Ingólfur


Ingólfur - 26.11.1905, Page 4

Ingólfur - 26.11.1905, Page 4
188 INGÓLFtJR. [26. nóv. 1905] Þeir kat?pendur Unga íslands, sem ekki hafa enn borgað blaðið, meiga ekki búast við að fá það sent lengur, fyr en það er borgað. Harmoníum og Piano frá beztu yerksmið.jum á Norðiirlöndmn, selur Einar M. Jónasson cand. jur. Vesturgötu 5 (Aberdeen) gefur upplýsiogar Iögfræðisiegs efnis, flyt- ur mál fyrir undirrétti, gjörir samninga, selur og kaupir hús og lóðir o. s. frv. Heima kl. 9—10 f. m. og 5—6 e. m. Eitt eða tvö HERBERGI í miðbænum, óskast til leigu frá næsta nýári. — Ritstjóri vísar á. — Tílbúnir Líkkransar, — eincig bandnir kransar með stuttum fyrirvara — fást á Skólavörðustíg 5. Nýkomin mjög falleg ferminga og lukku- óskaspjöld mesta úrval á Skólavörðustíg 5. ísiur iinarsson. STUR fæst i VERZLU^T Matthíasar Matthíassonar. 1*A» ER ORÐIÐ ÞJÓÐKUNNUGT að DAN ER LANG- ÓDÝRASTA LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGIÐ sem starfar 6, {g- andi (abr. auglýatar aamanburðartöflur 1 öllum helatu blöB- um Iandaina). AOalumboðamaður fyrir Suðnrland er I>. 0*Mnn<l. Leikfelag Reykjavíkur leikur: „Vestmannabrellur“ í Iðnaðarmannahúsinm sunnndaginn 26. þ. m. kl. 8 siðdegis. Þakkar-ávarp. Hér með votta eg undirrituð öllum þeim Húsvíkingnm innilegar þakkir, sem styiktu mig í hinum iöngu veikindum og við fráíall mannsins míns sáluga Björns Friðfinnssonar. Sérstaklega vil eg þakka hr. verzlunarstjóra St. Guðjohnsen og hr. verzlunarmanni Bjarna Benediktssyni fyrir þá miklu og margvíslegu aðstoð og hjálp er þeir sýndu mér. Húsavík, 26. október 1905. Björg Sigurgeirsdóttir. Skilagrein. Samskot til mmnisvarJa Jonasar Uallgrfmssonar: 'Meðtekið frá oéra Stefáni Jðnssyni Stað- arhranni samskot.................kr. 16,3 Evík **/« ’05 Hálldór Jbnsson. Nýkomið mikið úrval af SKÓFATNAÐI í verzlun J. J. Lambertsens Dömu, Boxcalf-Reimastigvél frá..........................................kr. 7,50 ----Ristarskór frá..................................................— 3,15 Karlmanna, Boxcalf-Reimastígvél frá......................................— 9,65 Karlmanna Spennustígvél frá.............................................kr. 8,00 Verkmanna, Reima- og Spennu-skór frá.....................................— 5,50 Telpna, Rista- og Reimaskór. Telpna, Reimastígvél — Drengjaskór og stígvél — Drengja götustígvél. Flókaskór — Galoscher og margt fleira. Kver selur betri og ódýrari skófatnað enn J. J. Lambertsen. 9 Aðalstræti 9 Danskir og Hollendskir lakkraRsap vindlar fást í verzlnn J J. Lambertsens. failegir og ódýrir, á 6 LATJSAVIB 5. Stólar ódýrir í verzlun J. J. Lambertsens. Til Seltirninga. Eg undirskrifaður hefi beðið Benedikt Sveinsson á Skólavörðnstíg 11 að veita móttökn fyrir mina hönd gjöldnm til sveitarsjóðs Seltjarnarneshrepps og óska því að gjaldendur hreppsins greiði útsvör sin til hans. Engey 26. nóv. 1905. BJARNI MAGNÚSSON (Gj aldkeri Seltj arnarneshrepps.) Útgefandi: Hlutafólagið Ingólfur. Eitstjóri og ábyrgðarmaöur: Benedikt Sveinsson. Félagspieulsiuiðjan.

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.