Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 18.12.1904, Blaðsíða 4

Ingólfur - 18.12.1904, Blaðsíða 4
208 INGOLFUR. [18. des. 1904], Hver sá sem kaupir hjá mér fyrir jólin fær í kaupbæti einhverja laglega muni, sem einnig eru hentugir í jólagjaíir, ef hann kaupir fyrir 20 KR. OG ÞAR YFIR Mesta úrval er af VASAÚRUM, STUNDAKLUKK- UM, ÚRFESTUM, BAROMETRUM, VASAHNÍFUM og hinum alþektu SAUMAVÉLUM, — Margt fleira smávegis til. VeltuSund Q i m ii u JhIuihfiiiii-ijhii1 iiajj.iiii.iiiJJLJuiiiiimiuiiauiJWiiiiMTiut.iaijiiuiiijHiuiiiiiWMui u 11 i'iiti iii i ii i i i i i i i i i i i viö Lindarg-ötu eru til miklar birgðir af alls konar vörum. Notiö því tælsifærlð fjrrlr jólin! Álnavara er seld með 10—20°/0 afslætti nú frá hinu áður setta og alkunna mjög svo lága verði. HÁLSLÍN og HERRASLIFSI með 20°/o afslætti. Höfuðfatnaður: Hattar, linir og harðir, húfur, margar teg., þar á meðal mikið af skozkum húfum, drengjahúfum og skinnhúfum (Fríhafnarhúfur), oturskinnshúfur og bifurskinns, og seljast með 15°/0 afslætti. Tilbúin karlmannaföt: alfatnaður með 25°/0 afslætti og sum meiri. Dömu-regnkápur með 25°/0 afslætti. Jóla- og tækifærlskort falleg og ódýr. Hin nýja ísicnzka SÁPA og margar aðrar sáputegundir fást á 8, 10,12, 14, 18, 20, 23 og 46 aura stykkið og er óhætt að segja, að hvergi í bænum er seld jafnódýr og góð sápa fyrir eins lágt verð. Miblð er enn til af hinu eftirspurða ódýra skótani. Alls konar nauðsynjavörur eru ávalt til í sömu verziun. Ekta góður danskur Mejeriostur á 30 aura pd. Óvanalega gott og ódýrt Margarine á 40 aura pd. í dunkum. Mjög mikið af leir- og postulíns-taui, einnig glerhúðuðum eldhúsgögnnm Steinolíulampar og glös með niðursettu verði hvergi jafnódýr. Vindlar og tóbak margar tegundir með afargóðu verði. Franskir strengir og enskir eru til. Sömuleiðis danskar kartöflur með góðu verði. Ullarkambar tvöfaldir eru nýkomnir í sömu verzlun. l.Verzlunin á Laugavegi 1. hefur fengið með „Laura" og „Kong Triggva" mikið af níum vörum, þar á meðal STUNDAKLUKKUR sem kosta aðeins 2 kr. Vasaúr frá 5—12 kr. og margt fleira. Gjörið svo vel að líta á vörurnar. Til jólanna er altaf heppilegast að kaupa HÁLSLÍN þar sem fullkomið úrval er t. d. af: Manchettskyrtum, hálsbindum brjóstum, einlitum og misl. flibbum, hnýttum og óhn. manchettum, axlaböndum, vetrarhönzkum, é hvítum, svörtum og misl. skinnhönzkum, vaskaskinns og hjartarskinnshönskum, vasaklútum, göngustöfum hálsklútum úr silki og ull, manchettuhnöppum, brjósthnöppum, regnkápum, regnhlífum, o. fl. hjá AÐALSTRÆTI 16. leikur í kvöld í Iðnaðarmannahúsinu í síðasta sinn Firirgeflð þér Og Apaköttinn. Ennfremur: Rispa, Guðrún Indriðadóttir. Utgefandi: Hlutafélagiö Ingólfur. Ritstjóri og ábirgðarmaður: Bjarni Jónsson frá Vogi Félagsprentsmiðjan.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.