen ?