Höfuðstaðurinn

Útgáva

Höfuðstaðurinn - 30.11.1916, Síða 3

Höfuðstaðurinn - 30.11.1916, Síða 3
HÖFUÐSTAÐURINN — Fáöu þér sæti, Jensen, svar- aöi Iversen, hálf sneypulegur{ og svo baö hann um vínföng handa Jensen og svo eina umferö handa hinum öllum. Jensen lét ekki segja sér þetta tvisvar að taka sæti við borðiö. Klingdi hann staupum við þá er fyrir voru. Jensen var kunnugt um ferðai g Maríu með Steinert, en hann bjóst þó ekki við svona góöum árangri. Og hann hrósaði happi með sjálf- um sér. Nú var hann búinn að ná sér niðri á Iversen og fá hefnd. Búinn að koma sér í mjúkinn hjá Steinert og koma fram hefndum gegn Konráð fyrir Hólmkvist. Þetta ?var vatn á hans myllu. Hann vissi það, þegar Iversen væri byrjaður að drekka, myndi það ríða honum að fullu. BókbandsYinnustofa Jónasar og Björns er á Laugaveg 4. Það var farið að glaöna yfir hópnum, en á bak við drykkjuglað- j værð Iversens, lá þó nagandi orm- ^ ur þunglyndis og örvæntingar sem stöðugt varð að dreypa á af>ýju svo Iversen léti ekki yfirbugast með öllu. Frú Iversen beið heimkomu manns síns með óþreyju, þetta kvöld. Hann hatði ekki komið heim til miðdagsverðsr, eins og vant var. Og þaö hafði aidrei Hnefaleik - boxing - byrja eg að kenna í næsta mánuði, ef nægileg tala nemenda fæst. Vænfanlegir nemendur gefi sig fram fyrir 1. des. nk. kosta 2 V2 eyrir orðið. Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs- stræti 2, sími 27, eða á afgr. blaðsins í Þingholtsstræti 5, sími 575. Vilheini Jakobsson Eveiflsgötu 43 Höfnðstaðurinn 30-40 tn. mótorbátur óskast.til leigu nú þegar. kostar 6 5 a u r a um mánuðinn, fyrir fasta kaupendur. — Pantið blaðið í ^síma 5 7 5 ífánari upplýsingar í Bankastiæti 11 -----eða 2 7.-------- Gömul reiðhjól sem ný ef þau eru giJábrend>ofn!akkeruö) hjá reiðhjólaverksmiðjunni Fálkinn Laugaveg 24, mr Fyrsta flokks vinna. "SH| TUXHAM-mótora selur CLEMENTZ & CO. H|F Þingholtsstræti 5. Reykjavík. Skrifstofutími 10—2 og 5—7 Sími 575. Nýkomið mikið af eplum til H. Benediktssonar. komið fyrir, sfðan þau giftust, að hann léti sig vanta við máltíðir. Seint um kvöldið kom loks Iver- sen heim, dauðadrukkinn. Konan varð sem þrumulostin. Steðjuðu þá öll óhöpp og alt ólán að heimili þeirra? XVIII. Á vegamótum. Veturinn, með deyíð sinni og dvala, var vikinn á brott fyrir fjör og glaðværð vorsins, sem kom streymandi inn yfir landið og gægðist inn í hverja smugu. Það var sólskin frá morgni tit kvölds og vorloftið, þrungið af angan, hleypti nýju lífi og fjöri f alt sem anda dró, fótspor vetrarins hurfu smátt og srnátt og menn fundu til þess að það var þó gaman að lifa. Frú Iversen haföi, kvöld eitt, heimsótt doktor Jordan og kvartað r- ÍM cd lO <3J lO LO cö E v35 ro S JS 3 íO • xmm C CÖ CL Dýrllngurinn, 134 ur sínum. Honum gramdist nú á þessari stund að Rík- harður sonur hans hafði béðið fyrir hann, og nú svail og ólgaði svört tortrygni í hug hans. »Hvert þröngvar þú mér?« mælti hann nú. »Á eg eg að egna Normenn mína til reiði ? Hvað hugsar þú ? Veita ánauðugum Söxum mínum frelsi ? Mælir þú það ai heilum hug . . . ? Vilt þú steypa mér í glötun ... ? Hann hleypti í brýrnar sem hann gerði sér far um að hugsa, en alt í einu glapti íeiðin hug hans og hann æpti: »Þú ætlar að torlíma mér og ríki mínu! . . Síð- an Náð dó, fari hún bölvuð, hugsar þú dag og nótt um torlíming míua, þú hræsnari, skaðræðismaðnr, þú hefni- gjarni heiðingi.« En af ásjónu Thomasar ljómaði sem af engilshöfði, og hann mælti með skínandi augum: »Eg fyrirgef þér dauöa Náðar og ókvæðisorð þín, ef þú frelsar Saxana, bræður mína, og gengur framvegis á vegum guðs og góðra manna. Vilt þú það, Hinrik konungur. í þessum svifum varð Normanna Uokkurinn órór og gramdist að konungur talaði svo lengi viö hinn útiæga biskup, því að virðing þeirra fyrir konungi var nú minni orðin en áður, enda óttuðust þeir vitsmuni biskups. Þeir Iustu spjótum á skiidi sína, Iétu ófriðlega á hestum sínum og æptu: »Finissez, Seigneur Roi, finissez«. (Hæltið, herra konungur, hættið!). Hitiriki konungi varð hverft ug hann benti yfirbisk- upinum að fara sem fyrst frá sér. »Far þú í þitt frakkneska klaustur«, mælti hann. — »Stíg þú aldrei framar fæti á enska jörð, þjóðsvikari. 135 Hvorki vi) eg hér né hinumegin hitta þig eða við þig eiga, þú töfrahundur og illviðrakráka«. Nú varð yfiriitur yfirbiskupsins sem á ná sæi. Hann svaraði með mjúkri röddu: »Eigi veit eg hvort eg get hiýtt orðum þínum, því að lengi hefi eg nú verið á ieíðinni og hjörð og hirðir þrá nú hvort ann- að. Eg þrái og hvíldarstað minn. Þessvegna lofa eg ekki að hlýða þér, herra. Kvíð þú þó engu af mínum völdum, mín spor liggja til friðar.ns«. »Varast þú að stíga fæt; á enskan jarðveg, það mætti kosta þig lífið«, æpti konungur og lét svo mikið, að Rík- harður ijónshjarta reið nú til þeirra sem hesfurinn máfti fara. En Ríkharður hafði beðið í nánd við riddarana og athugað þá báða. En Thoma? Becket snerí sér frá konungi með sáru brosi. »Eg held að Iausnarstund mín nálgist«, mælti hann. Hve mundi eg annars, hugdeigur rnaður, hafa fengið hugrekki til að lyfta höfðinu og reita herra minn til reiði.« Með þessum hætti skildu þeir, konungur og Thornas, án friðar, og höfðu þó báðir Ieitað hans einlæglega. XII. En er vér vorum farnir af hinni gráu heiði, þar sem neitað var um kossinn, og riðum þögulir og hugsandi yil hinnar víggirtu Normannaborgar, Rúðu, þá blés kaidur vetrargustur fyrstu snjókornunum í andlit oss, en haustiö hafði verið hlýtt og langt. Sorgin lá á mér og kreysti að mér sem ofþröng brynja, því að eg örvænti nú um hag P3> W 7? ®t Ct> 3 C«L S -t 3 C>

x

Höfuðstaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.