Höfuðstaðurinn - 29.04.1917, Blaðsíða 3
HÖFUÐSTAÐURINN
á honum gamlir sjómenn, sem buðu
sig af frjálsum vilja fram til farar-
innar. í 2 daga og 2 nætur börð-
ust þeir v ð dauðann og 6 af þeim
sem á björgunarbátnum voru og
5 af norsku skipshöfninni dóu á
leiöinni.
Meðau þjóð þeirra berst fyrir til-
veru sinni og fc nar þúsundum
sona s:nna á hverjum degi hefi-
þetta íólk sýnl dæmalausa fórnfýsi
gagnvar* úílendingum og sýnt í
þeim eínum hugrekki, sem í engu
stendur að baki hugrekki landantia
á vígvöllunuro. Pessir menn, sem
hafa hæ‘! lííi sínu til þess að bjarga
útlendum sjómönnum, með þeirri
áhættu að margir þeirra lélu lífið
fyrit t Iraunina cg það á þeim
tímum þegar manuslífið er svo lít-
i!s metið, er eitt hið ágætasía dæmi
þeirri eiginleika Frakka, setn allur
heimurfnn dáist að, jafnvel óvin-
irnir.
Pessi hetjudáð sjómanrianna
frönsku, hefir hrært norsku þjóð-
ina til aðdáunar og þakklálsemi.
Til þess að gei'a almenningi færi
á að iáta í Ijósi þakktæti sitt við
þessa metin hefir »Norges Handels
6 Sjöfartstidende« elrtt tii samskota,
sem eiga að vetða heiðursgjöf til
þeirra er á björgunarbítnum voru
þeirra ei af komust og eftirlátinna
ættingja þeitra sem dóu.
Norski sendiherrann í París,
Wedel Jarisberg, á að nota féð sem
inn kemur á þann hátt að það
heiðri sem mest minningu hinna
dánu og hetjurnar, sem ai komust.
»Agence Havas« vottar opinber-
iega viðutkenningu iyrir afreksverk
þetta, sem sjón.enn frá Bretagne
hafa unnið, er þeir á björgunarbát
iögðtt út frá eynni Yen og björg-
uðu nokkru af skipshöfninni af
, »Ymer.«
Le Matin skrifar langa grein um
aíburðinn og Iýsir því, hvernig
björgunarbáturinn, skipaður göm'-
um sjótnönnum, sem af frjálsum
vilja fóru í þessa för, Iagði út til
þess að hjálpa bát nteð 7 mötinum
af »Ymer« sem Þjóðverjar söktu
21. janúar.
Háifti annari kiukkustund eftir að
bátuiinn iagði frá landi var hann
kominn aiia ieið og voru Norð-
mennirnir þá teknir yfir á björg-
uuarbátinn. Td ; H as óhatningju
hvesíi þá svo mjög, að það varð4-
ókleyft fyrlr bátinn að komast aftur
til eyjarinnar. Nótt var. komin og
veðrið var óskaplegt. Le Matin f
lýsir nákvæmlega baráttu
við óveðrið, sem þeir
nóítina, daginn eftir og aðra nótt
tii, fram íil miðnættis, þá stoíaði
veðrirtu ioks. Á þessum tíma höfðu
5 Norðmarinanna og 4aí björgunar-
mör.nunum dáið af kuida og þreylu.
Loks náðu báturinn iandi éRagneris-
nesinu, þar var, þessum 10 sem
eftir iifðu tekið með mestu gest-
risni og voru þeir þá aiveg að
þrotum komnir. Enn dóu tveír
af björgunarmönnunum af þraut-
um sínum. »Matin« endar iýsirig-
una á þessum sorgarleik sem kost-
aöi 5 Norömenn og 6 Frakka iíf- „
ið, með þeirri athugaserad, að at-
burður þessi lýsi vel, hver mun-
ur sé af afrekum Þjóðverja og
Frakka á hafinu.
i
,t. Le rnatin ,
áttu mannanna j
>eir áttu í alia jj
(Politiken).
i
Smjörhámarkið.
Það er komin ný verölagsnefnd
og eitt hennar fyrsta verk er að
setja hámarksverð á smjör.
Hámarksverðið er kr. 3.30 á
kíió. Skyr mun nú komið í 75
aura pr. kíió, en nýmjólkin er nú
í 38 aurum.
Á þessu 36 aura verði sprakk
gomia verðiagsnefrtdin og síðan
hat'a biöðin ekki sagt manni frá
því að hún væri hækkuð.
En hvaða saœband er nú miili
þessa þreus verðiags? Lítum á:
Bóndi sem seiur 100 kg. af
3 25% feitri mjóik fær kr. 38.00.
Bóndi sem vinnur úr
henni afurðir fær úr 100 kg.:
3.6 kg. smjör á 3.30 = 11.88
18.0 kg. skyr á 0.75 = 13 50
75.0 kg. sýru á0.01= 0.75
eða alis. kr. 26.13 26,13
Mismunur kr. 11,87
Sá bóndi sem seiur mjóik-
ina sína óunna fær því nærri 12
kr. minna fyrir hverja 100 lítra, en
hinn setn vinnur úr henni afurðir,
og þarf auk þess minna til að kosta
í áhöid og verkfæti og vinnu.
Er nú þetta rétilæti? Eg spyr
verðlagsnefndina, Iandiæknirinn, hag-
stofustjóran og alþingismanninn, sem
er jafnaðarmaður þó sérstaklega.
í Hagtiðindunum nr. 1. 1917 er
smjörverðið taltð 349 pr. kíló, eða
19 aurum hærra en verðhgsnefnd-
in nú ákveður þaö.
349 er 78% hærra en smjör-
verðið var í júií 1914. í sama
blaði er meðai verðhækkun í öll-
um vörum talin 80%. Nú lækkar
verðiagsnefndin smjörvcrðið niður
í 330, og þar með hækkun þess
niður í 68%- Hún lítur þvi svo
á, að það sé ekki ástæða til þess,
að hækka smjör eins mikið og aðrar
vörur. En hversvegna?
Rúgmjöl, hveiti, hrísgrjón, hafra-
mjðl, sykur, kaffi, smjörlíki, fiskur,
saif, sódi, sápa og olía hafa að
meðaitaii hækkað um 81%%, og
þetta eru heiztu vörur sem bænd-
ur þurfa að kaupa í bú sfn.
Séu kartötlur, rófur, tólg og kjöt
rekið með, verður hækkunin aðeins
79%, því síðartaldar vörur sem
bændurnir seija og fracuieiða sjáií-
ir hafa ekki hækkað eins og þær
sem þeir þurfa að kaupa.
Það getut því ekki stafað af betri
veizlun nú en áður að smjörið má
ekki hækka enn meir en 67%,
En kannske þeir haidi að kaup
gjaid hafi ekki hækkað.
1914 var kaup karlmanna 14—-16
kr. á viku. Kvenfólks 7—9 kr.
á viku.
1916 var kaup karlmanna 25—50
kr. á viku. Kvenfólks 12—25 kr.
á viku.
Hvað meðalkaup hafi verið 1916
get eg ekki sagt, en tel líklegt að
karimanna kaup hafi verið um 35
kr„ en kvenmanna um 18 kr. á
viku. Hækkunin verður þvt svip-
uð og á matvælunum. Ekki er
það því ástæða tii að setja smjör-
hámarkið 12% iægra en verð er
á öörum vörum til jafnaöar.
En hvers vegna má smjörið þá
ekki hækka um 80% eins og að-
rar vörur?
Er það af því verðlagsnefndin
321
Greifinii hafði beðið konu sína að vera við-
stadda, en hún haíði heldur beiðst undan
því, af því hún fann að þriðja manni var
ofaukið við sh'kar samræíur.
Þegar Sigríður loks kom aftur út frá greif -
anurn, fór hún rakleiti til herbergja greifa-
ftúarinnat, íleygði sér í faðm hennar og grét
lengi.
— Dóttir mín! — Elskuiega dóttir mín!
mælti greífafrúin inniiega hrærð og vafði
Sigríði að sér.
Bæn Axels hafði verið heyrð. Sigríður
hafði verið ættleidd, sem !ög!eg dóttir Bor-
gemkjöids greifa og skyldi hér eftir njóta
alira þeirra réttinda er stöðu hennar tiiheyrði.
XLV.
Það var einn yndislega fagran dag í ágúst.
Himininn ver heiður og blárogalt var bað-
að í geislasktúði sumarsólarinnar. Angandi
blórna ilman lagði frá dölum og holtum og
hæðum og fuglarnir sungu hin fegurstu
btúðkaupsljóð í greinum trjánna. Það var
322
eins og náttúran hefði öll búið sig í brúð-
arskart, til heiðurs þeim er nú skyldu halda
hóf sitf.
Garðurinn, trégarðurinn og trjágöngin
voru skreytt hið fegursía. Grindurnar voru
hvítmálaðar og yfir hliðinu hvelfdist heið-
ursbogi með nöfnum brúðlijónanna og skjald-
armerki Borgenskjöldsættarinnar, alt skreyít
með hinum fegurstu litum.
Ailir þjónar og starfsmenn á Vtkingsholm
voru skrýddir flúnkur nýjttm einkennisbún-
ingum og höíðu erfiði svo mikið, að svit-
inn rann af þeim í lækjum. í hesthúsdyr-
unum stóð höfuðsmaður ökumanna, Nilson
vinur vor, í dökkbláum einkennisbúningi
með silfurhnöppum á, var hann hreykinn
yfir, en þó þótti honum enn meira koma til
»medalíunnar« sem honum hafði verið veitt
fyrir ianga og trygga þjónustu. Nú taiaði,
hann hátt við sjálfan sig og ekki var trútt
um að haiín þyrfti að strjúka tár úr augna-
krókunum við og við.
— Já,það segi eg satf, eg get aidrei gleymt
henni, ferðinni þeirri, nei, aldrei. Ef einhver
hefði þá sagt mér, að unginn í skrfninu,
.sem eg flutti heim hingað, og sem eg sá
tyrst í Fröbergaskóginum, vœri svo lítil
323
greifadóttir, hefði eg bara spýtt framan í
hann og sagt hann Ijúga því.
En þegar eg sa svo hvað greifafrúnni brá
þá var eins og Ijós skini í huga mínum,
og það hefir aldrei verið slökt síðan, en
það segi eg, að vogi tiokklir að segja að
það hafi lýst öðrum en mér, iýgur hann
því. Nilson gamli er er.gin kerling, hann
getur haldið sér saman, þegar á liggur.
— Já, — guð minn góður! Að hugsa
sér það. Hún Sigríður — hún kemur sjálf
til min, tekur í hendina á mér og grætur
eins og barn, og svo geíur hún mér seðla-
veski, sem hún heíir sjálf saumað út og í
þvt voru 20 dalir silfurmyntar. Og veskið
hafði hún saumað eftir að hún varð reglu-
leg »fröken«. He, he, hvað það var gaman,
Nilson hatði tekið upp veskið og skoð-
aði það í krók og kring og þá hrundu
nokkur stór tár niður a veskið, þessa dýr-
mætu minjagjöf.
Eg hef nú verið í þjónustu náðugs
greifans í þrjátíu og eitt ár, og greifinn hefir
ætíð kallað mig »trygðatröllið« eða »þjón-
inn dygga«. Því segi eg það, að enginn
ökumaður hefir orðið jafnmikillar upphefðar
aðhjötandi og eg, og eg sé svo sem hina