Ingólfur

Issue

Ingólfur - 30.10.1904, Page 1

Ingólfur - 30.10.1904, Page 1
INGÓLFUR. II. ÁR. Reikjavík, sunimdagiim 80. okt. 1904. 45. Mað. ÞÝZKAR BÆKUR OG BLÖÐ átvegar E. Gunnarsson, Suðurgötu 6, Rvík ii u-i i i i t i i i i i i i i » i i i i i i i i i i i »j_i_LiJ_LJ-J_!-LLt_LJ_!_!_LJ-!_Li-!-LLlJ-LLLLl Ingólfur. Útsendingarmaður Ingólfs er Guðbjörn Guðbrandsson, bókbindari og er afgreið- sla blaðsins á Laugaveg 2. Þangað eru menn beðnir að snúa sér með allt, sem afgreiðslunni við kemur. Þar fæst 1. árg. blaðsins (nokkur eintök) og kostar kr. 2,50. Gjaldkeri biaðsins er Einar Gunnars- son, Suðurgötu 6. — Þeir sem enn eiga eftir að borga blaðið, eru vinsamlegast beðnir að gera það hið firsta. Huliðsheimar. Eftir Árna Garborg. Á beijamó. Mér blá þikir hlíðin hér! Og hér skal ævin mér linda. Nei, en þessi blessuð ber, sem breiðast um mó og rinda! Að finna svo fagran blett! Á fjöllum sumt er þó gott. Nú vil ég verða hór mett, og vart ég snemma fer brott! Nei, en hvað mér er nú dátt! Mér allvel til þikir haga. — Og dældin og barðið blátt af berjum til margra daga. En blessað bragðið þá! sem buðlungs í sölum hátt það vínið, vænst er má fá. Hór verður mér glatt og kátt. En bæri að björninn grá mjög birstan, að afli raman, ég vart þirði’ að irða ’hann á; en una mættum við sarnan. „Æ, lítillæti þitt hér nú, ljúfur minn, skaltu sina og fáðu þér bara ber, við bæði skulum hér tína“. En beri að rauðan ref, þá rakleitt hann burt má snáfa, eða högg ég honum gef, þótt hann ætti að bróður páía. Því árans ófótið það, hann ásækir lömbin mín, er klækjum kemur hann að, og kann ekki að skammast sín. Ef úlfinn, þann illa þrjót, ég að sæi steðja fráan, ég lurk mér rifi með rót og ræki ’honum bara á ’hann. Þvi rækalls ræninginn sá, nann reif sundur búfóð mitt. Ef hann sig hér léti sjá, eg held ’hann fengi þá sitt! Langfrjálslindasta lífsábirgðarfélagið á Islandi er Umboðsmaður: Jens B. Waage. En hirfi ’hinn híri sveinn nú hingað frá vinnu’ og slætti, ég gef ’honum á ’hann einn, en ekki með sama hætti. Hvort dregur drauma á brá? Nú dettur á kvöldið svalt; til smalans þarf ég vist þá; — og Þrílit dreimir um salt. Strikum ifir störu orðin. Fliprum ei að frelsi höfum, fir en sjálfir hugsa þorum. Segjum ekki að við hlaupum, er í sömu hjökkum sporum. Hannes Hafsteiu. í orði kveðnu bafa íslenskir stjórn- málamenn gert langtum hærri sjálfstæð- iskröfur oss til handa en vér höfum fengið upp filtar. Hafa menn viljað fá slíkt sjálfstæði sem íslendingum er heitið í gamla sáttmála. En á siðustu árum hafa menn talið það heppilegt, að fara stittra í kröfum sínum, en auka sjálf- stæði vort með lagi og láta vanann veita oss meiri rétt en vér höfum að lögum. Þessa stefnu hóf Valtír Guðmundsson og síðar hvarf sá flokkur að því ráði, sem nú hefir völdin. En eigi hafa þeir enn í alvöru ritað á sinn riddaraskjöld, að ísland hafi fengið slíkt frelsi, sem það á kröfu til. En sennilegt er það, að firirliðar þess fiokks komi þar um síðir á riddaragangi sínum þeim er til krossins liggur. En þá er þeir hurfu frá eðlilegum kröfum íslendinga og tóku það ráðs að toga frelsi vort úr höndum Dana án laga, þá þótti þeim ekki nóg eftir að vinna og minkuðu því réttindi vor frá þvi sem áður var með þvi að gera ráð- gjafa vorn að dönskum ráðgjafa. Höfðu þeir svo mikla tröllatrú á Hannesi Haf- stein, að ekkert mundihonum ómáttugt. Fór þeim líkt og Fenrisúlfi forðum, er hann leifði að leggja á sig fjöturinn, svo að hann mætti frægð af hljóta að slíta hann. En hvorki munu þeir leis- ast úr læðingi né drepa sig úr dróma, og mun því sá gleipnir, sem þeir hafa á sig lagt, halda þeim til dauðadags, ef þeir njóta eigi sér betri manna að. Nú er á það að líta, hvort forustu- sauður þeirra, Hannes Hafstein, hefir stefnt í rétta átt eður eigi, síðan hann fór að reina að gera oss mat úr þessu ráðlagi þeirra. — Það er nú orðið þjóð- kunna, hvernig honum fórst með undir- skriftina. Þeir létu þó nógu digurbark- lega um það á þinginu, félagarnir, að þar mundi sérstaðan og sjálfstæðið sína sig. Nei, ekki togaði hann þar neitt úr höndum Dana. Hans firsta verk var að bregðast þinginu og láta óviðkomandi ríkisráðgjafa afgreiða íslands sérmál. Það voru ill matarkaup. En haft er það eftir honum úr ritsímaátinu, að Deuntzer hafi leift honum að segja eitt- hvað í þá átt að þetta væri skaðlaust. Þótti það mjög sannfærandi, því að hverjum gæti komið til hugar að eftir- maður D. liti öðruvísi á þetta? Yið skulum láta Deuntzer hugsa firir okkur. Yið skulum ekki vera að hugsa sjálfir, en fliprum samt að frelsi höfum. En til að bæta úr þessu fer hann á stað i ritsímabasl. Það mál gerir hann að sameiginlegu máli og fær svo engan stirk til firirtækisins nema frá íslending- um. Það er víst hverjum manni í aug- um uppi, að sé þetta ekki íslenskt sér- mál, þá erum vér ekki skildir að leggja neitt fé til símans og þá er það ekki verk íslandsráðgjafans að semja um lagn- ing hans. Þess vegna samdi Hage. En Hannesi hefur þótt rétt að íslendingar legðu fé til, svo að þeir mættu gjalda óbeinan skatt, þótt ekki gjaldi þeir beina skatta. En það sínist þó óþarfa höfðingsskapur, að íslendingar gjaldi margfalt meira á mann en Danmörk, sem á að annast firirtækið, ef það er ríkismál. Ef hlutfallið væri rétt eftir fóiksfjöida iandanna, þá ætti Danmörk að gjalda rúma millión á móti 35000 frá oss, en nú er henni ætlaðar 54000. Þó eigurn við ekki að fá nema af símanum til eignar, ef til kemur. Hann- es hefur hér gert oss bersinilega hlut- ræningja að öllu leiti. Það var því higgiiega gert að flíta ritsimaátinu. Óvist er að veislugestir hafi list til rit- símaáts eftir tvö ór. En hann hjakkar ekki í sömu spor- um, því að hann gengur aftur á bak. Stjórnarráðið er að ganga hana móður sína niður í jörðina.* Dáinn — horfinn! Rokið blístraði á strætahornunum. Eegnið saug sig inn að nöktu hörund- inu á þeim, sem úti voru. Úti á kirkjugarðsstignum sá ég fara mann. Hann gekk hratt, hann æddi á- lútur í rokinu. — Þegar hann kom nær * Hér er eigi átt við skrifstofustjóra né neina aðra valdalausa menn, aem vinna í hvíta húsinu.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.