Höfuðstaðurinn - 04.02.1917, Qupperneq 2
HÖFUÐSTAÐURINN
kosla 2 V* eyrir orðið.
Skiiist í prentsmiðjuna, ingólrs- i
stræti 2, sfmi 27, eða á afgr
blaðsins f Þinghoitsstræti 5,
M
.>/
M
K
K
K
K
tt
tt
B
I
HÍFTOSTAÐUBIIN |
kemur út daglega, ýmist heilt m
blart árdegis eða hálft blað árdeg-
is og hálft siðdegis eftir því sem K
ástæ ur eru m>-ð fréttir og mikils- gg
verðandi nýjungar,
Bréf og samninga .
véiriíar
G- M. Hjörnsson
Kárastíg 11
(Kárastöðnm)
Franz Jósef fyrv . Austurríkiskeisari.
Smælki.
V
___N I
Flóö mikil urðu í Queens I
land í Ástralíu nýlega. Oilu þau
iníklu tjóni, jafnvel fénaður fórst
þúsundum saman. Af sauðfé er
sagt að- hafi farist 220000 og af
nautgripum 3600.
Frá Berlírtarb rg hefir
frést, að fyrir 15. js.n. síðastl.
hafi verið búið að borga inn af
fimta herláninu 10352 miijónir
marka.
Eiit hundrað og sextíu þektir
sænskir stjórnmáiamenn, víslnda-
menn og listamenn hafa samið
og sem andmæii gegn brottflutn-
ingi Belga heiman að.
Lokaianzeiger segir svo
frá, að alla sem fæddir séu 1839
verði að gefa skýrslu um, til þess
að þá megi kaila í herinn þegar
þarf. Br þetta gert samkvæmt
boði herstjórnarinnar í Berlín.
1 HÖFUDSTADUBINN1
H hefir skrifstufu og afgreiðslu í §
Þíngh-jl’sstræfi 5. S
Opin daglega frá 8—8.
eg Útgefandinn til viðtals 2-3 og 5-6.
|| Ritstjórnar og afgr.- ími 575 S
Prent'-miðjusími 27. 2S
H Pósthólf 285. 1
Höfuðs aðurinn
kostar 6 0 <ru r a uui
mánuðinn, tyrir fasta
v ..iN-i—ii wmwwi.iwawnnw
kaupetidur, — Pantið
- • nrw. ^woxmanmuKt. •. j.. rr.aui.vw ua i - *vuuœmat,.i
blaðið í -.ima 575
-----eða 2 7.----------
IÞjóðverjakeísari hefir ný-
lega veitt póstmönnum í Berlín
ný virðingarmerki fyrir framúr-
skarandi vel unnið starf á ófriðar-
tímanum. 11 þeirra hafaveriðveitt
„heiðurs pósthorn" og 22 „heið-
urs svipur“. Áður fyr tíðkuð-
ust þessi heiðursmerki, en nú er
meira en öld síðan .þau hafa ver-
ið veitt.
Kona eins þingmanns
í Beigíu, Paul Bool, hefir nýlega
verið dæmd f tveggja ára fang-
elsi í'yrir það, að hún hafði hjálp-
að belgiskum fjölskyldum til þess,
að fá fregnir af ætlingjum þeirra
á vigstöövunum.
Tenorspngvarinn
Albert Nlemann
er látinn. Hann var fæcidur árið
1831, skamt frá Magdeburg. Nám
stundaði hann bæði f Berlín og
Parfs, í París söng hann í Tann-
hauser áiið 1861. Var það í fyrsta
sinni sem Tannhauser var sunginn
i París.
Einn kafbátur þýzkur,hafði
helm með sér er hann kom úr
leiðangri Ijóra skipstjóra af verzl-
unarskipum, einn þeirra var Eng-
iendingur.
Franskri flughetju, Guy-
nemer, sem skotið hefir niður 25
flugvélar óvinanna hafa nýlega
verið veittir 10000 frankar á árl,
sem viðurkenning fyrir framúr-
skarandi hreysti.
Allmjðg fer tvennum sögum
um ósérplægni þýzku bændanna,
segir eitt þýzka blaðið, að eigin-
girni þeirra sé svo mikil og svo
rótgróin, að þeim sé engin lækn-
ingar von, jafnvel þótt englar töl-
uðu til þeirra, mundi það engin
áhrif hafa, segir blaðið.
Gassprenglng varð nýlega
í kolanámu einni, sem er eign
Suður-Mandsjúríu járnbrautarinn-
ar. 1.188 menn voru niðri í
námunni, þegar sprengingin varð,
af þeim vantaði 1000 þegar frétt-
ist um slýsið hingað til Norður-
álfu.
Eftlr allharðar uniræð-
ur í ríkisþinginu prússneska, var
samþykt að innleiða ekki sumar-
tímann aftur í ár, vegna þess, að
hann hefði fremur gert tjón en
gagn siðastliðið ár.
Frankfurter Zeitung er
borið fyrir því, að síðan « ófrið-
arbfirjun hafi 1430 blöð og tíma-
rit í þýzkalandi orðið að hætta
útkomu, en fyrir ófriðinn voru
þau eitthvað náiægt 13 þúsund-
um.
I Matln franska blaðinu, er
sagt frá því, að timabreytingin
frá 15. júní til 1. október hafi
sparað Frökkum eina smálest af
kolum á mánuði á hverja 1000
íbúa og auk þess 15 % af raf-
magni til ljósa.
Niemann var með ailra beztu
söngmönnum, !ét þó einna bezt
hlutverk eftir Wagner, sem talinn
hefir þó veiið á fárra færi. Frá
1866 var hann viö hirð-operuna í
Berlín, þangað tii er hann hæíti
með öllu 1888.
Hann var tvíkvæntur. Fyrra sinn-
ið kvæntist hann 1859, mjög frægri
leikkonu, að nafni Marie Seebach,
en skildi við hana eftir níu ár. 10
árum síðar, eða 1878 kvæntist hann
enn, þá einnig leikkonu, frægri
mjög, að natni Hedvig Raabe.