Ingólfur - 06.10.1907, Blaðsíða 3
INGrOLFUR
] 57
Eiiend símskeyti
til Ingólfs frá E. B.
Khöfn. 51/» kl. 4*/a
Fyrrum fólksþineismaður Bjerreprest-
ur er orðinn Jandisþingismaður (i stað
JTolding- Hansens; konungkjö'inn).
Sprenging í stórskotaskemmunni í
Wilhelmshafen hefir banað 5 mönnum
og sært 6.
Stórslys í Hexico af járnbrautar-
árekstri: 63 menn biðu bana, en 43
meiddust.
Frá Trums (í Norvegi) heíir frézt, að
þeir Bruce hinn enski og hans félagar
eru farsællega heim komnir úr norður-
skautsleit sinni. (Var talinn t.ýndur
fyrir skömmu).
Frá Lodz á Póllandi heflr frézt, að
þar hafi 800 verksmiðjustarfsmenn ver-
ið höndum teknir út af roorðinu á Sil-
berstein verksmiðjueiganda; 8 vóru
dæmdir af lífi og líflátsdómurinn fram-
kvæmdur þegar í stað.
Förunautur Hikkelsens norðurskauts-
fara Stefánsson (Vilhjálmur Stefánsson
frá Harward háskóla) er kominn suður
til Victoria í British Columbía. Þeir
félagar eru.að undirbúa nýja sleðaför.
Kköfn. s% kl. 6.
Birtur hefir verið sáttmáli með Bret-
um og Rússuro, þar sem skipað er-öllum
málum þeirra í milli um Hið-Asíu.
Dorph-Petersen leikhússtjóri við lýð-
leikhúsið fer frá þeirri stöðu, en við
tekur Johannes Nielsen leikari. (BTóð-
legt!!!)
Khöfn 7,0 kl. 6 sd.
Nýskipaður konungkjörinn landsþing-
ismaður, Bjerre prestur, hefir lagt nið-
ur þingmensku fyrir blaðaárásir út af
hátterni hans við konu eina við jarðar-
för. Honum hefir og verið samtímis
vikið frá embætti. (Sjá hraðskeyti frá
24. f. m.)
Skuldir í þrotabúi Warburgs eru
meira en 2 miljónir; eign 700,000 kr.
Dönsku félagi hefir verið veittur
einkaié.tar til málmnárns á Grænlandi
með fersjá Landmandsbankans.
f Guðmuudur Oddsson bóndi á
Hafrafelli í Skutilsfirði andaðist úr
lungnabólgu 1. f. m. Hann var meðal
beztu bænda við ísafjarðardjúp, fand-
varnarmaður eindreginn og í hvívetna
hinn mætasti maður. Bróðir hans er
Pétur kaupm. í Bolungarvík.
f Guðmundur Einarsson verzlunar-
stjóri á Siglufirfi lézt f. m. af heila-
blóðfalli. Hann var sonnr Einars bónda
Guðmundssonar í Hraunum í FJjótum,
bróðursonar BaJdvins Einarssonar þjóð.
skörungs. Guðmnndur var vinsæll og
vel látinn, einkar-gestrisinn og hið mesta
ljúJmenni í allri framkomu.
Þorvaldur Pálsson héraðslæknir fór
til Dannmerkur snemma í ágústmánuði
og kom aftur á „Hólum“ 1. þ. m. hing-
að til bæjarins. Hélt hann áfram á
skipinu áleiðis til Hornafjarðar 4. þ. m
Álmenni mentaskóiinn var settur
1. þ. m. með nauðalítilli viðhöfn. At-
höfnin fór fram inni í fyrstabekkjar-
stofu og stóð yfir fjórðung stundar.
liarnaskólinn tekur til starfa 8. þ.
1. Hefir dokað við sökum mislinganna.
Manntai í Reykjavík fer fram dagana
20. — 30. nóvember.
Hvað ætlast Ásgrímur Jónssou
iyrir.
Hann hefir nú verið á Austurlandi í
sumar og g"rt þsr margar fallegar
myndir. En í lok þessa mánaðar fer
hann af landi og heldur fyrst til Kaup-
mannahafnar. Dvelur hann þar til
nýárs. Því næst fer hann í Þýzkaland
og kynnir sér ný listaverk í Berlinni,
Dresden og Hunchen. Þaðan heldur
hann til Feneyia, og Rómaborgar
Hyggur hann gott til að sjá hið fagra
land, sem er vagga nútíðarlistarinnar.
Skólar voru settir. 1. október
Á almenna skólanum blakti danski
fáninn sem endrar nær. Efst á stöng-
inni er nú kóróna, sniðin eftir því,
sem er á veldissprotum spilakonunga. - -
Kvennaskólinn hafði breitt Danabrók
á húsið til þq^s að sjá mætti, undir
hverjum hann vill vera.
Iðnaðarmenn höfðu undið íslenzka
fánann að hún á húsi sínu, er þeirra
skóli var settur, því að þeir vilja engar
undirlægjur vera.
Snjó festi hér í fyrrakvöld svo að
jörð aJhvítnaði. I gær var norðan veð-
ur hvast með fjúki. Úrkomutíð hefir
staðið yfir réttan mánuð (síðan 7. sept.)
þótt fáeinir dagar hafi komið, sem ekki
hefir rignt.
Ilm „bardagann í Siglufirði“ hafa
gengið mjög ýktar sögur. Hafði ein-
hver náungi á Austurlandi ritað svo
gífurlegar fréttir um uppþotið í dönsk
blöð, er þau töldu nauðsýn á að hleypa
dönsku herliði á land í Siglufirði til
þess að „vernda landið“. Átti það að
vera til þess að íslendingar mættu sjá
það sem glöggast, að þeir væri ekki
einhlítir til þess að halda lögum uppi
í landinu og hitt með, að ekki stæði á
hjálpinni frá Danmörk.
Slíkur fréttaburður er allóþarfur og
sver sig í ættina til fleiri sendinga,
sem danskir íslendingar eru sífeldlega
að senda héðan til Danmerkur til þess
að hvetja þessa útlendinga til íhlutun-
ar og ágengni hér.
Rósturnar á Siglufirði vóru ekki
rneiri en svo, að íslendingar fengu vel
við ráðið. Er þess getið að norðan,
að Jóhanues hinn sterki Jósefsson hafi
þar veitt Birni „bónda“ örugt brautar-
gengi og verið fremstur flokki þeirra
er stökktu óróamönnum í báta sína.
Þóttust þeir verst hafa er næstir vóru
handtökum hans og leituðu undan.
Mundi þyngra hafa veitt að stilla til
friðar, ef hans hefði ekki við notið.
Símaslit eru mjög tíð nú ; um dag-
inn slituaði s’minn á sextíu stöðurn á
Smjörvatnsheiði. Teptust, ú lend skeyti
fjóra daga. í gær var ehki hægt að
síma lengra en til Sauðárkróks.
Ceres var á Blönduósi i gær.
Klárhestur, sótrauður með stjörnu i enni
og S á hægri lend (dauft) hefir tapast. Skilist
til St. Gunnarssonar Borgstaðastræti 29.
laíturelig
Örfá eintök eru enn óseld af bókinni
en þau verða send til útgefanda með
„Ceres“ eftir nokkra daga, ef þau eru
ekki keypt áður.
Siðustu forvöð að fá bókína hjá
Sigurði J ó nssy ni bókbindara,
Skólastræti 5.
OSTAR
ÁGrÆTIR
hjá NIC. BJARNASON.
Stofuað á fundi 28. sept. 1907. [Stjórn, Sigurður Jónsson Görðum,
Þorsteinn J. Sveinsson og Þjrsteinn; /Þorsteinsson. Tilgangur félagsins er að
stuuda fiskvtíið<*r. Hlutafé samtals: 110,000 kr. Stærð hvers hlutar loO kr.
Enn er nokkuð af hlutabréfum óselt. Henn geta skrifað sig fyrir hlutum á
þessum stöðum :
hjá Signrði Jónssyni, Görðum.
— Þorsteini J. Sveinssyni, Bakkastíg 9.
— Þorsteini Þorsteinssyni, Lindargata 25.
— Sveini Björnssyni, Kirkjustræti 10.
— íslandsbanka, Austurstræti.
fleiri hundruð tegundir í Miðstræti8.
Rammalistar fjölda tégundir
Landslagsmyndir sem líta út sem mál-
serk.
Myndir innrammaöar
fljótara betur og ódýrara en á nokkrum öðrum stað í
bænum.
gjörið því svo vel og koma í Miðstræti 8.,. kjallarann.
Virðingarfyllst,
E J. Pálsson & Co.
Afgreiðsla Ingólfs
er í
Vesturenda Hótel íslands.
íagnusson
selur allar
nauösynj avörur
mjög ödýrar,
einliiim i stórKanpnm.
Carl F. Bartels
úrsmiöur
Laugavegi 5, Talsimi 137
Hefir mikið úrval af allskonar úrum
og klukkum, úrkeðjum karla og kvenna
armböndum, armhringum o. fl.
Hunið að kaupa úrin með Fálka-
merkinu.
Tro°mMbi,ó6lLaA
Tombólu heldur félagið „.A. 1 CL-
d, KL“ 19. og 20 október næstkom-
andi, í B Á R U B Ú Ð, til ágóða fyrir
styrktarsjóð félagsins. Gjöfum frá fé-
lagsmönnum og öðrum sem viljastyrkja
þessa tombólu veitum við undirritaðir
I-Á-R-H-R-I+E
ágætt í pundastykkjuui hjá
NIC. BJARNÁSON.
KOLA
KÖRFUR ...
BBHBBB hja
Nic. Bjanrason.
Iðunn öll í fínu bandi fæst með
góðu verði.
Ritstj. uppl.
móttöku.
Kr. Magnússon. Jóhannes Hjartarson.
Páll Matthíasson. Þorst. Sveinsson.
Kristinn Brynjólfsson. Hannes Hafliðason.
Matthías Þórðarson. Hróm. Jósefsson
Magnús Magnússon.
LAMPAGLÖS
hjá NIC. BJARNÁSON.