Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 27.05.1906, Blaðsíða 4

Ingólfur - 27.05.1906, Blaðsíða 4
INGÖLFUR. [27. maí 1906] 94 Steinolíumótorinn einkaleyfi Frants Martenz mannvirkjafræöings. Fekk verðlaunapening úr silfri á fiskisýningunni í Marstrand 1904. Steinolíumótorinn EVA‘ öllum til sýnis: ■ ■ 1. Ollum þeim, sem ætla aö fá sér mótor 1 bát eöa til landvinnu. ■■ 2. Ollum þeim, sem eru illa íhaldnir og óánægöir meö mótora sína. 3. Öllum þeim, sem efast um aö Evumótorar séu í fremstu röö og aö minsta kosti jafn snjallir öllum keppinautum, er hér meö vinsamlega boöiö aö heimsækja Evu í smiöju Kristófers Egilssonar í Vesturgötu 52. Par er sýndur 6 hestafla mótor í fiskibát og annar jafnstór til landvinnu. Hansen frá Kristjaníu, samsetningarmaður, sýnir. Ætlar hann að verða hér á landi og setja saman vélar. Seldar eru þegar 12 vélar á íslandi. t>ar af er ein tekin til starfa í járnsteypunni í Reykjavík. Eru menn beðnir að athuga eftirfaraDdi vottorð frá þeim manni, sem mesta þekking hefir á vélum hér á landi og mestan dugnað hefir sýnt í því efni. Eg hef keypt 4 hestafla „Evumótor11 fyrir járnsteypuna í Reykjavík af 0. Ellingsen hér i bæ. Eg keypti hann fyrir þá sök, að mér þóttu Evumótorar mjög óbrotnir og áreiðanlegir í gerð og vinnan í þeim vel og áreiðanlega af hendi int. Járnsteypan hefir ekki enn þá notað mótorinn nema til einnar steypu. En eptir gangi hans að dæma við þessa vinnu, held eg að við verðum vel ánægðir með hann. Reykjavík 20. maí 1906. Grisll Finnsson smiður. Nánari upplýsingar um kostnaðinn á gerðinni o. fl. fást á sýningarstaðnum. Móti pöntunum tekur O. ELLINGSEN aðalumboðsmaður á ÍSLANDI og KRISTOFER EGILSSON, umboðsmaður í Reykjavík og grend (framvegis vélasamsetjari á íslandi) Bezta Cementið í bænum er «elt mjög ódýrt i verzlun Q\ 1». T. Bryd.e i Reykjavík. Sig'urjón Ólafsson &Co. S^Lólavöröustig nr. 4. Smíðar allskonar laúsg;ög:n og toúöar-limrétting- ar, er þolir fullkomlega útiendan jöfnuð bæði að verði og gæðum; tekur að sér allskonar viðg:erðlr á húsgögnum; heflr ávalt mikiar birgðir af vönd,- uSum rammalistum Portier-stöng;um o. fl. Virðingarfylst S. & J. ÖJafsson & J. Halldórsson. 1 verzlunina á Horninu á Klrlsjustræti og TemplarsuntíLi er nýkominn rjómi í dósum, Galossíur og gott smjörlíki afar ódýrt. Með því hún hættir að verzla í miðjum næsta mánuði, selur hún til þess tíma ailar vörur með VægU veröl, einkum álnavörur m. fl. með mlKlum afslætti Sigurj. Ólafsson heiir hús til sölu, sérstaklega skal getið tveggja húseigna við fjölförnustu götur bæjarins. Góðir borgunarskilmálar. J. P. T. Bryde’s verzlun í Reykjavík og Hafnarfirði kaupir Sundmaga hæsta verði. Útgefandi: Hlutafélagið Ingólfur. Kitstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Sveinsson. FélagirrenUmiöJan.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.