Höfuðstaðurinn - 29.04.1917, Side 4
HOFUÐSTAÐURINN
haldí að kýr aú geri beíra gagn
en undanfarið?
En sannleikurinn er sá að kýr
hér á Suðurlandi þær sem eru í
nautgripafél. mjóika um % minna
en í meðalári, og kemur það af
hröktum heyjum, sem ómögulegt
hefur verið að bæta upp með fóð
urbætir.
En hver er þá orsök þess að
smjörið má aðeins hækka um 68%
þegar aðrar vörur hækka um 80%
að meðaltaíi?
Er hún kanské sú að næringar-
gildi smjörs sé svo lítið, að það
þessvegna þoli ekki meiri hækkun.
Nafn. Hitaein, Verð Fyrir 1 eyrir
í kg. á kg. fást hitaein.
Smjör 7998 330 24
Skyr 933 75 12%
Nýmjólk 652 38 17
Kjöt 1471 130 11%
Þorskur 615 24 25
Með verði verðlagsnefndarinnar
verður þá smjörið ódýrara í h!ut-
falli við næringu þess en aðrar
dýraafurðir.
Miðaö við 38 aura verð á mjólk-
uriitri á smjórverðið að vera 5,25
pr. kíló.
Miðað við 80% verðhækkun, á
smjörið að vera um 3,60 pr. kíló.
■-í
En er nú ekii mjólkurvereið of
hátt? Hafði ekki gamla verðlags-
nefndín réít fyrir sér? Er ekki
hæfilegt verð á mjólkinni 30 aura
kg., snijörinu 4,10 aura kg. og
skyrinu 80 aura kg. Þá fá ailir
jafnt að kalla, sem vinna afurðir úr
mjólkinní, hvort sem peir búa nær
Rvík eða fjær, þó misjaín tilkostn-
aður við vínsluna sé að vísu ekki
tekinn ti! greina.
Vill ekki verðlagsnefndin
þeíta?
athuga
P.
Aths.
Grein þessi er að vísu ítarleg
mjög það sem hún nær og vafa
laust eru útreikningar P. réttir. Fyr-
ir því hefir »Höfuöstauðrinn« ekki
viijað neita greininni um upptöku,
þótt hann geti ekki verið P. sam-
dóma.
Þess er þá fyrst að geta að hugs-
anlegt er að mjólkurverð hér í bæ
sé fuilháit. Má þvi til sönnunar
benda á að gerðir gömlu verðlags-
nefndarinnar, en þó »kal hér ekki
aö þessu sinni dæmt neitt um það
mál. Það veiður að vera útaf fyrir
sig og eiít verið efni í ílarlega
rannsókn og löng skrif. En hvað
samanburöi þessum líður, rná geta
þess, að smjörverð hefir aldrei
verið miðað við mjóikurverð hér
f Rvík og getur P. stungið hend-
inni í sinn eigin barm og spurt
sig hvort hann nokkurn tíma fyrír
ófriðinn hati fengið setn svari 22
aurum fyrir mjóikurpotlirin eins og
verð var þá á mjólk.
Auk þoss er œargs arinars að
gæfa hvað þennan samanburð snert-
ir en gert er hér í greininni. í sveit-
Uin er áreiðaniega miklu ódýrara
að hafa kýr en hér í nágrenni
Reykjavíkur. Lönd og lóðir eru
hér miklu dýrari, hagbeit auk þess
miklu verri á sumrum svo að flest-
uai kúm þart að gefa fóðurbætur
alt árið, en' fóðurbætninn er ein-
mitt það, sem mest hlýíur að hækka
mjólkurverðið að því er mjólkur-
P1 ægingar
og önnur jarðyrkjustörf
tek eg að mér í vor, í og umhverfis Reykjavík.
Umsóknir séu komnar fyrir ap r í I I O k •
Mig er að hitta í Tjarnargötu 8 kl. >2—1 daglega.
Guðm. Þorláksson
(frá Korpúifsstöðum).
framleiðendur sjáifír segja. Sveita-
bændur munu svaia því að aliir
aðflutningar til þeirra séu óheyri-
lega dýrir, en til þess er því að
svara, að til flutninganna nota bænd-
ur mestmegnis hesta sína og mann-
afla, oft á þeim tímum sem hent-
ugast er, svo flutningskostnaðurinn
verður minni í raun og vern en
ef telja æiti það a't ti! penlnga,
enda munu fáir bændur gera það.
Það skal þó játað að víða um land-
ið eru vörur dýrari en hér í bæ,
sérstaklega ef aukakostaður iegst á
þær við flutning héðan til smá-
kauptúnanna. En þá ber aítur á
móti að Hía á þau kjör, sem mjólk-
urframleiðendur eiga við að búa
um aðflutninga. Minst af heyjum
þeim, sem þeir nota fá þeir hér í
eða við bæinn. Mest verða þeir
að kaupa að. Fyrst að ieigja sér
slægjur það háu verði að bændur
sem leigja þær hafi hagnað af við
skiftunum, þar við bætist flutning-
ur á heyjunum sem er að alira
dómi svo dýr að fyrnum sætir, oft
; og einatt. Auk þess eru hey þau,
: sem tnjólkurframleiðendur hér fá
j með þessuj móti oft að meira eða
j minna leyti úthey, en sveiiabændur
i munu flestir að mestu leyti gefa
kúm sínum töðu, en ineð töðu
þarf minni fóðurbætir að gefa.
Auk aiis þessa sem hér að vísu
aðeíns hefir verið drepið á en
hvetgi nærri ítariega rannsakað og
þó er áreiðanlegt, bætist það að
svo dýr sent öll viiiua í sveitum
er, þá tnun hún þó vera mun
dýrari bér við sjóinn. Væii von-
andi að þeir sem kunnugri eru
málavöxtum en vér, (hafa raeiri
^érþekkingu) vildu láta til sín heyra
í þessu máli. Þó má geta þess, að
: vér erum alls ekki þeirrar skoðun-
j ar að mjólkurverð hér i bæ sé svo
lágt að það gæti ekki með hægu
móíi veriö lægra, en til þess þarf
fyritkomulagið vitanlega aö vera
annaö.
Útgefandi Þ. Þ. Clementz.
Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz 1917.
324
ökusveinagidpana, hvaö þeir öfunda mig,
þegar þeir sjá mig í nýja einkennisbúningn-
um, rneð »medalíuna« mína á brjóstinu, og
sjá mig setjast við borðið með greifanum
sjálfum og verða mötunautur greifa og bar
óna og ailra þeirra stórmenna, sem heiðra
brúðkaup Sigríðar með nærveru sinni. Já,
— nú skil eg ait saman, en þeir trúa mér
víst ekki. Eg hef náttúrlega verið sæmdur
»medalíunni« í kirkjuuni, svo eg gæti setið
við sama borð og Sigríður, við brúðkaups-
borð hennar. — Hinn gamli trúi þjónn,
horfði næstum því ástaraugum á heiðurs-
peninginn og tautaði: — Nei, aðra eins
húsbændur á enginn ökumaður á guðs-
grsenni jörð, það er víst og satt.
— Ouð míntt góður, miki! sorg er þaö og
mótlæti, iem sótt hefir heim þetta gestrisna
og göfuga heimili, mœlti prófastsfrúin, er
hún var á leið tii Víkingshó^m, þegar hún
sá heim þangað. Prófastsfrúin ók í gamla,
stóra vagninum og með henni dóttir henn-
ar og dótturdóttir.
— Pað var sannarlega gleðiefni, að fá að
325
koma einu sinni enn, heim til Víkingsholm
að gleðiboði, og þar að auki brúðkaupi.
Héðan hafa verið margar jarðarfarir, ekki
færri en fimm, síðan við komum hingað.
Fyrst var faðir greifans. Það var fyrsta
líkið sem Petrus minn jarðsöng, eftir að
hann varð sóknarprestur hér. En sorgleg-
ast af öllu var þó fráfall Axels greifa. Pví-
líkur unglingur. Fagur sem dagurinn og
góður sem guðsengiH. Já ef hann hefði
lifað er óvíst um hvort þetta brúðkaup
hefði orðið. En drottinn stjórnar öllu til
hins besta. Það var svo margt sagt og
margir voru dómarnir, en við hjónin tók-
um aldrei þátt í þeim, þú veist dóttir góð
að við töluðum ald'ei um neitt sh'kt, svo
þú heyrðir, fyr en þú varst orðin kona
heiðarlegs manns.
Já, lífið á þessum herragörðum sumum,
er nú ekki alt. það má vera, að þar sé
nægur lærdómur og þeir sem af aðli eru
komnir séu betur að sér en við, en öðru-
vísi var það sem okkur var kent heima í
biskupsgarði, og það sem við lærðum þar,
var bygt á tíu laga boðorðum drottins sjálfs,
og sá grundvöllur reynist tryggastur.
— Guð minn góður, sko hvað telpu-
326
krýlið er tallegt, hrópaði prófatsfrúin og
horfði á dótturdóttur sína, sem hún hossaði
á kné sér.
— J>að var nærgætislega gert, að bjóða
henni sem brúðmey. það þarf heldur ekki
að skammast sín fyrir hana, hún er alveg
eins og svolítill kirkjuengillinn og augun eru
alveg eins og í móðurföður hennar, bisk-
upnum sæla.
— Hún hefir augun hennar ömmu sinn-
ar, andmælti dóttir prófastsfrúarinnar.
— Já, sjáðu til, dóttir góð, ammma henn-
ar var í ungdæmi sínu, lík biskupnum.
— Já, það var hugulsamt, að bjóða henni,
litlu stúlkunni okkar, og Seleniusi þótti inni-
lega vænt um það, og hann er viss um, að
það er Sigríði að þakka, því henni þótti
ætíð svo vænt um Selenius, og honum þá
ekki síður vænt um hana. Hann segir hún
sé bezta og göfugasta stúlkan sem hann
hafi kynst,
— Oh, guð varðveiti mig! Konan hans
ætti þó að jafnast á við hana, gæti eg hugs-
að mér. Hún er þó af heiðarlegu og vel-
metnu fólki komin í báðar ættir. Prófasts-
frúin reigði sig í sætinu og bar höfuð hátt,