Höfuðstaðurinn

Tölublað

Höfuðstaðurinn - 04.02.1917, Blaðsíða 3

Höfuðstaðurinn - 04.02.1917, Blaðsíða 3
UÖVUÐSTAÐURINN Undir dularnafni. Eftir Charles Garvice. ---- Frh. »Hér er nokkuð nýtt á ferðum, Bert. Við Mabel ætlum að gifta okkur.« Bert brosti út undir eyru. »Eg kalla það nú engar sérlegar nýjungar*, sagði hann háðslega. »Eg hefði getað sagt ykkur það fyrir viku.* Mabel tók utan um hann og ætlaði að kyssa hann, en hann ýtti henni fiá sér. »Nei, fyrir alla muni«, sagði hann. »Ham- ingjunni sé lof, að þú ert nú búin aö fá annan til þess a$ kyssa, sem virðist gera sér það að góðu. Eg kæri mig ekkert um það. Og nú er líklega úti um allar skemtanir tyrir mér«, bælti hann við ólundarlega, »því að þið sjáið náttúrlega ekki sólina hvort fyrir öðru og svo verð eg látinn eiga míg. Það er versti ókosturlnn við þetta kvenfólk. Það kemst upp á milli karlmantianna og spillír ölium kunningsskap þeirra.« Þau hjónaleysin notuðu lika tímann rækilega en afræktu Bert þó ekki, eins og hann bjóst viö og undu þessir þremenningar lífinu hið bezta. Samt fann Lynforde stundum til ónota þegar honum datt launung sín í hug, en hann friöaði samvizkuna með því, að hann mundi gera alt uppskátt áður en þau giftust og hafði hann meö alls konar vélum og fortölum feng- ið Mabel til þess að loía sér að eiga sig að mánuði liðnum. Kvöld eitt varð hanri var við að hanrt var orðinn viridlaiaus og gekk því í gistihúsiö tit þess að kaupa sér vindla. í Iitlu herbergi við skenkistofuna sátu tveir menn og töluðu sam- an og var annar þeirra lögreglustjóiinn. Heils- uðu þeir Lynforde og hann gaf sig á tal við þá um leið og hann kveikti sér í vindli, Þvi næst gekk hann út með vindlakassann undir hendinni, en mundi þá eftir því, að hann hafði skilið eftir eldspýtnahylkið sitt og sneri aftur til að sækja það. Lögreglustjórinn hélt á því og var að skoða það í krók og kring sem von var, þvf að það Fósturdótttrin 55 ný, með ðllu sínu afli og hún elskaði Ge- orgíu litlu brátt eins og hún hefði verið hennar eigið barn. Barónninn þorði ekki að treysta umsjá konu sinnar fyrir ekkjunni og ánafnaði henni því á banalegu sinni árlegan lífeyri, en af því að hann var lítt efnaður , varð lífeyrir sá ekki mikill, en þó svo, að nœgði til framfaeris, ef sparlega var á haldið. Eftir dauða- barónsins erfði ekkja hans jörð nokkra, skamt frá Janköbing, eftir frænd- konu sína eina. Yfirgaf hún þá Finnland og flutti til Svíþjóðar og settist að í Sjö- lunda, með dóttur sinni og frú Ekrenberg, eða Matthildi, sem hún var jafnan nefnd af fjölskyldunni. Þegar Oeorgína giftist Borgenskjöld greifa, gerði hún það að skilyrði, að Matthildur fœri með sér. Greifinn gekk fúslega að því, og þess heldur sem hann annars hefði orðið að fá henni einhverja lagskonu, og hann sá fram á það, að engin önnur mundi vera henni jafn kær og Matthildur, og hann treysti henni líka best til að annast um konu sína þegar hann vœri sjálfur fjarver- verandi. Frú Ehrenberg fylgdi fósturdóttur sinni var úr gulli og nafn Lynfordes grafið á þaö og skreytt demöntum og roðasteinum. Hafði einhver kunningi Lynfordes íroðiö þessu skraut- hylki upp á hann, því sjáifur var hann maður yfirlætislaus og frssneiddur öllum hégómaskap. »Eigið þér þetta hylki?« sagði lögreglustjór- inn. Það lá viö að rónfur hans væri valds- mannslegur þegar hann spurði um þetta og hann aögætti Lynforde nákvæmlega frá hvirfli til iíja. »Já, eg á það — þakka yður fyrir«, sagði Lynforde ánægjulega. Lögreglustjórinn tæmdi glas sitt, gekk út að glugganum og horfði á eftir Lynfort'e þangað til hann var horfinn. Því næst gekk hann hvatlega til jámbrautarstöðvarinnar og sendi símskeyti. Seinna um kvöldið var Lynfo'de s.addur úti í garftmum og M’bel auðvitað hjá honum, Si hann þá hvar lögreglustjónnn gekk hjá í hætðum sínum og kinkaftt kolti til hans. Tók þessi hötðmgi undir það og hvatf úr sýn, en kom b'áít afpir og stóð kýr þarskamt frá og virti fyrir sér landslagið. »Það lítur ekkt út fyrir að lögreglan hérna hafi nein ósköp að gera«, sagði Lynforde, sem var að tala ura brúökaupið við Mabel. Þau ætluðu að láta þaö fara fram í kyrþey, því að Mabel kvaðst eiga fáa ættingja og enn færri vini og Lynforde vildi helst vera laus við sína vini, ef þeir annars voru nokkrir. Hugsuðu þau sér að hverfa aftur til Bude að afstöðnu brúð- kaupinu og dvelja þar hveitibrauðsdagana og átti Lynforde þá að biðja um langt leyfi frá »störfum< sínum. Honum fanst launungarmál siit hvíla á sér eins og mara meðan á þessu stóð, en hann hélt sig mundu geta gert gott úr því ðitu og ætlaöi að segja henni upp alla sögu á brúðkaupsdaginn. Morguninn eftir kom frú Woolley inn til hans meðan hann sat að morgunverði og sagði að lögreglustjórann langaði til þess að tala við hann. Lyníorde tók því vel og kom hinn þá inn. Hann læsti hurðinni vandlega á eftir sér og vék sér mjög alvarlegur aö Lyn- forde, sem var { bezta skapi. »Eg býst við að þér vitið hvert erindið er, herra Grey«, sagði hanu. »Hvað þá«, sagði Lynforde og undraðist 67 til Víkingsholm og var það henni ómeing- að gleðiefni. Greifinn tók hið besta á móti henni og sýndi henui meiri vinsemd en hann var vanur að sýna fólki í hennar stöðu. En þrátt fyrir það, þótt Matthildur rækti starf sitt hið besta og varaðist að trufla hjónin nýgiftu ega vera nærgöngull við þau, fram yfir það sem staða hennar krafði, varð Ge- orgina þess þó fljótt vör — kona sem er ástfangin er skarpsýn á slíka hluti — að manni hennar mundi þykja henni ofaukið og nærvera hennar þvingandi, þótt aldrei léti hann það á sér skilja, hvorki á einn eður annan hátt. Allur kœrleiki mannanna — nema ef vera skyldi móðurástin — er meira og minna blandaður eigingirni, og þó mest hjá körl- um. — Þvt var og þannig varið með Borgen- skjðld greifa. Hann unni konu sinni hug- ástum. Hann gat enga stund án hennar verið. Hann sýndi henni riddaralega um- hyagju, gaf henni konunglegar gjafir og gerði henni alt tll geðs. og hún endurgalt ást hans með ástúð og blíðu, sem hún átti f rfkum mæli. En konan þarfnast — þótt þe ta hranalega ávarp. »Nei, þaö veit eg sanna iega ekki. Hvaö er það ? « »Það er í sambandi við innbrotsþjófnað í húsi Lynfordes f Londoni, sagði hann. Lynforde brá litum og vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið, en lögreglustjórinn héit á- fram : »Eg hefi skipun um aö taka yður fastan, herra Grey. Segið þér ekki nokkurt orð, því að það er skylda mín að vara yður v»ð því, að hvað sem dér segið, getar orðið til þess að spilla málstað yðar. Komið bér nú góð- fúsiega, eða á eg heldur eð k l!a á fðs»oftar- mann minn, sem bíftur hér iy ir t>tan?« Hann fór að fikra vift hijóftptpu sínji. Lynforíte m sti handdúkmn og ha'lafti sér aitur á bak. Hai:n hotffti á lögreglusijó ann bæfti gletnisiega og vandræftaiega. »Innb otsþjófnaftur í húsi Lynfo'des«, sagði hann. »Eg heíi ekki heyrt get>ð um hand«. Það var nú mjög eðli egf, því að hann hafði ekki litið í nokkurt blaö síðan hann kom til Bude. »Hvem g í ósköpunum getið þér farið að gruna mig« ? Lögreglustjórinn brosti ánægjulega. »Eldspýtnahylkið«, sagði hann. »Nafn Lyn- fordes er grafið á það. Þið piltungar komið alt af upp um ykkur fyr eða síðar. Eg vissi tsndir eins að eg var búinn að ná í rélta manninn, þegar eg héit á því í hendinni, því að eg var búinn að lesa lýsingu á hinum stolnu munum, og átti nafnið að vera grafiö á flesta þeirra. Jæja, ætlið þér þá að koma umsvifalaust ?« »Bíðið þér augnablik«, sagði Lynfordé hugs- andi. Hann var í standandi vandræðum, því þó að þetta væri hlægilegt í sjálfu sér, þá var það óviðkunnaniegt og mundi vekja leíöinda- umtai. En eg veit ekkert um þetta, góðurinn tninn«, sagði hann loksins. »Hvenær var þess innbrotsþjófnaöur framinn ? Eg hefi dvalið hér vikum saman«. Frh. 68 hún sé hamingjusöm í hjónabandi — ein- hvern kvenlegan vin, konu, sem hún geti sagt frá hamingju sinni og smásorg- um, sem hún vill ekki ónáða mann sinn með og h a n n mundi ekki heldur geta skilið til fuilnustu. Þegar maðurinn rœkir starf sitt, sér um jarðeignir sínar, hugsar um iandseta sína eða annast um fjárhag sinn, verður konan að sitja ein — hán tekur sjaldnast þátt í slíkum störfum. Um það hugsar maður- inn ekki. Hjá honum á hún að eiga alt sitt athverli, hann á að vera henni a 11. — Hann þolir ekki að missa af einni einustu hugsun hennar, né brosi, þegar hann er hjá henni. Hann veit ekki um tómleikann sem er f sál hennar, þegar hann sinnir öðru, eða er fjarverandi. Þannig var það ernmitt með Borenskjöld greifa, Hann þoldi engan þriðja mann í nánu sambandi við konu hans. Þe.ssi hugs- un gerði hann mislyndan, óróan f skapi, svo hann gat ekki við ráðið og varð konu hans, sem hann unni, til byrði. Má vera, að Matthildur hafi orðið þessa fyr vör, en greifafrúin og ákveðið með sjálfri sér, að sæta færi að komast brott frá

x

Höfuðstaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.