Höfuðstaðurinn - 28.01.1917, Síða 4
HÖFUÐST AUURINN
Kaupin
á ,Lagarfossi‘.
—o—
í blaði yðar, sem kom út f
gœr, hafið þér herra ritstjóri, í
fyrirspurnarformi, gefið í skyn,
að »Lagarfoss« hafi verið keypt-
ur hærra verði, en hægt hefði
verið að fá slíkt skip. Pér segið
í svarinu við fyiirspurninni: »Er
honum (þ. e. »Höfuðstaðnum«)
kunnugt um að um mánaðmótin
nœstsíðustu var mikið af skip-
um á boðstólum í Noregi fyrir
miklu Iægra verð, oœði ný og
eldri«. Síðan nefnið þér dæmi
um 3 skip, sem ráðgert er að
fullgerð verði á árinu 1917 og
virðast vera ódýrari en »Lagar-
foss«. Loks bjóðið þér mönnum
að skoða norsk og dönsk blöð,
sem segi frá ótal skipatilboðum^
og megi af þeim gera sér hug-
mynd um gangverð skipa nú.
Mér þótti furða að staðhæf-
ingin, sem tilfærð er hér að fram-
an gæti verið rétt, enda komst
eg að raun um að hún er röng,
er eg kom á skrifstofu yðar í
gaer, og þér sýnduð mér blöð-
in sem staðhæfingin byggist á.
Eg veit að hér er eingöngu um
athugaléysi að ræða og vil því
biðja yður fyrir leiðréttingu þessa,
sem þér góðfúslega lofuðuð að
taka í blað yðar.
í öllum þeim auglýsingum sem
þér sýnduð mér, er ekki getið
um verð á neinurn skipum, sem
hér geti komið um til sam-
anburðar, nema þessum þrem
sem þér nefnið í blaðinu í gær:
1. 1550 smál. dw. væntanlega
búið í júlí, verð 1,050,000.
2. 1400 smál. dw. væntanlega
búið í maí— júní, v. 950,000.
3. 1100 smál. dw. væntanlega
búið í ág.—sept. v. 540,000.
gfÖll eiga þessi skip sammrekt
það, að þau eru ekki til enn. Og
óvíst er með öliu hvenær þau
verða til; reynslan hefir sýnt að
orðið hefir að bíða jafnvel árum
saman eftir skipum sem »vænt-
anlega* áttu að vera búin eftir
örfáa mánuði, nú síðan ófriður-
hófst. Og útiitið í þessu efni
ekki sem best. Síðustu fregnir
herma að fleiri en ein skipsmíða
stöð á Norðuriöndum sé að hætta
við smfðar á skipum vegna skorts
á efni. Ekkert er sagt um sjálf
skipin, ekkert um þessi atriði:
1. Hvaða ferð skipið hefir. 2.
Hver kolaeyðsla. 3. Hvernig út-
búin að innan. 4. Hve sterk-
bygður skrokkurinn, 5. Hvort
Kafbátur ofansjávar
Allir kannast við kaíbátana, aö rafni til, en fæstir vor íslendinga
hafa orðiö svo frægir aö sjá kaíbát, ööiijvísí en á myndiim. Hér kem-
ur mynd af einum. Er bann aö vísu af eídri gerð, og nokkuö frá-
brugöinn hinum nýjostu og vönduöusfu, en þó er myndin betri en ekki.
botninn er einfaldur eða tvöfald-
ur. 6. Hvar skipið er smíðað o.
s, frv. Mismunur á hverju ein-
stöku þessara atriða, getur gert
verðmun, sem skittir mörgum
tugum þúsunda króna eða jafn-
vel meiru.
Pegar stjórn Eimskipafélagsin
ermeð »mi!lumdekki«, semeróhjá
kvæmilegt í skipum, með mörg-
um viðkomusiöðum; hentugt að
útbúa í því íarþegarúm, o. s. frv.
Oss þótti mikil hepni að fá
þegar i stað svo hentugt skip. —
Dýrt er það nokkuð; en það var
ódýrast allra skipa þeirra, sern vér
gátum notað sem þá voru á mark-
tók ákvörðun sína, um at útvega
þegar í stað skip í stað »Ooða-
foss«, var henni það tvent Ijósf,
að slíkt skip mundi kosfa afar-
mikið, og að erfitt mundi að fá
nú þegar hentugt skip. Pegar
var símleiðis leitaö tilboða á öll-
um Norðurlöndum og t Hollandi.
Á ferð sinni til Ameríku í haust í
hafði ftamkvæmdarstjóri leitað
fyrir sér þar um skip (sem átti
að vera þriðja skipið); sú leit
hafði ekki haft annan árangur en
þann, að framkvæmdarstjóri taldi
nú tilgangslausf að leita þangað.
Áður en framkvæmdarstjóri fór
héðan, voru komin um 40 til-
boð, í þeim var tilboð um Profit
(Lagarfoss) fyrir 1300,000 krón-
ur. Var það lagnbesta tilboðið
þá. Haldið var áfram að safna
tilboðum, til skristofunnar f Kaup-
mannahöfn. Úr öllum þeim sæg
valdi framkvæmdarstjóri, er hann
kom til Kaupmannahafnar, þetta
skip sem það besta, og annað
tveggja skipa, sem nothæf mátti
telja, af þeim sem boðin voru, '
og kom verðinu niður um kr.
22,500. Skipaumsjónarmaður fé-
lagsins í Kaupmannahöfn, sá sem
með Nielsen, hafði umsjón með
smíði á »Gullfossi« og »Goða- í
íossi«, skoðaði skipið mjög ná- j
kvæmlega og gaf því besta vitn- j
isburð. Skipið hefir 9~10mílna »
ferð (ca. 2 mílum meira en venju-
legir »fragtdallar«), er kolaspart,
mjög sterkbygt, hefir nýverið
fengið viðgerð fyrir 250,000 kr.;
aðinum.
Og á skipihu þurftum vér
strax að halda. Norðlendingar
gátu soltið heilu hungri í vor,
ef átti að bíða efíir skipi, sem
væntanlega varð til í maí—sept-
ember.
Stjórn Eimskipafélagsins telur
sér eigi trú um að vera gædd
neinum óskeikulleik. Hún reyn-
ir að inna störf sín af hendi
svo samvizkusamlega sem hún
getur. Hún nýtur þar aðstoðar
þess manns, sem hún treystir
bezt í öllum þeim atriðum sem
snerta skipakaup og skipasmíði
fyrir félagið, mannsins, sem réð
mestu um »Gullfoss« og »Goða-
foss< sem að allra dómi, er til
þekkja eru fyrirmyndarskip. Hún
veit að sá maður á það traust
hjá almenningi í þessu efni, sem
hann verður eigi sviftur með áliti
sem virðist byggjast eingöngu á
misskilningi.
Rökstöddu gagnrýni hefir fé-
lagið ekki iit af. En það virð-
ist ekki rétt að eitra fyrir félag-
agið að ástœðulausu, er það þarf
á styrk allra góðra íslendinga að
halda. Pví vona eg að þér,
herra ritstjóri, viljið gera yðar til
að leiðrétta þaö, sem tilgátan í
blaðinu í gær ef til vill hefir
skaðað.
Reyjavík 26. janúar 1917.
Sveinn Björnsson
p. t. formaður í stjórn h/f Eim-
skipafélags fslands.
Afhs.
Herra Sveinn Björnsson p. t. for-
maður í stjórn H. f. Eimskipafélags
íslands (framvegis stytt í öllum föll-
um: »p,t.f.«) hefir fært oss ofan-
skráöa grein til birtingar. En þar
sem vér getum ekki verið samdóma
t honum um að »staðhæfing« vor
hafi verið röng, svo sem hann und-
irstrykar, þá viljum vér færa frek-
ari rök fýrir skoðun vorri og um
leiö athuga grein hans nánar að
öðru leyti.
Vér viljum þá fyrst athuga fram-
setningu greinarinnar, sem er skrif-
( uö eins og »innlegg« málaflutn-
ingsmanns. í máli, sem varðar
almenningsheill svo mjög sem þetta,
má slíkt ekki eiga sér stað. Hér
má enga útúrdúra nota til þess að
gera málið að tilfinningamáli og
leiða það frá rökréttri hugsun. Vér
viljum þó færa p.t.f. það tii afsökunar
að þetta er aldarhátturinn. Það
viröist nú svo samgróið meövitund
alls fjölda opinberra starfsmanna,
að þeir sjálfir og embættið sé ná-
lega eitt og hið sama. Einnig er
p.t.f. þaulvanur má'aflutningsmaður
bæði fyrir dómstólum og annars-
staðar.
En vér vonum að hann sjái sig
nú um hönd, er hann skrifar frek-
ar um þetta mál og reyni ekki að
vinna málstað sínum gagn með því
að gera þetta mál að tilfinninga-
máli, heldur fylgi eingöngu rök-
réttri hugsun.
Það á t. d. ekki við að vera að
tala um aö verið sé hér að »eitra
fyrir félagið*, enda ekkert vit í því.
Hugsunarrétt væri aftur á móti að
segja, að »eitra fyrir stjórn félags-
ins«. Vér viljum sem sagt heimta
að stjórn félags ns skoði sig ekki
hér sein sjálft félagið. (Hún á L
d. að skilja að það sé hugunarrétt,
að segja að hún sé slæm, en félag-
ið gott).
Eða hvað kemur þessu máli við,
að »Norðlendingar gátu soitið heilu
hungri í vor«. Oss hefir ekki dott-
ið í hug að halda fram þeirri vit-
leysu, að hvorki skyldi kaupa eða
leiga skip.
Er það ekki einstakt, að segja í
öðru orðinu: »Rökstuddu gagn-
rýni hefir félagið ekki itt af«, en
svo f hinu orðinu um þá gagnrýni
að »ekki virðist rélt að eitra fyrir
félagið* o. s. ftv. Eða þar sem
p.t.f. segir um stjórn félagsíns:
»Hún reynir að inna störf sín af
hendi svo saravizkusamlega, sem
hún getur«, nærri sömu orðin og
höfð eru eftir Júlíusi skipstjóra er
Goðafoss strandaði. Vér erum sann-
færðir um að báðir hafi sagt hér
eins og þeir meintu — en hver er
svo bættur að heldur.
P.t.f. lætur í veðri vaka, að mik-
ið hafi verið gert til þess að fá
sæmilegt tilboö, símað um öll Norð-
urlönd og Holland (og ef til vill
feröast), Vér efumat aldrei um að
vinnan hafi verið næg og kostn-
aðurinn, heldur hitt að rétt aðferð
hafi verið noluð. Frh.
Útgefandi Þ. Þ. Clementz.
{ Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1917.