Ingólfur


Ingólfur - 25.07.1905, Blaðsíða 4

Ingólfur - 25.07.1905, Blaðsíða 4
116 INGÓLFUR. [26. júlí 1905.] Jamea Phelp Stokes, nafukendur auð- kýfingur í New York, k'/æntiat í gær í Norctou í Connecticut ungfrú Rósu Paat- or, sem vann að vindlagerð í einu fátæk- asta hverfinu í New York þangað til fyr- ir tveimur árum. Hið Iítilmótlega vinafólk brúðarinnar var í brúðkaupinu innan um auðgaata stórmemi frá New York. Hjón- in nýgiftu leggja af stað til Englaids á morgun með White-Star gufuskipinu Cedrie. Mr. Hyde, höfuðlandshagsfræðiugur í akuryrkjustjórnardeildinni (í Washington) hefir sagt af sér embætti. Zemstwo samkoma hófst í gær í Moskwa, í aðseturshöll Doigorowkoös fursta. “/l kl. 11,40 Hitinu í Ameríka hefir komist á hæsta stig á miðvikudagÍQu, en þrumuveður dró úr hitanum. Neðri málstofan (í Lundúnum) hefir samþykt frumvarpið um að banna útlend- ingum iandsvist. Lögregian braust inn á (Zemstwo)-þing- ið í Moskwa og skipaði því að hafa sig á brott. Þagar því var neitað, ritaði hún hjá eér nöfn fulltrúanna. Þingið úrskurð- aði að frumvarp Bulygins (innanríkisráð- gjafa) um þjóðþing væri gersamlega ónógt, en áiyktaði þó að taka þátt í því, með því áformi, að fá frekari tilslakanir. Varalandstjórinn á Finnlandi var særð- ur með sprengikúlu, er hann var að fara burt úr stjórnarráðinu. Sá fékk forðað sér, sem sprengikúluuni kastaði. Witte er lagður á stað frá Pétursborg á leið til Parísar, en þaðrn ætlar hann til Washington (á friðarfundinn, væntan- lega). Ungur maður nokkur ætlaði að skjóta Pobedonostzeff, er hann var að fara nið- ur úr járnbrautarlestinni í Pétursborg, en var höndiaður áður en hann skaut. [Po- bedonostzeff er formaður helgu synodunn- ar, argasti harðstjóri og manna tiilaga- verstur hinna stærri mála, enda hataður mjög.] 24. júlí kl. 10 og 40 min. síðd. Hraðskeyti frá New York segir að am- erskur falibyssubátur hafi sprungið í loft upp og farist fullir fimm tugir raanna. Fult þúsund verkmanna er iðjulaust í Liverpool sakir verkfalls við skipakví þar. Mr. Balfour brá sér í ferðalag á laug- ardaginn. í dag lýsti hann yfir því í neðri málsstofunni að stjórnin mundi ekki leggja niður völdin. Þýzkalandskeisari hefir haldið skipi sínu Hohenzollern frá Rússlaudi til Svíþjóðar. Þeir Rússakeisari hittust í Borgo á Finn- landi og átu dögurð saman á skútunni og er margs tilgetið hv&ð undir bói. Er það grunur manna, að Zirinn hafi óttast upp- reisn i Pétursborg og þá tekist sjóferðina á hendur, enda var búist við róstum þar á laugardaginn; þá vóru sex mánuðir liðn- ir frá Móð-sunnudeginum, 22. janúar. — Uppþot nokkurt varð á fundi í Kursaal við Gestroruz nálægt Pétursborg; nokkr- ir ræðumenn kvöddu söngflokk til þess að syngja útfararsálm; vakti það mikinn ótta og vóru hermenn sendir til þess að eyða uppþotinu. Nokkrar þúsundir ribbalda skríis haía borgina Nijni Novgorod með öllu á valdi sínu. Veita þeir árásir og bau&tiliæði hverjum manni, sem sæmilega er búiun og brjótast inn í hús með oddi og egg til til þess að fremja illvirki á mönnum. Stjórn bandaríkjauna hefir ákveðið að störfum við Panamaskurðinn skuii haldið áfram fyrst um sinn undir umajón her- stjórnar. Miss Monroe, dóttir hins alkunna banka- stjóra, yudisleg stúlka, fyrirfór sér við South Michican, af þvi að hún fékk eigi að giftast enskum aðalamanni, með því að kveikja i fötum sínum, er hún hafði bleytt þau í olíu. Fólk hennar sá elda- logana, en vissi ekki af hverju þeir stöfuðu. Höfuðbopgin. Þýzkt mannflutningaskip kom hing- að á miðvikudaginn var am miðaftaa og fór aftur á föstudagskveldið í sama muud. Það heitir „Hamburg", afarstórt skip, 10,600 smálestir að stærð. Er það hið mesta skip er hingað hofir komið. Á því vóru firðritunaráhöld Marconis. — Far- þegjar vóru um 240. Thomson konsúll tók á móti gestunum og lét fylgja þeim um bæinn og nágrennið. Fáeinir fóru upp á Þingvöll. Taomsen lét fara frarn samsöng og kappreið ir til skemtunar gest- unum. — Þeir létu vel af komu sinni hingað og sagði formaður fararinnar, að þýzkir ferðamenn mundu framvegis Ioggja leiðir síuar til íslands ekki síður eu til Spitsbergen og Noregs, en þangað fara flutningaskip þessi árlega. Einna minst gazt ferðamönnum þessum að viðtökunum hjá forngripisafnsverðin- um. Þassi ljúfmannlegi gripavörður var í þetta sinn eitthvað geðbágur, aldrei þessu vauur, og vísaði gestunum burt úr safn- inu í miðjum klíðum fyrirvaraiaust. En virða má verðinum þetta til vorkunar, þar sem hann hefir líklega verið önnum kafinn við hrossakaup og önnur (þing)störf. Gólfklútar, karklútar, gólf- mottur, þvottabretti, burstar ogsópar, gluggask. o. m. fl. ódýrast í Jdpuvcrzluninni ^usturstrœti 6. geykjavík. Njarðarvettir, hárgreiður, hárklemmur og hárnálar ódýrastsr í Sápuverzluninni Austurstr. 6. ReyRjavík. ÞAÐ KR ORÐIÐ ÞJÓÐKDNNITÖT að »AJí ER LAN0- ÓDÝRASTA LlFSÁBYRÖÐARF’ÉLAGIÐ sem starfar á ís landi (sbr. auglýstar samanburðartöflar 1 öllum helstu blöð um landsins). Aðalumboðsmaður fyrir Suðurland er 1>. 0stlund. nú um hásumar Melonur. jEpli. Rófur. Blómkál. Smálaukur. Nýkomið í verzl ð, s v o s e m: Appelsínur. Bananas. Tomatoes. Hvítkál. Belgbaunir. inina EDINBORG. iöft-kol ágæt og ódýr, í verzl. 1 hefur fengið nýjar birgðir af: BLáputau- fallegir og ódýrir, á 6. Eimsteytt krydd, vanille, bakstur-duft, búðingsduft, soyja, litur o. s. frv. ódýrast í Sápuverzluninni Austurstræti 6. Reykjavík. i Ik ® ood 5 frí 'í/iíiiiiiHplb®!1® ■■■ mikið úrval af ■■■ lialslíni nær liAlfu ódýrara en áðurer venjuiegt, en þó fallegra, Útgefandi: Hlutafélagið Ingólfur. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Sveinsson. Félagspr en tsmiðj an,

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.