Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 03.12.1916, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 03.12.1916, Blaðsíða 1
HOFUÐSTAÐURINN 66. tbl. Sunnudaglnn 3. desember. 1916 | HÖFUÐSTABtJRIM I b kemur út daglega, ýmist heilt ( a blað árdegis eða hálft blað árdeg- j R is og hálft síðdegis eftir því sem j 5 ástæður eru með fréttir og mikils- 3 Símskeyti írá útlöndum. Frá fréttarítara Höfuðstaðarins. Kaupið H > ÞJÓðve'Jar eiga 20 km ófarna iil Bukar st. k ->i,i ! mánuðinn, fvri’ Höfuðstaðurinn er bezta blaðið. Hvergi er betra að auglýsa en í Rússar sækja áka<t á f Bukrwina. Grikkir neita að láta af hendi skotfæri «fn og vopn. kaupendur. — Pantið blaðið ( síma 5 7 5 -----eða 2 7.------- » Höfuöstaönum «. >Höfuðstaöurinn« flytur alls konar fróöleik, kvæöi og stökur, og tvær sögur, hvora annari betri. Kaupið því Höfuðstaðinn. HÖFUÐSTAÐURIKN Ný útkomfn Stjórnarskrá íslands og þingsköp Alþingis. Gefin út aö tilhlutun Alþingis. 5 arka rit og frágangur hinn prýðilegasti. Mun marga fýsa að eiga ritið. Jóla- og nýárskortin, sero Friðfinnur Guðjónsson hefir gefið út, eru öllum kærkomin send- ing. Á þeim eru fjöldamörg fs- lenzk erindi og heillaóskir. Hagskýrstur íslands, Búnaðarskýrslur 1915, eru ný út komnar. Messur i dag. 1. sunnud. í jólaföstu. í Dóm- kirkjunni: sr. Jóh. Þorkelsson kl. 12, sr. Jón Helgason próf. kl. 5 sfðdegis. Munið eftlr skemtun U. M. F. »Iðunn« og skemtun st. »Ársól« sem báðar eru í kvöld. Nýi dansskólinn heldur 1. æfingu sína í þessum mánuði, annaö kvöld kl. 9 f Báru- búð. Komlnn í herinn er Marel Einarsson frá Eyrarbakka. Munu margir kannast við hann síð- an er hann var hótelþjónn hér í Reykjavík. Mun hann nú vera kominn til vesturvfgstöðvanna. Þingeyri, 2. des. &o3a$oss ^vanöaSuY o\B S^aumnes, xzSS. \xp\x uotíau JUtatofö, 3&aY\Y\fe\oY$. Sfmskeyti þetta, sem barst blaðinu f gcerkveldi, kom yfir menn einsog reiðarslag, sló óhug miklum yfir alla, því eftir því sem kunnugir menn segja, er þarna ilt aðstöðu, og brimsamt mjög. — Oeir, bjðrgunarskipið, fór þegar í gœrkvöldi vestur, og ekki vonlaust með öllu að skipið náist út, ef veður verður hagstætt. Eitthvað hefir skipið brotnað, því sjór er sagður kominn í vélarrúmið og aðra lestina. Nú bíða menn með óþreyju eftir nánari fregnum, og árna Oeir giftusamlegrar ferðar. v-'g ... " ................ ........... *}Coetds^emtuYV fvet&ux M. 3^uu sunnudaginn 3. desember kl. 81/* f Báruhúsinu. Sjá götuauglýsingar. Nýi Dansskólinn Fyrsta æfing skólans f þessum mánuði (desember) verður mánudaginn 4. þ. m. f Bárubúð (niðri) kl. 9. e. h. Nokkrir nemendur geta enn komist að, og geta þeir skrifað sig á lista, sem liggur frammi f Litlu búðlnnit Tfu mánuðj í þýzkalandi Eftir Thomas Curtin. --- Frh. ( orustunum við Marne, var sá hluti lifvaröarins, sem tók þátt f orustunum, sambandsliður milli herja Belows og Hausens, sem skullu í hvorri öldunni eftir aöra á hersveit- um þeim sem Foch réð fyrir við Sézanne og Fére Champenoise. Þjóðverjar voru fúsir á að fórna þessum ágætu hersveitum í fyrstu orustunum, vegna þess að þeir vissu að von Kluch varð að halda her sínum saman þótt hann ynni ekki á og yrði Foch að lúta í lægra haldi þá væri það sama sem að Þjóðverjar hefðu myndað fleyg milli Parísar og Verdun. t Ári og tíu mánuðum sfðar voru SS? ' varasveitir lífvarðarins sendar til Contalmaison vegna þess að menn sáu að þessi mikils verði liður f stálkeðjunni, sem hringaðist fram og aftur fyrir framan Bapaume — Peronne, yröi að haldast órofinn. Hinar nýju herlínnr Bretanna bogn- uðu, en brustu ekki. Þeir voru liöfærri, en eins og allir þeir Bretar, sem Þjóðverjar þeir, sem komið hafa frá herstöðvunum, hafa sagt mér frá, börðust þeir Iátlaust og hugðu aldrei á þaö að gefast upp. Einn þessara Þjóðverja hefirsagt mér, að í fyrsta áhlaupinu hafi lff- vöröurinn beðið tjón mikið, en fékk þá liðsauka og vann aftur á. Ann- að æðisgengið áhlaup var gert og mennirnir frá Potsdam biðu ógur- legt manntjón. Þjóðverjar gátu ekki haldið því sem þeir höfðu unnið á og Khakiarniar gerðu vígvöllinn við Contalmaison líkum stráðann. Það stóð yfir margar klukku- stundir að taka þá sæiðu úr vögn* unum, Af ásettu ráði misti eg af lestinni, sem eg haföi ætlað með, vegna þess að eg víssi að eg var sennilega sá eini útlendingur sem gat séð það sögulega atvik, er hraustustu hermenn Prússlands komu aftur til aðsetursstaðar síns úr þeirri mestu orustu, sem sagan getur um. Frh.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.