Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 11.12.1916, Blaðsíða 1

Höfuðstaðurinn - 11.12.1916, Blaðsíða 1
HOFUÐSTAÐURINN 74, tbl. Má nudaginn 11. desember. 1916 Höfuðstaðurinn er bezta blaðið. Hvergi er betra aö auglýsa en í s Höfuðstaðnum «. »Höíuðsiaðurinn« flytur all« konar fróöleik, kvæði og stökur, og tvar sögur, hvora annari batri. Kaupið því Höfuðstaðinn. Þjóðvaldið og sét máiaþingið, Síóan lir. Eínar skáld Benedikts- son benti á það í sumar í blaðinu Þjóöstefnu, að sérmálaþingiö vaeri eigi bært aö fjallaj.um verzlunar- samninga við önnur ríki, hefir sjálf- sagt margur farið að hugsa nánar um aísiöðu alþingis gagnvart hin- um svo nefndu almennu málum. Þess gjörist ekki þörf hér, að fara ýíarlega út í stofnuu hins end- urreista alþingis með stöðulögun- um og stjórnarskránni 1874. Allir vita að alþingi nú, er ekki annaö en það, sem þessi einhliöa gefnu Iög ákveða því. Hér getur því ekki veriö að vill- ast um valdsvið sérmálaþingsins enda er þjóðin nú að átta sig bet- ur og belur á því. Þjóðin skilur það að öll ólögskipuðu málin heyra beint undir þjóðvaldið, sem getur tekið þau til sín þegar það álítur sér fært að fara með þau. Hvort þingið sjálft verður jafn- fljótt að átta sig á afstöðu sinni, gagnvart þjóðvaldinu, sést von bráö- ar. Það skal því heldur ekki hér, leiða getuin að því, hvað þingið gerir í samningamálinu. Og þólt fyrri þing eigi ávalt hafi, að því er virðist, skilið til fulls afstöðu sína til þjóðvaldsins, verðum vér að vona að hið ný- kjörna þing taki það tillit til þjóð- ar-valdsins, sem vera ber, og sýni nágrantiaþjóðum vorum að vér ís- lendingar þekkjum sérstöðu vora. Þjóðvaldið er hinn sérkennilegi óskoraði réttur íslenzku þjóðarinnar ■— því hefir aldrei verið glatað. Kýi dansskólinn. Æflng í kveld (mánudag) kl. 9 í Bárunni. líðkkrir nemendur geta enn komist að. nlTAN óskast til leigu. — Afgreiðslan vísar á. oa 3^ataQtufvúsi5 JaUfeo waxv tauojaveg 43. §\xa\ 344. hefir ávalt húsnœði og gistingu, fæði og hús- næði yfir lengri og skemri tíma. Fjðlbreyttur beitur og kaldur matur allan daginn. Smurt brauð hvergi betra né ódýrara. Buff með eða áu eggja, áreiðanlega best í borginni. Kaffi, súkkulaði og kakaó, altaf með nýjum kökum og tertum, frá bestu bakarfum bœjarins. — Vindlar og cigarettur í mjög stóru úrvali, sem enginn getur neitað sér um að reykja. — Líka verður að muna eftir hinum stóru öi- birgðum, sem altaf eru fyrirliggjandi. Biðjið bara um þá drykki sem ykkur þykja kröftug- astir og bestir og mest nærandi, þið fáið þá undir eins, því afhendingin er eins og allir vita fljót og góð. Skemtileg og snot- u r veitingastofa. Spilað á hverju — — kveldi frá klukkan 9 til 12. — — Virðingarfylst. Kaffí og Matsöluhúsið FJALLKONAN, Laugavegi 23. Sími 322. kaupendur »Höfuðstaðarins«, sem ekki fá blaðið meö skilum, eru beðnir að gera viðvart á afgreiðslunni, svo hægt sé að bæta úr því. — Sími 575. a5 avv^sa \ y,ö$uísfra5tvum. Ný bók: Fuglavinurinn, Kvæði og æfintýri eftir O. E. Fæst hjá bóksölum. Verð o,25. Bréf og samninga vélritar G. M. Björnsson Kárastíg 11 (Kárastöðum). Kári. Kári stautar kólguský, Kári brautir æðir frí. Kári tautar kvæði’ á ný, Kári flautar skörðum í. S ó I o n. HÖFUÐSTAÐURINN Háskólinn í dag: Holger Wiehe, sendikennari. Oamanleikar Dana, kl. 6—7. Æfingar í sænsku, ki. 5—ó. 50 ára afmæli á gufuskipafélagið Sameinaða dag. Alþingl sett í dag kl. 12 á hádegi. Rafmagnsleiðslu er nú verið að setja í hina nýju og veglegu höll þeirra Nathans & Olsens. Er það Sigurður Kjartans- son, sem hefir það verk með hönd- um. Nýi dansskóiinn. Vegna þess að húsið var tept síðast á venjulegum æfingartíma, verður æfing í kvöld í staðinn. 50 ára. Húsfrú Kristín er 50 ára i dag. B. Símonarson Jóla- og nýárskortin, sem Friðfinnur Quðjónsson hefir gefið út, er öllum kærkomin send- ing. Á þeim eru fjöldamörg ís- lensk erindi og heillaóskir.

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.