Ingólfur - 12.04.1908, Síða 1
INGÖLFU
VI. árg.
Reykjavík, suimudagiim 12. apríl 1908.
15. blad
Saumastofa. Fataefni.
Hjé. undirrituðum er *aumavinna vel af hendi leyat og fataefni
einkar vönduð og ódýr.
Laufásveg 4. (Hús Guðm. Breiðfjörðs).
Almánna Livsförsákringsbolaget
STOCKROLM
tekur menn hér á landi í lífaábyrgð. Upplýaingar gefur
Eirikur Kjerulf læknir
Heima kl. 10—11 f. h. og 2—3 e. h.
Horfur.
Höfn, 3. aprll ’08.
„Nefndin situr og vinnur," að því
er menn þykjast bezt til vita. Og hún
situr „þegjandi“ að vinnu »inni — og
er þá líklegt, að áfram miði verkinu,
eður að það verði vel af hendi leyat,
ef trúa ber orðum góðra manna, að
mælgin »é hvergi til bóta. En annars
mun nú ekki «vo að skilja, að átt sé
við málbindindi fullkomið, enda væii þá
varla annað úrræða en að hendur skiftu,
aem lítt mun þykja vænlegt til far«ælla
lykta. Nefndarmennirnir íslenzku eru
því málhressir, enn þá, og hafa leyfi til
að vera það í hófi!
5 miljónirnar, «em Danir hafa upp-
götvað, vóru eigi vel fallnar til þeaa að
liggja í þagnargildi. Þær eru nú komn-
ar aem fréttir í blöð víða um lönd.
Ragnar Lundborg getur þeirra í blaði
«ínu (Ujpsala) og þykir kynlegt, að
Danir skuli dirfast að koma fram með
alíkt, þar aem fullaannað megi telja, að
þeir skuldi íalendingum miljónir. Kveð-
ur hann «ig munu „finna þá í fjöru“,
þegar akilríki þeirra hér að lútandi
verði birt. í þýzkum blöðum er og
aagt frá þe«su með ýmaum orðum, er
fara eftir gleraugum fréttaritaranna
(héðan); aumataðar er nákvæmlega
tekið fram, að íalendingar telji sknld-
ina Danamegin, en í atöku blöðum (svo
•em Deutsche Zeitung) er farið mjög
fljótlega yfir þá aögu og jafnvel bornar
á borð 60 þúaundirnar, er „veittar séu
íalandi og haldi það með þeim fjár-
málajafnvægi"!
í sjálfn »er mun hæpið, hvort Danir
þora að atanda við þeaaa „kröfu“ —
aem helzt mun eiga að ögra landanum
og ljá sjálfum þeim tækifæri til að auð-
sýna miakunn fárúðum eða höfðings-
akap, með því að bjóðaat til að „stryka
yfir“ akuldaskiitin, — en annað mál er,
hvort hér er drengilega að farið eður
avo aem vitrum mönuurn aæmir.
Sú flugufregn barat út um bæinn um
daginn (í Ekstrabladet), að landarnir
færu fram á í nefndinni, að Danir gerðu
aig ánægða með, að íslenzka þjóðin
úrakurðaði með atkvæði aínu, hvort
hún vildi vera í „aambandinu“ eður
eigi. Ef skiluaður yrði þá þegar ofan
é, akyldi hann framkvæmdur hið bráð-
asta, ella skyldi atkv.greiðslan endur-
tekin á þriggja ára bili. Lítinn fót
hugðu menn þó fyrir þeaaari fregn og
hin „gætnari“ blöð þorðu eigi að flytja
hana. En í aænsk blöð og þýzk komat
hún.
Yitanlega væri alíkt atkvæðagreiðslu-
aamkomulag ekkert fár fyrir íslendinga
og á yfirborðinu getur mönnum virzt
það ekki nein fjaratæða að ætlast til
þess af Dönum, að þeim ætti að vera
það ljúfast að íá greinilega vitneskju
um vilja íalenzku þjóðarinnar; en kunn-
ugum þykir það aennilegaat, að þeir
muni vart hætta á þesa háttar tilraun-
ir. — Ef uppáatungn um þjóðaratkv.-
greiðslu yrði hreyft í alvöru af hálfu
íslenzku nefndarmannanna, virðist ekki
eiga illa við, að tekið yrði t. d. avo til,
að beðið skyldi með hana til ársins
1930. Gætu þá báðir aðiiar áttað sig
enn betur á málunum og búist við
hverjn, er 1 kynni að slást. En á
þessu ári er þúsund ára afmæli hins
íslenzka ríkis! Gott ár og vænlegt
til merkilegra úrslita. Og hver veit
nema Danir vilji gleðja íalendinga á
afmælisdaginn — með frjálsu samþykki
aínu til þessarar athafnar? ?-------
En það langmerkasta, aem hlerað
hefir verið hjá nefndinni er það, að
landarnir væru — enn þá — allir sam-
mála, og það um að halda fram hinu
hreina máli. Merkasta? munu menn
apyrja; er það þá avo merkilegt? Er
alíkt ekki sjálfaagt? Jú, því verður
ekki neitað, að eftir öllum eðlilegum
lögum er það ajálfaagt, en stundum
ber reyndar það óeðlilega sigur úr být-
um. Og eftir öllu að dæma ... Nú,
en þetta er gleðilegt og enn þá gleði-
legra er, ef það getur haldizt. Og hví
•kyldi það ekki haldast — hví skyldu
allir hugaandi íslendingar ekki sjá það
nú, að lífsskilyrðið er, að aameina
sig um hið aameiginlega mál, íslenzkan
rétt, því að hér er við erlent vald að
etja! Þetta hlutakifti völdu og Norð-
menn, í viðureigninni við Svía, og farn-
aðiat þeim vel.
En einmitt þegar avona byrlega virð-
ist blása með þeim, er alvöruábyrgðin
hvílir nú einna mest á (ef að réttu
lagi lætur), þá getur öðru eina blaði
og „Reykjavík“ haldist það uppi að
flytja níðslegar árásir á þá, er beitaat
fyrir réttindi landsins. Mun blaðið halda,
að það geri yfirboðurum aínum greiða
með þessu ? Hver veit. Heimskan
gerir mikið að. Og er það ekki ó-
dæma heimska að ætla, að þad muni
hjálpa t. d. stjórnarmönnum til þess að
koma fram aem sannir íslendingar, að
blað þeirra treður íslenzkar réttarkröf-
ur niður i sorpið? Þvilíkt og annað
eins. Hvera vegna þegir það ekki,
þangað til það fréttir hvað þeir gera.
Nei, á því hefir það ekki vit og enginn
hefir vit fyrir því. Og svo er í þokka-
bót eins víat eins og 2 og 2 eru 4, að
verði það ofan á, að stjórnarmenn í
nefndinni hallist að og haldi uppi þeim
kröfum, er biaðið níðir, — þá munu
þeir, er nú akrifa í það, skríða eins og
hundar að fótum húsbændanna og hefja
til akýjanna það, er þeir áður avívirtu!
Andlega volaðir menn.
Það mega og kallast firn mikil, að
þessir menn, er í „Rvík“ skrifa og
þeirra nótar (er einnig koma við í
„Lögr“,) skuli þykjast geta tekið þátt
í umræðum málsina; flestum er sem sé
augljóat, að þeir eru þess eigi megnugir
nema á eina vísu, vísu stigamannanna,
og hver lína í því, er þeir leggja til
þess, ber vott vanþekkingarinnar. Og
svó heimta þeir upplýsingar. Það er
vitanlega rétt, að alikir menn þurfa
einna helzt upplýainga, en — hversu
skýrlega sem alt væri rakið, mundu
þeir aamt ekki akilja og ekki vilja
skilja. Það er hrygðarefnið í þessu
atriði. Þessir meun, er aldrei hafa
gert sjálfatæðismálinu annað en ilt, og
það litla, sem þeir vita í þeim efnum,
eiga þeir sjálfstæðismönnum að þakka,
þeir hrópa upp með gorgeir miklum og
beirnta „sannanir“ frá þeim, er halda
fram ríkiaréttindum landsins, sannanir
þesa, að landið geti verið ajálfstætt, að
þjóðin geti borið frelsið. Er þeim al-
vara í því að hyggja frelsi landsins
aama sem tortíming þess? Annað get-
ur varla verið, því að þá færu þeir
eigi avona að. Ef þeir vildu ajálf-
atæði (þ. e. a. s. hefðu mannrænu til að
vilja það í einlægni), þá lægi þeim ekki
næst að skoða sjálfstæðismenn sem dóm-
stólaandstæðinga sína, er þeir eigi í
máli við; lífsnauðsyn sé því að rifa
niður alt, er þeir hlaði upp, og sjálf-
sagt að krefjast sannana af þeim fyrir
hverju einu, sitja hjá og horfa á, veita
olnbogaskot og mótmæla avo loks öllu
því, er hiuir koma fram með, þótt það
sé deginum ljósara og fullsannað! Hví
skyldi mönnum ekki verða á að ætla,
að þeim væri alveg aérstakt áhugamál
að koma sjálfstæðishreyfingunni fyrir
kattarnef? Aðferð góðra drengja, sem
gott málefni vilja styðja, er og hlýtur
að verða sú, að vinna hver í sínu lagi
og allir saman að því, að það nái fram
að ganga, málefni, sem er og á að
vera þeim sameiginlegt tilveruatriði —
vinna hver um sig að því að færa
aönnur á málataðinn, telja það skyldu
sína, sem íslendinga, en ekki hitt að
hrakyrða þá, er berjast fyrir málinu,
og skipa þeim að koma með „sannan-
ir“, þótt það sé öllum opið, að það eru
þeir — sjálfstæðiamenn — sem einir
hafa sannað það, sem sannað hefir ver-
ið og framkvæmt það, aem gert hefir
verið í máJinu: Þeir hafa komið á
hreyfingunni, þeir hafa haldið henni
uppi og þeir hafa stuðiað eftir mætti
að gengi málsins með því að leita
sjálfum sér og veita öðrum þá vitneskju,
er að haldi mætti koma í því efni, eftir
því sem nokkur tök hafa verið á og
hiun stutti tími, síðan er þessi síðasta
hreyfing hófst, hefir leyft. Og þeir
blygðast sín ekki, „Rvíkur“skriffinnarn-
ir, fyrir að tala um „sönnunarskyldu“,
er hvíli á hinum!! Ójá, þeir þykjaat
hafa málfrelsi mennirnir, og það munu
þeir hafa að vísu, sjálfum sér til skamm-
ar og öðrum til óheilla.
Ed ætli þeim geti skilizt það, að
vilji íslenzka þjóðin hafa frelsið, þá
getur hún risið undir því; en vilji hún
það ekki, þá er til lítils að vera að
æpa á „sannanir“ — og þeir geta fagn-
að sem fýsir. —
Það er að sínu leytinu áþekt um
þetta fólk heima, er reyndar mun eigi
vera margt, og um það brot úr stúdenta-
hópnum hér í Höfn, er nefnir sig „Kára“
og ekki heldur er fjölment. Nál. 10
manns munu það vera og hafa þeir
þvi sem næst allir lokið fullnaðarprófi
og hafa hér embætti eða atvinnu. Þeir
klufu sig úr stúdentafélaginu (út úr
skrælingjasýningarmálinu), af því að
þeim þótti það halda of harðneskjulega
fram íslenzkum kröfum. Þessir menn
héldu á dögunum eins konar fagnað
handa nefndarmönnunum ísl. (aératakl.
auðvitað ráðgjafanum) og höfðu á dag-
skrá (sem að hálfu leyti var prentuð
á dönsku, svo sem vera bar), auk danskr-
ar söngaðatoðar, Finn Jónason, er ræddi
um „stjórnarhagi íslands“. Mun það
hafa verið sami fyrirlesturinn, er hann
hélt fyrir luktum dyrum í félagi einu
dönsku í vetur. En annars hugðu menn,
þar aem nefndarmönnum var stefnt
þangað, að maðurinn mundi nú grípa
tækifærið til þess að bæta fyrir brot
sín og láta í ljós samhygð sína
með íslenzkum réttarkröfum. Nei, viti
menn, það er þá gamla sagan hans:
Lofgerðarmessa yfir því sæla ástandi,
sem við eigum undir að búa, því að
það aé það „bezta, er hægt væri að hugsa
sér“(!)- Við það (o: innlimunina) ætt-
um við að una ár og síð og alla tíð.
En samt lýsti hann (sem algerléga
kemur heim við hans gáfnafar) yfir á-
nægju sinni með skipun nefndarinnar
— nefndarinnar, sem einmitt á að gera
tillögur um breytingu á þessu alágæta
fyrirkomulagi!
Daginn eftir (1. api.) atóð avolátandi
klausa í einu blaði hérna („Köbenhavn“;
óefað fyrir tilstilli einhvers meðlima
þesaa félagaakapar): „Stúdentafél, Rári,