Höfuðstaðurinn - 29.04.1917, Side 1
OFUÐSTAÐURINN
207 tbl
Sunnudaginn 29. apríl
1917
Nýja
verz!u nin
Hverfisgötu 34.
Allskonar tilbúinn
fatnaður
fyrir dömur og börn.
----kTéTl--
Vátryggið gegn eldi
vörur og innbú hjá
British Dominions General
Insurance Co. Ldt. London.
Aðalumboðsm. á Islandi
Garðar Gíslason, Rvik.
Sími 681.
Pj HðFUBSTABHRINN g
Ferming
fer fram í báðum kirkjunum í
dag. í dómkirkjunni fermir Bjarni
Jónsson, en í frikirkjunni Ólafur
Ólafsson.
Saltskip
2 eru komin hingað. í gærkvöld
kom þaö fyrra og er það til Kveld-
úlfs, en hið síðara kom í morgun,
það er til Þórðar Bjarnasonar.
Mikil bót er aö því að fá saltið,
þólt margt vanti til útgerðarmnar
fyrir því.
Skipin heita »Dana« og »Glyg«
og eru bæði eign sama útgerðar-
félagsins og »Are« hinn góðkunni.
Harpa,
lúörafélagið ætlar að skemta bæj-
arbúum á Austurvelli í dag ef veð-
ur leyfir. Efnisskrám sama og var
auglýst um daginn. Þvi miður er
ílt útlit með að mðnnum veitist
sú ánægja að heyra til Hörpu að
þessu sinni. Lítt fýsilegt fyrir menn
að standa niðri á Austurvelli og
spila í kuldanum.
Fákinn
kom loks í nótt hingað. Er nú
orðið langt síðan fyrst var von á
honum. En þrátt fyrir það gleður
það marga að hann er kominn,
sérstaklega vegna þess að hann
hefir póst meðferðis.
Einn eða tveir
duglegir sjómenn geta komist að semiiásetará
seglskipinu Alliance“ sem fer iiéðan til Isa-
fjarðar og þaðan til Spánar
MT Gott kaup
Menn snúi sér til skipstjórans eða til
Emil Strand í Nýhðfn.
Uppboðsaugiýsing
Föstudaginn 4. maí nœstkomandi verður opinbert uppboð hald-
ið k!. 1 eftir hádegi á steinbænum nr. 28 við Laugaveg hér f bæn-
um, ásamt tilheyrandi lóð og mannvirkjum.
Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta trá 30.
þessa mán.
Skiftaráðandinn í Reykjavík, 28. apríl 1917.
Sig. Eggerz
settur.
Prof utanskólabarna
á skólaskylduaídri í Reykjavíkurskólahéraði fer fram f
skólahúsi bæjarins fösfudaginn 4. maí og byrjar kl. 9 árd.
Ska! sérstaklega brýnt fyur mönnum að láta öll börn, 13 til
14 ára að aldri, er taka eiga fulinaðarptóf samkv. fræðslulögum,
koma til prófsins.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
K. Zimsen.
Síldarvinna.
Enn ræð eg nokkrar stúlkur til síldarvinnu næsta sumar á ýmsa
staði við Eyjafjörð, svo sem Siglufjö'ð, Hjalteyri og Svalbarðseyri.
Vissast að finna mig í tíma, því að kjörin eru aðgengileg.
Felix Guðmtmdsson,
Njálsgötu 13 B. Sími 639.
___________________Hittist venjul. heima kl, 5—7 e. m.
Notið tækifærið!
Kaupið saltað dilkakjöt, 1. fíokks, sem eg hef með sanngjörnu
verði. — Selst aðeins í heilum tutmum.
Olafur J. Hvanndal
Lindnrgötu 1 B. Sími 209.
K.FU.M.
Y.-D. Fundur kl. 4 í dag.—
Allir drengir 10—14 ára velkomnir
Kl, 81/2. Almenn samkoma.
Ræstingarkona óskastum lengri
tfma til kvöldræstinga. Afgr. v. á.
Veðráttan í dag
| Loftv. Átt Magn Hiti
Vme. Rvík 761 A 4 -H2.0
Isafj. 766 A 3 4-3.5
Akure. 763 ANA 2 4-2.0
Grst. 725 logn 4-4.0
Seyfj. 762 NA 4 4-3.9
Þórsh. 752 N 4 2.5
Magn vindsins er reikrtað ftá 0
(logn) til 12 (fárviðri).
3*vetarnu.
Samband milli þeirra í Dan-
mörku og Noregi.
Forðum daga kotn það oft fyrir
að ísalðg á vetrum gerðu siglingar
örðugar. Þau hafa oft haldist 2—
3 mánuði, en samt er engin föst
regla fyrir því, hve iengi þau hald-
ast. Þess eru dæmi um ísvetur, að
ísalögin hafa byrjað um nýársleitið
og haldist fram tit matzloka meö
litlum eða engum miliibilum, aftur
á móti hafa ísalögin stundum ekki
haldist nema viku eða hálfsmánað-
ar tíma.
Frá fyrri línium eru litlar lýsing-
ar á ísavetrunum, en svo virðist
l
i sem veturnir þá hafi stundum ver-
ið harðari en nú, Þannig er sagt
j að veturinn 1048 hafi sjóinn lagt
j tnilli Dannuerkur og Noregs og að
1295 hafí verið gengt frá Jótlandi
til Noregs. 1323 var Austursjórinn
lagður í nærrt 6 vikur, svo að
! gengt var milli Danmerkur og
Þýskalands. 1399, 1423, 1426 og
I 1460 var ástandið svipað, jatnvel
17. Œarz 1460 var hægt að ganga
| yfir Austursjó nn frá Danmörku til
| Þýskalands. Eyrarsund og Beltin
' hefir oft lagt auk þessa 1788 voru
| Kaupmannahötn og Kristianía lok-
i aðar af ís 4 ntánuði. Frá byrjun
19. aldar verða uppiýsingarnar
gleggri. Harðir vetur voru eftir það
; 1809, 1820 og 1830, árin 1838
' og 1871 var frostið óvenju mikið,
i þá náði ísinn í Skagerak 5 mílur
I út frá ströndtnni, svipaður var
: kuldinn veturna 1881 og 1893.