Ingólfur - 24.11.1907, Blaðsíða 4
188
ING'ÓLFUR
Islenski fáninn og „Lögrétta“.
„Lögrétta11 er að burðast við að véfengja
það, sem tIngólfur sagði frá atböfnum
stjórnarþýjanna, *em skáru á fána-
anærin fyrir fyrri helgi.
Fyr*t er blaðið með þau ólíkindalæti,
að það viti ekki, hvort_skorið haíi ver-
ið ánokkur fánasnæri (sbr. t„ef það
hefði verið einhversstaðar í bænum“).
Sannleikurinn er þó sá, að á íöstudags-
og laugardags-nóttina var skoriÖ á öll
/ánasnœri sem liœgt var að ná til í
óllum bænum hjá þeim sem vanir voru
að veifa íslenzka fánanum, en ekki hjá
neinurn öðrum. Gegn þessu er „Lög-
réttu gagnslaust að þræta. Allir Keyk-
vikingar vita að þetta er satt og Lög-
réttuliðið með, þótt það láti svona
ólikindalega til þess að blekkja menn,
sem í fjarlægð búa.
Hér hefir því engri „sögu verið kom-
ið á loft“, heldur sagt f'ráatburði, sem
10 þúsundir manna eru vottar að.
„Lögrétta“ er helzt áþvi að sá ráða-
gerðaríundur stjórnarþýjanna, sem Ing-
ólfur gat um, sé sá íundur er „Heirna-
stjórnarmenn*4 héldu í „Fram“ sama
kveldið, en það helir Iugólfur aldrei
sagt og á „Lögrétta ein þá aðdróttun.
JBfaðið er æí't út af þvi, að tiltæaið
skuii ætlað „póiitískum andstæðingum41
og finst sjálíu eðiilegast að það sé ein-
mitt fylgismenn islenzka íáuans, sem
haii skorið á strengina ! ! !
Þessi fólslega aðdráttuu er svo „lubba-
leg“ og flónsleg að vér vitum ekki hvort
tiltækið er verra: af stjórnarþýjunum að
skera á strengina eða hitt sem
„Lögrétta“ gerir, að bæta gráu oian á
svart og drótta verkinu að fylgjendum
islenzka fánans. Það er mikif and-
leg írændsemi með slikum tiltektum.
Þess skal getið seiu gert er.
Hinn 27. okt. síðastliðinn um kveldið þurí'ti
ég að vitja læknis lianda barni mínu sem
vur að ia lungnahólgu upp úr misiingum og
var þungt lmldið. Leituði ég fyrst til Xhór-
oddsens iœknis og síðun JVluttíasur iæknis en
hvorugur var viðlálinn, þvi að mikii veikindi
vóru í bænum. Bjóst ég við að eins væri um
héraðslækni. Kom mér þá tii hugar að fura
til tiuðm. landlæknis 'Björnssonar. Þá var
kl. rúml. 7. Barði ég þá að dyrum hjá lion-
um og kom hann fram í dyrnar. Mæltist ég
þá til að hann vitjaði barnsins, er væri mjög
veikt, en hann svuraði í styttingi því, uð
lmnn færi ekki út á kveldin og ég yrði að
fara til annara iækna. Beit liann mig þunn-
ig af sér, en bætti þó við um leið og ég fór
að hann hefði svo miklar skýrslur að skrifa,
án þess að ég hefði frekaru tækifæri til að
skýra honum frá sjúkdómnum eða segja hon-
um, hver nauðsyn hefði' rekið mig að vitja
huns.
Þessar viðtökur þóttu mér heldur óþægi-
legur þegar svona stóð á, og fanst mér að
læknirinn hefði að minsta kosti ekki átt að
vísu mér á bug, án þess að spyrja einu orði
hvað að gengi, eða hvort ég hefði getað náð
öðrum iækni. Getur hver og einn sett sig í
þau spor mín og i'undið hversu þetta helir
verið þægilegt, Hefi ég benl á þetta til þcss
að menn, sem eins stendur á fyrir sem mér
í þetta skifti, þurii ekki að brenna sig á sama
soðinu.
Þegar mér var visað út frá landlækni fór
ég til Guðm. læknis Mugnússonar og sinnti
hann bón minni þótt lmnn væri þá lasinn
sjálíur. Gat lmnn að visu ekki farið út vegna
lasleika en spurði mig itarlega um veikina
og lét mig hafa lyfseðil. — Þóttu mér þetta
ólikar viðlökur.
Reykjuvik 12. nóv. 1907.
Fáll Magnusson
SttilKa sem skrifar og
reiknar vel getur fengið atvinnu á
ikrifstofu frá 1 desember.
Kitstj, vísar á.
Erlend símskeyti
til Ingólfs frá R. B.
Khöfn. 6 j, kl. 4. e. h.
Til að taka sæti í millilandanefndinni
í staðinn fyrir Hansen málafærslumann
(Kolding-Hansen) er skipaður landsþings-
maður Hansen frá Gundsölille, jústizráð
að nafnbót.
íslendingafélagið hélt minningarhátíð
um Jónas Hallgrimsson á laugardaginn.
H. Hafstein ráðherra hélt minningar-
ræðu um Jónas og óskaði, að íslend-
ingar gætu orðið á einu máli. Yaltýr
Guðmundsson mælti fyrir minni ráð-
herrans.
Ástandið í Portúgal er talið ískyggi-
legt. Lýðveldisflokkurinn eflist afar
mikið. Hargir menn settir í varðhald.
Slys. Frá Sauðárkróki var símað í
vikunni: Hörmulegt slys vildi til 15.
þ. m. í vesturósi Héraðsvatna í Skaga-
iirði. Sigurður hreppstjóri Ólafsson á
Hellulandi fór á vélarbáti með sonum
sínum þremur frá Sauðárkróki að vest-
urósnum og lögðu þeir bátnum í ósinn.
Skafti sonur Sigurðar varð eftir við
ósinn til að gæta bátsins, því að suð-
austanstormur var á. Um kvöldið
rær Skafti á pramma út í bátinn til
þess að ausa hann, en misti prammann
frá bátnum. Var nú komið rok og skóf
yfir bátinn, svo að hann hálfíylti, en
hann mun hafa staðið í botni. Ólafur
bróðir Skafta leitar nú til Jóns ferju-
manns Hagnússonar og heitir á hann
til hjálpar, að ná Skafta úr bátnum.
Fer Jón niður að ósnum, kallar til
Skafta að vera rólegan; kveðst munu
sækja hann þegar er veðrinu sloti. Bn
ekkert heyrðist fyrir oí'sanum. Sjá þeir
nú, að Skafti kastar sér út úr bátnum
og ætlar að synda í land. Veður Jón
þá á móti honum upp i axlir og ætlar
að ná í hann. En þegar Skafti átti
eftir á að giska þrjá faðma að Jóni,
kemur á hann ísrek framan úr Vötn-
um, sem færði hann í kaf, og drukn-
aði hann þegar. Lik hans er ófundið
enn.
Skafti var um tvítugt, bezta manns-
efni og þjóðhaga smiður, eins og faðir
hans.
Skipstrand. Bnskur botnvörpungur,
„Premier“ nr. 740 frá Grimsby strand-
aði 9. þ. m. á Hörgslandsfjöru í Vest-
ur-Skaftafellssýslu. Skipshöfnin var 15
mauns, en 1 drengur 16 ára druknaði
af bátnum áleið í land, hinir 14 heilir
á htfi, og eru þeir á leið hingað til
bæjarins.
Skipstjórinn heitir George Dixon
Carl F, Bartels
ú.ramicmr
Laugavegi 5, Talsimi 137
Heflr mikið úrval af allskonar úrum
og klukkum, úrkeðjum karla og kvenna-
armböndum, armhringum o. fl.
Hunið að kaupa úrin með Fálka-
merkinu.
Sveinn Björnsson
yflrréttarmálaflutuingsm.
Kirkjustræti lO
tekur að sér öll málfærslustörf, kaup
og sölu á húsum og lóðum o. s. frv.
Heima kl, ÍO1/,-!!1/, og 4-5.
D. D. P. 1
Verð á olíu er í dag:
5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott „Sólskær Standard White“,
b —10 — — 17 —-----------„Pennsylvansk Standard White“,
5 —10 — — 19-------------„Penrsylvansk Water White“.
1 eyri ódýrari potturinn i 40 potta brúsum.
irúsamÍF lánaðÍF skifta vinum ókey pisí
Menn eru beðnir að gæta þess að á brúsunum sé
vörumerki vort bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þér viljið fá góða olíu þá biðjið um þessi merki hjá
kaupmönnum yðar.
Nú er þegar lokið
hinni miklu umbót og breytingu á
J. P. T. Bryde’s verzlun
í Reykjavík,
sem unnið beíir verið að á slðastliðnu sumri
og var búðin opnuð fyrir almenning 19. þ. m.
Eins og áður befir verið auglýst, verður
verzlunin rekin með miklu bagfeldara fyrir-
komulagi en tíðkast annarsstaðar, vörurnar
valdar við hvers manns hæíi og seldar svo
ódýrt sem kostur er á.
Urval
af
saumavélum
3. Veltusundi 3.
Magnús Benjamínsson.
Ungur maður
ósliar ©ftir atvinim viö slijritir.
H.ítstl. visar ét.
Stofa
og ivefnherbergi með rúml legubekk, og
öðrum húigögnum til leigu. Upplýs. á
Stýrimannaítig 12.
Ritstjórar og eigendur:
Ari Jónsson
Benedikt Sveinsson.
F j elagspr entsœiðj an