Höfuðstaðurinn

Eksemplar

Höfuðstaðurinn - 11.12.1916, Side 3

Höfuðstaðurinn - 11.12.1916, Side 3
HÖFUÐSTAÐURINN Auglysingum i Hðfuðstaðinn má skila í Litlii búðina eítir kl. 6 siðdegis. Jola&asanxxxv á Laugavegi 5 og skoðið þar á ð u r en þið kaupið annarstaðar, það mun borga sig, Maskínolía -- Lagerolia Cylinderolia « Sýnishorn látin ef um er beðið H. I. So moVoúxvxv. S'ó^uxxv \>ess aB vevfcsxxuSjaxv fvejvr kvvavxvav, ^etuv fvuxv ajgxevtt xvo^.va móVova \ lofe mavmáxvaBav Jvam ^Jvv \>a*8 sem \z%iv ev paxvtáð. Pantanir verða að koma nú þegar. Clementz & Co. H| F cM cö lO V iD in vd E s35 KO s ed -O jO ’n eö Qm 15ö Hann tók mér virðuiega, því að hann vissi eigi að eg var fallinn í ónáð, og hann hló og grét eins og barn. Beiskja og sorg höföu gert hann hrörlegan á sál og lík- ama. Eg spurði um Hildi. Hann sagði að hún lægi í hitasótt og fór með mig í herbergi hennar, Þegar hún sá mig, ljómuðu augu hennar biá og ‘djúp. Hún þakkaði mér fyrir að eg kom. Sagðist hún hafa þráð aö sjá mig einu sinni áður en hún dæi. En ásamt með meðaumkuninni vaknaði hin forna ást með fullum krafti. Forlögin höfðu leikið mig hart og auð- mýkt mig, og bauð eg henni nú að ganga að eiga hana og taka hana heim með mér, ef henni gæti batnað. Hún kinkaði kolii, en þó með efa og sorgarsvip, Þá kom mér í hug hinn helgi dómur, sem eg átti, því að um endilangt England var mjög af því raupað að heigir dómar frá Thómasi Beek læknuðu menn og gerðu önnur kraftaverk. Hinir saxnesku prestar sögðu að dauðir hefðu Ilfnað við ef þeir snertn við þeim. Eg hleypti uú nú aftur til Vindsor og skundaði sfðan tii iierbergis henn- ar með dúkinn. Hún svaf og eg iagði dúkinn á brjóst hennar. Þá hreyfði hún sig, brosti vingjarnlega, varp önd- inni nokkrum sinnum, lauk upp Ijómandi augum sínum, og lét þau síðan aftur með léttu andvarpi. Hún var dáin. Þá varð eg bæði hryggur og reiður yfir því, að herra Thómas ofsóttl mig ófriðþægjandi og banaði því sem eg eiskaði, þótt hann vekti aðra upp frá dauöum. Eg flýði á brott og hinn blóöugi klútur hefir án efa farið í kistuna með henni. Eg fékk iilt sjóveður og varð tvisvar afturreka til Englandi. En er eg komst á iand, sótti eg til Svafalands. 157 Því að lífsreynslan hafði svift mig allri ferðafýst og for- vitni. En er eg hafði nú vatnað hesti mínum í Rín, þá dró ósigrandi heimþráin mig niður með fljótinu allt til Schaffhausen. -t* Þar höfðu menn gleymt Manasse gyðingi en mér var tekið vel sem víöförlum og frægum manni. Áður eru frægð mín gleymdist, gekk eg að eiga unga ekkju, er færði mér í búið tvo sveina af fyrra hjónabandi og turn einn í Sehaffhausen og sólsælan víngarð við Rin. Þér megið trúa því, að þótt eg væri aðalsmaöur og hefði verið í konungsþjónustu, þá lagði eg eigi iðn mína fyrir óöul. Eg setti þegar á stofn smiðju þar sem var vinna og glaðværð, og innan skamms lét eg stór og smá skotvopn í té borgum og bæjum þar víða umhverfis. En ekkert frétti eg af konungi raínum annað en það, að hann gæti eigi haldið frið við sjálfan sig og sonu sína. Þá bar svo við einn dag, að eg Ieiddi eldri son konu minnar mér við hönd út að fossinum í Rín, til þess að skjóta yfir fljótið með nýjum boga til þess að sjá, hversu mikið örvarflugið skekktist af hvirfilvindi þeim, sem þar svífur yfir vatninu. En er eg litaðist um eftir skotspæní hinu megin fljóts- ins, þá sá eg riddara einu sitja þar á steini. Hafði sá sverðið lagt þvert yfir kné sitt eins og karl hér við kirkju- turninn. Sveinninn tekur að hræðast og eg hugleiði, hver það gæti verið. er um nóttina hafði sett þessa eðlilegu mynd þar viö fljótið. Þá lyfti riddarinn upp hertýgjaðri bendi sinni og eg sé að hann bendir mér.

x

Höfuðstaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.