Höfuðstaðurinn

Issue

Höfuðstaðurinn - 01.05.1917, Page 3

Höfuðstaðurinn - 01.05.1917, Page 3
HÖVUÐST AÐURINN löndin. Af eigin reynslu veit eg aö þessi félðg hafa verið öflugur tengiliðut milli þjóðanna. Það sást bert á síðustu fundum þeirra fyrir ófriðinn, f Kauþmannahöfn í maí 1913 og í London í maí 1914, þar sem fulltrúar ?»llra þjóða voru með svo miklum bróðurhug, líkast því sem varanlegur friður væri tryggur. Vilja menn nú halda því fram, að ófriöurinn hafi á svip- stundu skorið sundur öll þau bönd, sem tengdu öll þessi alþjóðafélög og sambönd hvort við annað? Nei, það er ómögulegt. Ófriöurinn getur um tíma losað þessi bönd, en sam- eiginleg áhugamál munu þjappa þjóðununr saman vegna þess, hve menningarþróunin er nauðsynleg og í félagi verða þjóðirnar aö ráða fram úr úrlausnarefnunum. Fyr á límum, þegar samgöngutækin voru svo ófullkomin var unt að koma á einangrun þjóða. En þær tilraunir, sem nú eru geröar til þess að stía þjóöunum sundur eftir ófriðinn, geta aldrei staðist þrýstinginn, er samgöngualdan aftur veltur yfir löndin. Eins og þýzkur rithöfund- ur hefir sagt: Alþjóöa sambandið getur slitnað um stund, en það endurnýjast aftur, eins og jörðin á vorin þegar snjórinn bráðnar og vetrarstormarnir eru um garð gengn- ir«. Og jafnvel þótt nú í hita ófrið- arins sé vonlítið útlit, getur sagan bent á óteljandi sannanir þess að það, sem ómögulegt var i gær, getur orðið mögulegt og veruleiki í dag. Menn mega ekki gleyma því, að ófriöurinn þrátt fyrir allar ógnirnar hefir reynt meira en nokkru sinni fyr á uppfyndninga- hæfileika mannanna á ýmsum svið- um. Þegar svo á að fara að gera allar uppfyndingarnar og reynsluna nothæfa í þjónustu friðarins mun það veita alþjóða samvinnu vítt verksviö. Þegar vér nú snúum oss að al- þjóða verzlunarsambandi eftir ófrið- inn, eru skoðanirnar mjög mismun- andi jafnvel meðai sjálfra ófriðar- þjóöanna. Spurningin er í stuttu máli um verndarverzlun og frjálsa verzlun. Það er að vísu sem stend- ur í ófriðarlöndunum, sterk hreif- ing í þá átf, að útiloka sig sem mest frá viðskiftum við óvinina í framtíðinni. í þessu sambandi munu menn mirmast fundar bandamanna í Paris í ágúst, sem haföi til meðferðar ýmsar útilokunarráðstafanir gagn- vart miðveidunum eftir ófriðinn. Þannig hafa menn í Engiandi tekið að framleiöa fjölda vörutegunda, sem áður varð aö sækja til annara landa. Sama á og við hinar ófrið- arþjóðirnar, sérstaklega Þjóðverja, sem hafa fundið upp ótrúlegustu ráð til þess, að bæta sér upp skort- inn á lífsnauðsynjum. En þegar alt kemst aftur í samt lag mun það koma í ljós, hve vel verður hægt að framkvæma þessar varúðarreglur. Rœstingarkona óskastum lengri tíma til kvöldræstinga. Afgr. v. á. Úlgefandi Þ. Þ. Clementz. Prentsmiðja Þ. Þ. Qementz 1917. Kafbátasmiðurinn út úr ysta byröingnum. Bátur- inn kostaði hálfa miljón króna, en þýzku kafbátarnir sem nú eru mest notaðir kosta 4—5 milj kr. ■ÍW?" Nýja verzSunin Hverfisgötu 34. Ssssg Aliskonar tilbúinn fatnaður fyrir dömur og börn. Vátryggið gegn eldi vörur og innbú hjá British Dominions General i Fyrsti kafbáturinn sem not- hæfur reyndist, var smíðaður af sænskum manni, Thorsten Nordenfelt, varð hann nýlega 75 ára gamall. Fyrsti kafbáturinn ^ hans, var smíðaður 1882, en það 1 ekki fyr en nokkrum árum síð- | ar, að hann hljóp af stokkunum. i Reynsluferð var farin um Gaut- elfarskurð, um Kattegat til Lands- krona. þar vaf báturinn skoð- aður í krók og kring af fjölda smiða og ýmsum stórmennum Evrópu, þar á meðal Danakon- ungi og fjölskyldu hans. Fyrsti kafbáturinn var i mörgu og miklu frábrugðinn eftirkomendum sín- um. Hann hafði t. d. ekkert njósnarauga, en aðeins glerkúpul Insurance Co. Ldt. London. Aðalumboðsm. á Islandi Garðar Gísláson, Rvík. Sími 681. 1 herbergi til leigu 14. maí, í Pingholtsfræti. A. v. á. K j ó I a r, biúsur, pils o. fl. er er saumað ódýrt á Hverfisgötu 43 (uppi). Fósturdóttlrin 330 það sem prófasturinu sagði — slíkt er al- kunnur breyskleiki. Saga brúðurinnar hafði gefið ástæðu til ýmissa hugleiðinga, en allir dáðust að fegurð hennar, þar sem hún stóð, mjallhvít og hrein sem Saronslilja, í gull- bryddum brúðarklæðum, með glitrandi gim steinaband um háisinn og gulldjásn um enni, sem Maria Elenora, hafði eitt sinn gefið Borgenskjöldsættinni. — Brúðurin var fögur og brosli blítt, engilfögru brosi, en þrátt fyrir það, hafði þó alvara Hfsins rist rúnir sínar í svip hennar og andiitsdrætti. Brúðguminn var höfðinglegur sýnum, — lesendurnir verða að geta sér til hver hann hefir verið — og af Borgenskjöldsættinni var hann. Þótt hann væri ekki ungur leng- ur, bar hann hina fjóra tugi ára, svo vel, að margur hugði hann ekki meira en 30 ára. Lífsreynslu mátti lesa í hinum göfug- lega og gáfulega svip hans, en jafnframt viljaþrek og festu. Öllum bar saman um, að sjaidan hefðu þeir séð fegurri og göfugmannlegri brúð- 331 hjón — undariega samvaiin og lík að sjón — mundi nokkurn gruna að þar væri um ættarmót að ræða? Þegar brúðhjónin litu hvert á annað, var það auösætt, að ást sú sem þar ijómaði, var engin augnabliks geðshræring eða dægur- fiuga — nei, hún mundi endast gegn um lífið, hvort sem það yrði langt eða skamt. Prófasturinn hafði haldið hjartnœma ræðu og hljóðfæraleikendurnir hófu nú brúðar- iagið. Svo var byrjað að árna brúðhjón- unum til hamingju. Greifahjónin voru mjög hrærð, er þau lögðu blessun sína yfir brúðhjónin og þeg- ar greifinn leiddi konu sína aftur til sætis, hvíslaði greifafrúin að honum: — Ó, Gabríel minn, mikið höfum viðað þakka guði fyrir að hann lét okkur lifa þennan gleðidag. Nú eigum við bæði ást- rika dóttur og elskulegan son! Gamla frú Ehrenberg var hin glaðasta, og andlit hennar Ijómaði af fögnuði, er hún vafði brúðina örmum, og Nilson gamli kreisti 332 svo fast hönd brúðurinnar, að hana sár- kendi til. Ungfrú Agatha, sem nú var 82 ára göm- ul, vildi ekki standa upp úr sœti sínu, því henni förlaðist nú óðum gangurinn; brúð- hjónin komu því til hennar. Brúðhjónin hneigðu sig djúpt fyrir henni og kystu auðmjúklega á hönd hennar. Brúðkaupsveislan fór vel fram og allir skemtu sér hið besta, aðalsmennirnir voru svo glaðir, að þeir gleymdu stéttamuninum og hugsuðu um það eitt að láta sér líða sem best. Brúðhjónin áttu og óefað sinn þátt í gleðinni, þau voru svo hógvær og lítillát en þó glöð, en gerðu sér þó engan manna mun, að tala við gesti sína. En allir dagar eiga kvöld um síðir, og eins er með hóf hvert, og eins var með brúðkaupshófið rnikla á Vikingsholm. Hljóðfæraslátturinn var þagnaður, gest- irnir farnir. — Ljósastjakar og Ijósakrónur

x

Höfuðstaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Höfuðstaðurinn
https://timarit.is/publication/188

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.