Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 21.12.1916, Blaðsíða 3

Höfuðstaðurinn - 21.12.1916, Blaðsíða 3
HÖFUÐSTAÐURINN Skdfatnaður m er @sss@ jg ódýrastur í KAUPANGI. T. d. Verkmannaskór á kr. 11.50. mmm Kærkomnasta jólagjöfln handa hverju b a r n i er góð bók. Hana getið þér iíka fengið með þvf að kaupa hinar á g æ t u Barnasögur Torfh. Þ. Hólm. Fást hjá öllum bóksölum. Til Jólanna. Bezta átsúkkulaöiö, sem er frá Cadbury fæst i Litlu búðinni mikið úrval, — valdar af sérfrœOingi, — komu með Botníu tii Arsæls. Langaveg 14. JBezA aB v y'óJuBsUíuum. nokkrar kvíslar, en þetta má nú gott heita. Ella hafði á meöan tekiö pokann og skoðaö hann í krók og kring. — Hvað ert þú aö gera viö pokann ? spuröi faðir hennar. — Eg er að viía hvort eg sjái ekki neitt merki, sem bent gæti á hver þjófurinn er. — Hvaöa vítleysa, við vitum ðll hver þjófurinn er, vertu nú ekki aö koma með neinar hégiljur. — Heyrðu, faöir minn! Sagö' nú Ernst. Mér kemur þaö hálf einkennilega fyrir sjónir, að Ebbe- sen hafi fariö að rogast þarna upp eftir með pokann. — Jæja, ert þú nú líka farinn aö brjóta heilann um þetta mál sem ekkert þekkir til þess. Auö- vitað hefir Ebbesen haft einhvern Sér til hjálpar. —- Þú ætlar víst að iáta lög- regluna vita um fundinn, sagöi Ella. — Hvaöa gagn væri að þvf, aö fara nú aö hreyfa við þessu máli á ný. Maðurinn hefir fengiö sinn dóm og þolað refsingu og eg hefi fengið muni mina aftur. Eg æski ekki neinB frekar í þessu máli. Þið i veröið líka að gæta þess, aö Ebbe- sen á son, sem er þetta mjög leitt og viökvæmt mál. Hann myndi ekki veröa mér rieitt þakklátur fyrir aö hreyfa við þessu máli á ný. — Eg held einmitt aö hann i myndi verða þakklátur fyrir aö láta hefja rannsókn aö nýju, frá byrjun ef skeð gæti aö sú rannsókn leiddi til þess aö hinn rétti þjófur fynd- ist og sakleysi fööur hans yröi sannað. Talsími 40. Jén Hjartarson & Co. Hafnarstrsstl 4. 3óla\)ót\xv\ Hveiti 3 teg., þar á meðal hveiti nr. 1 á 0.22 pr. l/t kg. Cítrónolfa, Möndfudr., Manilledr., Vanille sykur, Súccat, Oer, Eggjsduft, Cardemommer, Kúrennur, Rúsínur, Rúsfnur í pökkuni steinl., Sveskjur, Sultutau margar tegundir. Avextlr þurkaðir: Epli, Perur, Apricosur, Ferskjur. Avextlr f dósum: Jaröarber 3 teg„ Bláber, Kirseber, Perur, Ananas, Ferskjur, Plómur, Sl. Asparges, Orænar baunir, Tomater, Tomatpurre. Húðlngsduft. Saft margar teg., Sagogrjón, Kartöflumöl, Riismjöl, Bygggrjón. Kjöt f dósum; Kjötbollur, Forl. Skildpadde. Confect. ! At-Chccolade: Sudu do. Þar á meðal Bensdorp’s Chocol. i sem öllu öðru tekur fram. ! Mjóik, 3 teg. Vindlar og Clgarettur: Cornelia, Lopez y Lopez, Cervantes, Black White, La Trawiata, Flor de Comez, Carmen. Öl: Lys, Pilsner, Porter, Mörk. Gosdrykkir. EpH á 0.45 og 0.50 V» kgr. Spll. Kerti stór, ' pk. á 0.15 og 0.50. Barnakerti. ! Kartöfiur, Rauðkál, Rauðrófur. Cacao, Kaffi, Export á 0.60 s/» kg. Púöursykur. m Vörupantanír afgreiddar samdægurs og sendar heim. Jón Hjartarson & Co. Talsfml 40. Hafnarstræti 4. KYENFATAKLÆÐI SVART ó d ý r t í Brauns Yerslun. Mjög ódýr Karlmannaföt úr svðrtu kamgarni Do — bláu chevíot Do með ýmsum Utum Brauns Verslun. Leikföng koma með e/s »Vesta« í Verslun Jóns Þórðarsonar

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.