Höfuðstaðurinn

Issue

Höfuðstaðurinn - 20.03.1917, Page 4

Höfuðstaðurinn - 20.03.1917, Page 4
HÖVUftSTAMaiHN HÖFUÐSTAÐURINN Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins, var vel sótt á sunnudaginn. Hélt Ouðmundur landlæknir Björnsson fyrirlestur um Louis Pasteur, gerlafræðinginn fræga og mannvinin mikla, sem gerbreytti allri meðferð sára og fræddi menn um nýjan heim, gerlaheiminn. Hef- ir víst enginn einn maður unnið mannkyninu annað eins gagn og hann. Að síðustu flutti landlæknir kafla úr kvæði, eftir franskan Iæknir, hafði Iandlæknir snúið því á ís- lenzku, dundi við lófaklapp um salinn á eftir. Fylgdu menn ræðu með mikilli athygli. Hverjir eru þessir merkismenn sem allur bærinn talar um, án þess að nefna nöfn? Pað er ó- viðkunnanlegt og sérstaklega ó- vanalegt að nöfnum merkismanna sé svona lítið á loft haldið. ? Einhverjir segja að einhvern- tíma hafi eitthvert skip komið einhverstaðar frá, með eitthvað af einhverju. Einhverjir vildu fá að vita hvað þetta eitthvað væri, en einhverjir komu einhvernveginn t veg fyrir það. þessar byrgðir af einhverju voru svo fluttar eitt- hvað langt í burt, en einhver stúlka komst einhvernveginn á snoðir um það, og sagði ein- hverjum frá. Einhverjir rannsök- uðu málið að einhverju leyti fundu meðai annars einhver merki á einhverju á byrgðunum, sem einhverjir þóttust þekkja, sem merki einhverra m e r k i s manna. þetta er eitthvað af ráðningunni á þessari gátu. (Sbr. að einhverju leyti Morg- unbiaðið í dag). ?? Öll fslensk þilskip og flestir mótorbátar nota .Svendborgs Grlobns’- dæluna af því hún er lang best. Pantið tímanlega. Sími 605 og 597. Símn. Ellingsen. O. Ellingsen Aöalumboðsmaður fyrir Island og Færeyjar. Stúlkur þær er aetla sér að ráðast f síldarvinnu til Asgeirs Péturssonar eða Ole Týnes á Siglufirði nsesta sum- ar gefi sig fram við mig, sem fyrst. Eg ræð einnig karlmenn fyrir þann fyrnefnda. Góð kjör. Felix Guðmundsson Njálsgötu 13 B. Venjulega til viðtals 5—7 e. m. Sími 639. Vinna. 5—6 menn, helzt vanir sleinsteypu, geta fengið atvinnu á Siglu- firði undir eins og ferð fellur þangað. — Upplýsingar gefur Felix Guðmundsson. Vátryggið gegn eldi vörur og innbú hjá British Dominions General Insurance Co. Ldt. London. Aðalumboðsm. á islandi Garðar Gfsiason, Rvík. Simi 681. Veðráttan f dag j Loftv. Átt Magn Hiti Vme. 772 N 3 0.0 Rvík 773 N 2 —1.5 isafj. 775 0 —2.8 Akure. 772 N 1 —2.3 Grst. 736 N t —7.0 Seyfj. ! 770 NA 4 — 1.1 Þórsh. 763 N 4 1.0 Magn vindsins er reiknað frá 0 (logn) til 12 (fárviðri). Lesendur blaðsins eru baðnir afsökunar á því að blaðið kom ekki út í gær. Myndasafn Höfuðstaðarins III—VI. er nú prentað og verður útbýtt um viku- lokin. Vegna illrar meðferðar á leiðinni hingað hafa myndamótin skemst, svo mynditnar hala ekki getað orðið eins góðar og æskilegt hefði veriö, en munu þó þykja betri en ekki. Urklippur. »Sjáið gallað sónarvín sumir spjalla miili sín«. Einars valla ham á hrfn hrzesnisskjall og lofmærð þín. (Úr »Bikarrímu« M.J.) II. Framsókn allri fresta má; færa reikning skyldir tap er sýni öllu á, auði’ ef safna vildir. (Úr Skoðanamun S. G.) B. Fermingarkjóll til sölu með tækifærisverði. Uppl. í Kirkju- stræti 4 (uppi). Opera-músík, létt »útsett's fyrir piono eða harmonium 38 aura heftið. Hjóðfærahus Rvikur, Templarasundi 3. Vorþrá vals-serenade eftir Loft Guðmundsson. Fæst í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur. Útgefandi Þ. Þ. Clementz. Prentsmiðja . Þ Þ. Clementz 1917. Fósturdóttlrln 195 honum frá fyrirætlun sinni. Og þegar hann oetlaði að örvlnglast og kvaðst ekki geta lifaö án hennar eina stund, þótt hann gæti ekki kvongast henni fyrst um sinn, vegna ættingja sinna og annara ástæða. Og Sig- ríður fór hvergi, hún beið og elskaði af öllu sfnu hjarta og trúði honum og treysti, eins og barnið föður. Ástin er blind og sér ekki fótum sínum forráð og fellur stundum í opna gröf, botn- laust hyldýpi. * * * Þegar Borgenskjöld greifi hafði farið að heiman, hafði kona hans Iofað honum þvf, að hún skyldi dvelja hjá honum í Stock- hóimi nokkurn hluta vetrarins. Hann sagð- ist ekki geta lifað án henuar, og vér erum þess fullviss, að það var full alvara hans, og vér erum þess einnig fuliviss að þá mundi hann hafa fyririitið og haft andstygð á kenningu þeirra manna, sem héldu því fram að maðurinu gceti elskað konu sína, en ei að sfður verið henni ótrúr. Snemma í janúar iagði greifafrúin af stað til Stockhólms. Jólagleðinnar hafði hún notið heima, og hún hálf kveið fyrir að 196 skilja við litla Axel sinn, sem þá var að eins þriggja ára. Frú Ehrenberg ætlaði að dvelja á Vikingsholm meðan greiafrúin væri að heiman, og það var bót í máli. Jakob greifi hafði farið með frœnda sínum tii Stockhólms og oetlaði að dvelja þar meðan rfkisþingið stoeði yfir. Greifinn hafði tekið konu sinni tveim höndum og sýnt hefini alla ástúð og blíðu. og hún naut í rfkum mæli endurfundagleð- innar og hana grunaði ekki að maður henn- ar var kominn í ónáð hjá sinni eigin sam- visku, sem með köflum gerði honum lífið hálf-óbærilegt, Hann gerði sér þó alt far um að skýla þessu vandlega fyrir konu sinni, en hún var giöggsýn og sá fljótt að ekki var alt með feldu um hag manns hennar, að eitt- hvað hafði raskað sálarró hans, en henni datt aldrei í hug sú orsökin sem var, hún gat sér til um margt, en að hann vseri henni ótrúr, kom henni aldrei tii hugar. Dag einn varð greifafrúnni litið niður í dragkistuskúffu manns síns. Þar sá hún á horn á rósrauðu sjali, út úr umbúðunum; henni leist svo vel á sjalið að hún gat ekki látið vera að rekja sundur böggulinn. 197 — Ö, hann ætlar að gefa mér þetta! hugsaði greifafrúin. — Gabríel segir ætíð að rauði liturinn fari mér best. Hvað hann er góður og umhyggjusamur. Hún vafði sjalið aftur innan í umbúðirn- ar og gekk frá öllu sem vandlegast. Svo leið og beið og ekki kom sjalif. — Hana furðaði mjög á því og þó enn meir er hún skömmu siðar leit í skúffuna og sá að sjaiið var horfið. Greifafrúin hugsaði mikið um þetta, og var komin á fremsta hlunn með að spyrja mann sinn um þetta, en þegar tii kom hafði hún ekki kjark tii þess. Þó datt henni aldrei í hug, að hann hefði gefið annari konu sjalið. XXV. f febrúarmánuði kom upp skarlatssótt f héraðinu kring um Vikingshoim. Frú Ehr- enberg varð mjög óróleg yfir því og þorði ekki annað en að gera greifafrúnni aðvart. Hjónin urðu skelkuð mjög er þau fengu þessa fregn. Þau höfðu þegar mist barn

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.