Ingólfur


Ingólfur - 17.11.1907, Page 4

Ingólfur - 17.11.1907, Page 4
184 INGOLFUR Kliöfn u/n kl. 4 sd. Sofus Rasmussen, foriagi stjórnleys- ingja og ritstjóri blaðs þeirra „Sporð- drekinni(, í Kaupmannahöfn, skaut í gær lögregluþjón, er átti að sækja hann til að afplána hegningu, og skaut því næst sjálfan sig á eftir. Ríkisþingið rússneska sett i dag með hátíðlegri viðhöfn. Flokkaskipunin þar: 195 hægri menn, 128 miðlunarmenn, 41 rótnemi 15 Pólverjar, 28 vinstri menn, 14 jafnaðarmenn, 6 Múhameðs- trúarmenn m. m. Pýzku keisarahjónin eru í heimsókn í Lundúnum. Mannalát. Mikiö - gullið mælti karl, er hann leit á hinar skraut- legu vörur í búð gullsui. B. Sínion- arsonar, og kvað: í Öskjuhlíð er ærið gull, Ekki er því að neita. — Búðin líka lians Björns er full. Blessun má það heita. Þótt Öskjuhlíðar gott sé gull Og gagnlegt reynist sinkið, — Búðin líka lians Björns er full, þar bráðar þarfir minkið. J 10—25°|o D. D. P. A. Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“, b —10 — — 17 —----------------„Pennsylvansk Standard White“, 5 —10 — — 19------------------„Penrsylvansk Water White“. 1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum. Hans Jónsson prestur að Stað í Stein- grímsfirði varð bráðkvaddur 30. f. m. Hann var rúmlega fertugur að aldri og hafði verið prestur í 15 ár. Hann lét eftir sig konu og börn. Húsfreyja Beryþóra Jónsdóttir kona Guðbrands Eiríkssonar frá Stöðlakoti í Rvík andaðist úr hjartaslagi 7. þ. m. Hún var 56 ára að aldri, merk kona og vinsæl. Börn þeirra hjóna eru þrjú á lífi: Jón verzlunarmaður, Ingibjörg kenslukona og Auna kona Brynjólfs Björnssonar tannlæknis. Jarðarför Bergþóru sál. fór fram föstud. 15. þ. m. Katrín Gísladóttir, sonardóttir Árna leturgrafara Gíslasonar og fósturdóttir, lézt 28. f. m., rúmlega tvítug að aldri, Jónína Kristín Samúelsdóttir snikk- ara Jónssonar 3. þ. m. 17 ára gömul. Þær létust báðar af afleiðingum misl- inga samfara berklaveiki. Samúel misti aðra dóttur sína í febrúarmánuði þ. á. Jón Valdason bóndi í Skólabænuin lézt 28. f. m. Hann var fimtugur að aldri, dugnaðarmaður og vel efnaður. Skafti Jóhannsson gagnfræðingur lézt í sjúkrahúsinu á Akureyri 8. f. m. Hann bjó í Litlagerði í Laufás- sókn og var áður í Skarði 1 DaJsmynni. Hann var sonur Jóhanns bónda í Skarði Bessasonar frá Skógum í Fnjóskadal Eiríkssonar. Narfi Sveinsson (frá Kothúsum í Garði) varð bráðkvaddur í Eskifirði 26. f. m,, sjötugur að aldri. Slysfarir. Bát með tveim mönnum hvolfdi á Stöðvararfirði 20. f. m.; druknaði aunar þeirra: Jón Daníels- son, ungur maður. Hinum var bjarg- að af kili. Það var Páll frá Hvalnesi, Skarphéðinsson. Erasxus Gíslason frá Lækjarbotn- um, tók sér fari til útlanda á „Láru“ á sunnudaginn var. Hann hafði með- ferðis 20 eykhesta og ætlaði að reyna að selja þá í Skotlandi eða Daum örk. Tveir eykirnir vóru seldir fyrirfram józkum manni. Hestar þessir vóru flestir eða allir vanir akstri enda kann Erasmus manna bezt að temja eykhesta og því líklegt að honum gangi vel sal- an. Má vel vera, að tilraun þessi verði grundvöllur að nýjum og bættum mark- aði handa hestum frá íslandi. Verðlag á Iiauströrum í Húsavík hefir breyzt að nokkuru frá því, er stóð í Ingólfi á dögunum: Dilkaket hefir stigið i verði um tvo aura pund- ið, og er því nú 19—21 eyri pundið og gærur hafa hækkað í verði um 5 aura pundið úr 40 í 45. Vorð á öðr- um haustvörum stendur í stað. og enn kvað hann: Afslátt stóran allir fá, sem eitthvað talsvert kaupa Enginn missa af því má. Nú ættu menn að Iilaupa. Uppboð. Þriðjudaginn þ. 19. nóvember kl. 11 árdegis verður í verzlunarhúsum Godt- haabsverzlunar selt á uppboði mikið af rtigmj öll lítið eitt skemdu (saman runnu). Bezta tækifæri til að afla sér fóöurlDætis. Undírsœngurfiður 65 aura pundið í verzlun Valdimar Erlendsson kcnnir ensku og dönsku Bergi við Grundarstíg Heima kl. 6—7 e m. Veggjapappír stórt úrval, lægst verð, 20 tegnndir Jónatan Þorstelnsson. Ituggustóla og spegla hefir í laDg-stærstu úrvali og selur lang-ódýrast Jónatan Þorsteinsson. Flður margar tegundir hjá Jónatan porsteinssyni. Islenzkir fánar úr ósviknu efni frá týzkalandi fást keyptir hjá Einari Gunnarssyni í Templarasundiog Bcnedikt Sveinssyni á Skólavörðu- stig, 11 a. Vefnaðarvara og skrautgripir Fjölbreytt úrval. Lágt verð. 3 Þiogholtsstrætl 3. <Sí. Bunúlfsson. Menn eru beðnir að gæta þess að á brúsunum sé vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum. Ef þér viljið fá góða olíu þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum yðar. Úrval af saumavélum 3. Veltusundi 3. Magnús Benjamínsson. ,H U G I N N‘ (FRÓÐLEIKS OG FRÉTTABLAÐ) vantar fleiri útsölumeDn upp til sveitanna. Menn snúi sér til Einars Gunnarssonar Templarasundi 3 Reybjavík. Þeir sem þurfa að láta smíða sér hús á komanda vetri, fá hvergi betri kjör en hjá Jónasi H. Jónssyni „Kárastöðum" Talsími 195. Ari Jónsson Kaupendur .Ingólfs', þeir er búferlum flytjast, eru beðnir að láta ritstj. vita um það sem fyrst, helzt skriflega. Munnleg skilaboð á skotspúnum fara oft að forgörðum. Carl F. Bartels lirsmiöm* Laugavegi 5, Talsimi 137 Hefir mikið úrval af allskonar úrum og klukkum, úrkeðjum karla og kvenna- armböndum, armhringum o. fl. Munið að kaupa úrin með Fálka- merkinu. Sveinn Bjðrnsson yflrréttarmálaflutniugsm. Kirkjustræti ÍO tekur að sér öll málfærslustörf, kaup og sölu á húsum og lóðum o. s. frv. Heima kl. 10l/9—ll1/* og 4—5. Ritstjórar og eigendur: Ari Jónsson Benedikt Sveinsson. F j elagsprentsmiðj au

x

Ingólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.