Höfuðstaðurinn - 04.02.1917, Side 1
HOFUÐSTAÐURINN
127. tbl.
Sunnudaginn 4. febrúar
1917
Nýja Bíó
Viö berglindina.
Fratnúrskarandi fallegursjónleik-
ur, leikinn af ágætum itölskum
leikurum.
Sielpuvargurinn.
Leikin af ágætum enskum leik-
endum frá Vitagraffélaginu.
Litla stúlkan fátæka
Áhaifamikill sjónleikur, leikinn
af frönskurn leikendum. Aðal-
hlutverkin leikur hin góðkunna
og heimsfræga
Lolette litla,
sem lék Barnið frá París og í
fleiri góðum filmum.
Pessar myndir eru Ijómandi
fallegar, hver í sinni röð, en
sérstaklega viljutn við vekja at-
hygli manna á að Litla stíUkan
fátœka er framúrskarandi áhrifa-
mikill sjónleikur fyrir eldri og
yngri.
Veðráttan í dag
| Loftv. Áít jMagn Hiti
Vme. 767 0 — 3.0
Rvík 766 N 2 —11.0
Isafj. 770 0 — 11.0
Akure. 768 0 — 4.5
Qrst 725 0 — 15.0
Seyfj. 767 N 8 —10.1
Þórsh. 752 NNV 6 6.5
I
Símskeyti írá útlöndum
Frá fréttaritara Höfuðstaðarins.
Kaupm.höfn 3. febr.
fsjóðverjar hafa svo fullkomlega lokaö Ermar-
sundi að sjúkraskip fá ekkl einusinni leyfl aö fara
milli Frakklands og Englands.
Brezk blöð og frakknesk reyna að bera síg vel
út af varðkvfuninni og telja að hún munl tæplega
geta komið að tilætluðum notum
Það er skylda þeirra að halda hugrekki í þjóö sinni, og gæú
þeim ekki haldist uppi að láta í Ijósi aðra skoöun meðan ríkið heldur
uppi ófriðnum. Er því&ekki takandi fullkomlega mark á umsögn þeirra
hér um.
Oðnsk blöð láta ótvfrbtt í Ijósi von sína um að Wllson
Bandaríkjaforseta takist að koma á friði og' bíða með óþolin-
mœði eftir málalokum.
Orð vantar f skeytiö, og er það því ekki full-ljóst, en eflaust hefir
Wilson nú hafist handa, er kalbátahernaðurinn hófst og gert alvarlegar
tilraunir til þess aö hefta framgaug srrfösins. Hverjum meðulum haun
beitir er ófrétt, en ekki er ósennilegt að hann þvingi bandamenn til
ftiðarumræðu og vopnahlés með því að stöðva alla vetalun við þá. —
Þjóðverjum getur hann lítið gert, enda bafa þeir löngum veriö fúsir að
semja fríð.
Magn vindsins er reiknað frá 0
(logn) til 12 (fánriðrí).
asta kaffihúsinu ( bænum sem stend-
ur, bæjarbúar rnunu fremur vilja
sannfærast um það af eigin reynslu
en af sögusögn tninni.
Þegar eg kom þar inn f fyrra
kvöld og sá alla breytinguna sem
þar var orðin, þá spurði eg hr.
B. Þ. Mkgnússon, eiganda kaffi-
hússins, hvernig á því stæði, sð
hann hefði lagt út í svona twkinn
kostnað, þar sent kaifihúsið befði
þó vel venð sókt áður, einkm þar
sem alt væri svo dýrt nú á tím-
utn* Hann sagðist ekki hafa
verið ánægður með veitinga-
salinn, og hafa búist við að aðrir
væru það ekki heidur, en það væri
sitt mark og mið að gera alla sína
viðskiftavini ánægða. Hann bætti
því við, að hér væri enn margt
sem þyrfi aö laga og að hann
mundi gera sitt ýtrasta til þess að
bæia úr því svo fljótt sem unt
væri.
Mér þótti þetta undarlegt svar,
með því að yfirleitt eiga menn því
að venjast, að fremur sé hugsað
um það að græða, en að gera öðr-
um þægindi, þótt þaö sé að vísu
mismunandi, en trú mín er það,
að í því efni muni núverandi eig-
andi Nýja Lands ekki standa að
baki annara nema síður sé. Það
vaeri því eigi nema réttmætt, að
þeir, sem kaffihús sækja, sem eru
margir hér í bæ, létu þá fremur
njóta þess en gjalda, sem margt
leggja á sig tii þess, að auka þæg-
indi annara, sem jöfnum höndum
hugsa um hag viðskiftavina sinna,
sem þeir hugsa um sinn eigin hag.
Aö svo mæltu óska eg Nýja
Landi góðs gengis.
Kaffivinar.
Nýja-Land,
Mig langaði til þess, að biðja
Hðfuðstaöinn fyrir eftirfarandi línur.
Eg kom inn á Nýja-Land í fyrra-
kvöld. Nu er búið að breyta öllu
þar og má með sanni segja að sú
breyting hafi í öllum greinum verið
til bóla. Salurinn hefir verið stækk-
aður að miklum mun, og er auk
þess rúmlegri miklu en áður var.
En þetta er bó ekki mest um vert,
það hafa áður verið hér jafn stórir
veitingasalir, það sem meira er í
varið er það að hér virðlst ekkert
vera sparað til þess að gera mðnn-
um vistina inægjulega er þeir koma
þar inn. Þar eru hljómleikar á
liverju kvöldi, þeir bezlu sem völ
er á bér f bæ. Það virðist raunar
vera óþarfi að telja alt það upp
sem gerir Nýja-Land að skemtileg-
m6tars&\p.
Undirr ftaður útvegar og annast um byggingu á fiskikútterum, flutningaskipum og sei-
veíðaskipum í Danmörku, Noregi eða Svíþjóð. Einnig útvega eg móftora frá öllám betri
verksmlðjum á Norðurlöndum. Meðai annars Oieselmóftora af ýmsum gerðum og stærðum.
Oeri einnig ábyggilega fteikningu yflr skrokklag innréfttingu skipa samsvarandi kröf-
um kaupenda.
*
H eppilegusft kaup og ftryggtlegasftir samnlngar.
Treystið að eins á reynslu og sérþekkingu. Eg hefi útvegað marga af þeim mótorkútterum,
sem keyptir hafa verið til fslands síðasta ár. Meðal ^annars mótorskipið »Sjöstjarnan« af Akureyri,
sem var hér á ferð fyrir fáum dðgum síðan.
Meginregia: að eins vðnduð skip og Hrein viðskifH.
Ulanáskrifl I Kaupmannahðfn: JÓll S* E.SpÓllt1,
Helgesensgade 27, — 1. Sal ~ vélfræðingur -
Köbenhavn ö. P*{* Reykjavík — Hótel Island
tii ca. 0. febrúar.