Höfuðstaðurinn - 03.03.1917, Síða 3
HÖFUÐSTAÐURINN
HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að jarð-
arför HANSÍNU HANSDÓTTUR frá Vestmannaeyjum, er
andaðist á Landakotsspitala 23. f. m., fer fram frá þjóð-
kirkjunni laugard. 3. þ. m. kl. 12 á hádegi.
Fyrir hönd fjarstaddra vandamanna
MARGRÉT MAGNÚSDÓTTIR.
UPPBOÐ
verður haldið á töðu við heyhús Ásgeirs Sigurðssonar í Suðurg.
í kveld — 3. mars kl. 5 e. h.
« NÝJA VERZLUNIN g
HVERFISQÖTU 34. g
&
&
0
HVERFISGOTU 34.
Aiskonar tiibúinn fatnaður
fyrir dömur og börn.
Hundur.
Al-hvítur hvolpur, 2ja mánaða gamall, af veiðihundakyni, er tii sölu,
af sérstökum ástæðum.
Góð meðferð áskiiin
Tilboð merkt: »HUNDUR« sendist afgr. þessa blaðs fyrir 5. m.
T' kaupendur »Höfuðstaðarins*, sem ekki fá blaðið með
skilum, eru beðnir að gera viðvart á afgreiðslunni, svo
hægt sé að bæta úr því, — Sími 575.
l i Jl . .. .. ■——■■■■ ",
zx í ^veYjvs^otw
Maskinolia -- Lagerolia
Cylinderolia
H. I. S
Höfuðstaðurinn
kostar 6 0 a u r a um
mánuðinn, fyrir fasta
kaupendur. — Pantið
blaðið í síma 575
-----eða 2 7.----
Þorl. Þorieifsson
Ijósmyndari,
Hverfisgötu 29.
Ljósmyndatími kl. 11—3.
Svaiau§t^s\Yigar
kosta 2Va eyrir orðið.
Skilist í prentsmiðjuna, Ingólfs-
stræti 2, sími 27, eða á afgr
bíaðsins : Pingholtsstræti 5,
Vátryggið gegn eldi
vörur og innibú hjá
British Dominions General
Insurance Co. Ltd. London.
Aðalumboðsmaður á íslandi
Garðar Gíslason Reykjavík.
Sími 681.
Duglegir drengir
óskast til að selja
Jöfuðstaðinn
óskast til morgunverka. A. v. á.
Fósturdóttlrln 144
— Þessháttar heimska þrífst ekki í vor-
um hóp, svaraði Borgetiskjöld greifi, næst-
um í styttingi.
— Jú, bróðir, það gerir það nú reyndar,
þó þér hafi ef til vili, ekki enn borist það
til eyrna. Ekki síst, þar sem Galdranes er
enn miðstöð allra þessara undrasagna, eins
og fyrrum. Menn standa á því fastar en
fótunum, að bæði nætur og daga, sjáist þar
einhverskonar kvenvera og búningur henn-
ar sé sem at Ijómandi silfri, og í hinu
langa, siegna hári hennar, hangi ormar og
hvítar rósir. Það er líka sagt að hún syngi
altaf vögguljóð, en hún syngur ekki eins
og annað fólk.
— Skárri er það nú vitleysan. Þessir
skerjagarðsbúar eru heimskari og hjátrúar-
fyllri en annað kristið fólk, svaraði greifinn
óvenju æstur.
— Það segir þú satt; veslings skerja-
garðsbúarnir okkar, eru langt á eftir öðr-
um í menningu og eiga bágt með að hverfa
frá hjátrúnni og hindurvitnunum. — Peir
þykjast sjá allskonar ofsjónir, bœði á sjó
og landi, þeir þykjast heyra tröllin hamra
í fellunum og sjá álfana dansa yfir grundirn-
ar; en mér er samt nær að halda að hér hafi
145
þeir nokkuð til síns máls, því eg og syst-
ursonur minn, sem með var, bæði heyrð-
um og sáum til þessarar kvenveru og eg
get ekki neitað því, að erindi mitt hingað
í dag stendur í sambandi við þessi fyrir-
brigði.
— Eg hugðist mundi fá betri upplýs-
ingar hér, um þessa veslings vitskertu konu,
þar sem hún heldur ti! á landareign Vík-
ingsholms.
— En, náðuga frœnka mín, hér er engin
hætta á ferðum, að eins sorgrtrsjón að sjá,
bætti Schwerin greifi við, er hann sá, hve
greifafrúnni var brugðið. Eg skal gjarnan
segja það sem eg veit um þetta mál.
Við systursonur minn vorum á heimleið
í gærkveldi, frá ráðsmanni mínum, Grön-
kvist — sem býr skamt frá Sanct Annæ.
Við höfðum engan ökumann, en Filipp tók
það að sér. — f brekku einni skamt frá
Galdranesi, heyrðum við einkennilegan,
þungiyndislegan söng, en þó viðkunnan-
legan.
Við námum staðar og hlustuðum og
heyrðum glögt að það voru vögguljóð. —
Þegar við kómum upp á brekkubrúnina,
sáum við niðri í fjörunni, á milii trjánna, að
146
þar flaut lítill bátur og í honum sat kven-
vera.
Filipp gerðist nú æði forvitinn, flýtti sér
niður að sjónum og eg verð að játa, að
eg fór að dœmi hans, yfirgaf hestinn og
vagninn og hélt niður í fjöru.
í bátnum sat kona og söng vöggu
vísur, yfir barni, sem hún hugðist vagga á
örrnum sér. Svo var að heyra, sem hún
byggi til textann við lagið, heyrðum við
orð og orð á stangli, var það ef til vill
rugl eitt, um sviknar vonir um smáða ást
og þesskonar.
Hún var ungleg og fríð sýnum og mátti
lesa í svip hennar djúpa sorg og sálar-
kvöl.
Hún var allra kvenna bezt hærð, þeirra er
eg hefi séð, og hárið bylgjaðist niður um
mjallahvítan kyrtilinn, sem hún var í. Hún
virtist bera með sér öll einkenni suðrænn-
ar fegurðar og dökku augun hennar mintu
mig á útbrunninn eldgíg.
Borgenskjöld greifi fékk ákafa hóstahviðu
og ísköldum svita sló út um andlit greifa-
frúarinnar,. sem var náfölt.
Selenius magister, sat hljóður, hafði sögu-
sögn Schwerius greifa haft mikil áhrif á