Ingólfur

Útgáva

Ingólfur - 12.04.1908, Síða 3

Ingólfur - 12.04.1908, Síða 3
INGOLFUR 59 Erlend símskeyti. til Ingólfs. Khðfn. 8 april 1908. kl. 8,so f. h. Lassen fjármálaráðgjaji Dana er látinn. Nýr forsœtisráðherra ensknr. Campbell-BanneriB an n foriseti.sráð- herra Breta hefir fengið lausn, en As- quith kominn í atað hans. Frá Portúgal• Stjórnin í Portúgal hefnr nnnið stór- signr við kosningarnar þar. Þingrof. Þingið á Finniandi hefir verið rofið. Veizluhald. Ríkisþingsmennirnir, er vorn í ís- landsförinni halda stórveizlu á föstn- daginn (10. þ. m). Bréfkafli. Tungusyeit í Skagaf. 10/, ’08. Mislingar hafa gengið um allar sveitir, en nú að hverfa. Tveir bændur hafa dáið nýlega úr lnngnabólgn: Gnðm. Ólafsson í Tungnhaga, efnilegnr bóndi og skömmu áðnr Hjálmar bóndi á Ireið. Óvanalegur grasbrestur í sumar. Taða þriðjnngi minni en í meðallagi. í hríðar- kastinn 5. okt. vórn hey víða úti en náðust hrakin og skemd. Góð tíð í vetur til þorraloka. Með góubyrjun brá til hríða og snjókomH. Fimtudaginn í annari viku góu var stórhríð og bjarg- aðist fé með naumindnm. Á einum bæ, Ölduhrygg, lá alt fé úti um nóttina og drengur 12 ára, sem gróf sig í fönn og slapp óskemdur. Helmingnr af fénu fanst danður. Líkt óhapp kvað hafa viljað til á öðrum bæ, Brandsstöðnm í Blöndndal. Nú er fönn og jarðbönn, útlit að menn komist þó af með hey vegna veðurblíðunnar framan af. Félag stjoroarliða á ísaflrði. Þrír stjórnarmenn boðuðu til fnndar á ísafirði 27. f. m. Fnndarboðið var sent í lokuðum umslögnm til ýmissa manna, en ekki birt almenningi. Til þess að lesendur Ingólfs sjái til hvers refarnir vórn skornir vill hann birta á- varp það, sem hér fer á eftir og kom það út prentað sama daginn, sem fund- arboðið: Kjósendur! Eflið heill fósturjarðarinnar og verið hvarvetna á verði. Þjóðin er smá, og frelsi það er vér nú höfum ungt. — Skáldið kvað: „Látum ei fögur loforð blekkja oss sjón, lævisir búa frelsi voru tjón“.- Lævísi í stjórnmálum hefir magnast hjá okkur á síðustu árum og er hún runnin frá Dönum. — Hún er að fserast nær okk- ur heiðruðu borgarar ísafjarðar, gætið ykk- ar fyrir vogesti þessum. Heimastjórnarmenn hér i bænum, sem og annars staðar á landinu, hafa afráðið að mynda politískan félagsskap sín á milli. — Við það er ekkert að athuga. — En hér ætla þeir, blessaðir, að nota drengi- legu aðferðina er lýsir sér f miða þeim, er þeir hafa sent til nokkurra útvaldra hér í bænum, en vér höfum náð í sakir góÖvild- ar eins þeirra. Miði þessi er undirskrifaður af herrun- um Jóni Laxdal, Jóhanni Þorsteinssyni og Kr. H. Jónssyni og er innihald hams á þessa leið: „Nokkrir borgarar hafa f hyggjn, að stofna félag til að gangast fyrir að koma upp minnisvarða Jóps Sigurðssonar forseta hér f bænum og sem jafnlramt starfi að sjálfstæði íslands í hans anda . . .“ Þetta er lævísi. Yfirdrengskapur og ekkert annað. Minning þjóðskörungsins og þjóðhetj- unnar Jóns Sigurðssonar, er notuð sem agn heimastjórn arm an n a. Heimastjórnarmenn hafa áður reynt sama bragðið, er þeir lögðu bólmsveig á leiði hans, — þeir hafa gjört það í því skyni, að telja þjóðinni trú um, að þeir séu frelsispostular þessa lands. En þjóðin hefir varað sig á úlfinnm í sauðargærunni. En er það sæmandi, að taka minn- ingu látins ágætismanns og tengja hana við starf sitt, eingöngu í því skyni, að blekkja aðra með því? — Er það ekki sviplíkt því að leggjast á náinn? „Eitthvað í ætt við það“, mnnu marg- ir svara. En flokkurinn sá arna hefir lengst af ekki þurft að óttast samvizkubit. — Til- gangurinn helgar meðalið, hefir veriðhans aðalregla. — Og sá einn er hann, að sitja við völdin meðan vært er, — til þess hefir hann allar klær úti og margir eru þeir, sem gerast skósveinar valdhafanna, það er ykkur ísfirðingum vel kunnugt. Það sem minst er á minnisvarðann f fnndarboðinu er aðeins yfirvarp. — Það vill svo vel til, að það er sannanlegt um einn eða jafnvel tvo þessara virðulegu herra, þessa alþýðuvinni og leiðtoga! sem fundinn boða, að þeir f umræðum um það mál bér í bænum hafa ekki viljað hafa minnisvarðann hér, en nú er það orðið þeim svo mikið áhugamál, að þeir vilja stofna sérstakt félag í því skyni. Mikil er samkvæmnin! Allt þetta ráðabrugg er soðið saman að fyrirmæfum stjórnarinnar, og mega það undur heita, að hún skyldi minnast skika þessa; — varla hefði það orðið, ef um fjárveitingar hetði verið að ræða. Hún sem jafnvel var svo harðbrjósta, að neita vini sínum Jóni Laxdal verzlunarstjóra um styrk til ritsímaferðanna sælu. Hingað til hafa kjósendur hér engir heimastjórnarvinir verið; — að því varð Hannesi Hafstein, svo sem kunnugt er. Og ekki er það líklegra, að ísfirzkir kjósendur láti ginna sig í þenna félagsskap. Heimastjórnarmenn brígzla ávalt öðr- um um sundrungu og tortryggni, en því má i hvert skipti vísa aftur til þeirra með miklu meiri sannindum. Þeir eru grímuklæddir innlimunarmenn, sem þjóðin verður að vara sig á. Og eru það þeir sem sýnt hafa minn- ingu Jóns Sigurðssonar sóma, og starfað að sjálfstæði landsins í hans anda? Síður en svo. Minningu Jóns hafa þeir að eins not- að í sínar þarfir sem kosninga-agn, og með því atað hana auri. Dygðadæmi Jóns hefir verið þeim ó- þörf leiðarstjarna. Hann var islendingur. En íslenzku heimastjórnarmennirnir hafa verið í taumi hjá Dybdal, Alberti o. fl. dönskum og hálfdönskum mönnum t. d. Magnúsi Stephensen, Og engir eftirbátar í þessu er þetta þriggja manna fulltrúaráð heimastjórnar- mannanna hérna. Sumir kunna að halda að heimastjórn- armennirnir ætli að snúa við blaðinu og verða þjóðlegir menn, sem starfa að sjálf- stæði landsins. En hér er áreiðanlega um enga iðrun að tefla frá þeirra hendi. Það er aðeins óskammfeilnin sem færst hefir upp á við hjá þeim. Því boða þeir ekki almenningi til fund- arins, heldur hafa valið nokkra menn úr borgurum bæjarins? Það virðist þó, — ef félagsskapur þessi á ekki að vera bundinn við sérstakan flokk (klíka) —, að það hefði verið snjallasta ráðið. En í þess stað gera þeir sitt til að koma í veg fyrir samvinnu og kasta stríðs- hanzkanum j augu mótstöðumannanna. Dæmi Jóns Sigurðssonar 6r eitthvert fegursta dæmi í sögu vorri um politiskan þroska og frelsisþrá. Það er ósvinna er eigi má láta óátalda, er heimastjórnarmenn nota það sem gyllingar á starfi sínu og stefnu. Kjósendur! varið ykkur á því, að ganga í félag þetta. Þokist saman og starfið sem einn maður. — Myndum heldur hér anuað félag, sem í anda og sannleika fylgi Jóns Sigurðssonar dæmi, og taki upp einkunn- arorð þjóðskörungsins mikla þegar um frelsisbaráttu vora er að ræða: „Aldrei að víkja!“ Að því eigum vér allir að styðja. ísafirði, 27. marz 1908. Kjósandi. Félag þetta var atofnað nm kvöldið með 29 eða 30 mönnum. Tveim dög- um síðar boðaði etjórnin aftur til fund- ar á sama hátt «em áður og kom þá berlega fram að þetta félag átti að hafa það takmark að vinna fyrir stjórnar- fiokkinn til nœstu kosninga. Nokkru fyrir þennan fund kom út íkaup«taðn- um ávarp þetta: ísfirðingar! Sá kvittur hefir flogið fyrir í dag, að stjórn félagsins „Jón forseti11 og skósvein- ar hennar séu á þönum um allan bæinn til þess að hóa mönnum enn á ný saman á fund í kvöld og ginna menn í félagið á ýmsan hátt. Lævísi þeirra félaga ríður ekki við einteyming. „Vestri“ þegir í gær yfir þeim sanna pólitíska tilgangi þessa félags, leggur að eins áherzlu á fjársöfnun til minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Yfir hinu þegir hann nú, opinbera leyndarmálinu þeirra félaga, að þeir séu að mynda pólitíska „klíku“ til fylgis við stjórnina fyrir næstu kosn- ingar. Eundinn forðast þeir að boða opin- berlega, — þeir leika laumuspil við einn og einn. Gætið yðar, ísfirðingar! — látið eigi ginna yður sem þursa og binda hendur yðar. Varið yður á fögrum loforðum smalanna! Trúið því ekki, þó stétt yðar eða atvinnuvegi só lofað aðstoð og fylgi! — Þór getið gefið til minnisvarðans, þó þór ekki gefið sjálfa yður á vald pólitísk- um glæframönnum, sem hafa hið göfuga nafn þjóðskörungsins mikla fyrir tálbeitu. Bindið ekki bagga yðar með þessum mönnum í þessum félagsskap! Sjálf nófn þriggja fundarboðendanna tii stofufundar- ins ættu að vera yður næg trygging fyrir þvi, að yður só það ekki heillavænlegt. Þeir hafa aldrei borið sigurmark frelsisins á skildi sínum. ísafirði 29. marz 1908. Nokkrir kjósendur. Gerðu það íyrir mig. eftir Henri Lavedan. I. Húsbóndinn, fjörutíu og fimm ára. Húsfreyja, tuttugu og sjö ára, mjög fríð. Morgun. Þau liggja enn í rúminu. Þau bíða eftir morgunkaffinu. Húsbóndinn: Hvað gengur að þér? Þú ert svo órðleg og ert alt af að stynja. Húsfreyja: Ég er veik. Húsbóndinn: Hvað er að þér? Húsfreyja: Eg er altekin. Húsbóndinn: Verðurðu altaf veik hérna við sjóinn í sumarleyfinu ? Húsfreyja: Já, altaf. Húsbóndinn: Jæja, elskan mín, það verður að leita þér lækninga. Það er bezt að vera ekki að draga það. Ekki er bættara með því að veikin ágerist. Húsfreyja: Ekki langar mig til þess. Húsbóndinn: Ekki skal mig furða það. Það líkar mér að þú skulir vilja fara að verða dálítið ráðþægin. En meðal annara orða ég ætla að segja þér nokkuð. Húsfreyja: Hvað er það? Húsbóndinn: Ég var í gær hjá herra Moulin. Húsfreyja: Moulin? Hver er það? Húsbóndinn: Nú hann Moulin, manstu ekki? Moulin læknir . . . Ungi læknirinn, sem við kyntumst i Houlgate, á skipinu. Húsfreyja: Æjú, nú man ég eftir honum. Hversvegna varstu hjá honum. Húsbóndinn: Til þess að hann kæmi og liti á þig og hjálpaði þér. Húsfreyja: Eu eg vil það ekki. Húsbðndinn: Vilt þú það ekki? Húsfreyja: Alls ekki, Húsbóndinn: Hversvegna? Geðjast þér ekki að honum? Húsfreyja: Jú- og nei! Húsbóndinn: Hvernig á að skilja það? Húsfreyja: Ég vil ekkí láta herra Moulin ganga til mín. Húsbóndinn: Þetta er ágætismaður, Öll- um kemur saman um það. Húsfreyja: Það má vel vera að hann sé snillingur. En það er skrítið að þú skulir hafa íengið þá ttugu í höfuðið að þjóta eins og óður maður til hans án þess að spyrja mig til ráða og 4n þess að vita hvort ég vildi trúa honum fyrir mér. Húsbóndinn: Ég hélt það nú samt. Þú heflr svo gott talað um bann. Síðast í gær sagðir þú við mig: Moulin læknír er maður, sem á mikla framtið fyrir höndum. Húsfreyja: Það er alveg satt. En það er engin ástæða. Ég þekki fjölda manns, sem 4 mikla framtíð fyrir höndum, en ég fyrir mitt leyti ber ekkert traust til. Húsbóndinn: Það er alveg rétt. Mér þykir mjög fyrir að ég skuli hafa gert þetta. Þú mátt vita það að hefði ég vifað þetta, þá hefði ég ekki gert það. En hann kemur núna i dag. Húsfreyja: í dag ? Húsbóndinn: Eétt bráðum. . . . Húsfreyja: Ég vildi að þið væruð báðir komnir norður og niður! Húsbóndinn: Ég bið þig þess lengstra orða að taka vingjarnlega á móti honum. Húsfreyja: Ég á mjög bágt með það. HúsbónAinn: Hveisvegna ? Húsfreyja: Vegna þess. Húsbóndinn: Hversvegna? Ástæður! Húsfreyja: Vegna þess að hann er of ungur maður, litur út fyrir að vera léttúðugur, . . . ávalt með þetta háðsbros, sem ég má ekki sjá. Húsbóndinn: Ekki het ég tekið eftir því. Húsfreyja: Þið karlmennirnir takið aldrei eftir neinu. Iíúsbóndinn: Ég bið þig að gera þetta. Ég endurtek það að hann er ágætismaður. Það getur vel verið að þór geðjist ekki að honum nú sem stendur; það er ekkert við því að segja. En það er ég viss um aö þegar þú ert búin að reyna hann þá viit þú ekki sjá aðra lækna. Þú hefðir bara átt að heyra hvernig hann talaði um þig í gær þegar ég kom til hans. Húsfreyja: Um mig ? Húsbóndinn: Um veikina þína, meiuti ég. Húsfreyja: Hann þekkir hana ekki. Húsbóndinn: Ég lýsti henni fyrir honum... Ég taldi upp tyrir honum öll sjúkdómseinkennin og sagði honum i stuttu máli hvernig hún hagaði sér. Þá sagði hann mér alveg upp á hár hvernig þú værir.....eðlisfar þitt,..... skapferli þitt . . . mig rak i rogastans. Hann veit svei mér hvað hann syngur fuglinn sá! Húsfreyja: 1 stuttu máli, hann kemur? Húsbóndinn: Um klukkan háif niu. Húsfreyja: Og þú, heldur þvi tii streitu að ég taki 4 móti honum. Húsbóndinn: Já, mér er það hugleikið. Gerðu það íyrir mig. Húsfreyja: Jæja, gott og vel. En klæddu þig þá i snatri til þess að ég geti farið að fara á fætur. Húsbóndinn: Þú þarft ekki að hafa fyrir því. Húsfreyjan: Hvað þá? Húsbóndinn: Hann sagði mér að bezt væri að þú lægir kyrr í rúminu svo hann gæti skoðað þig bera . . . til þess að hlusta þig og rannsaka og alt hvað það nú heitir. Húsfreyja: í rúrninu? Nei það skal aldrei verða! Aldrei! Húsbóndinn: Eu . . . . Húsfreyja: Nei, vinur minn! Húsbóndinn: Sjáðu nú til, vertu nú dálitið skynsöm, allir læknar....... Rúsfreyja: Ekki á þessum aldri, Moulin læknir er alt of ungur til þess að ég taki á móti honum í rúrninu. Húsbóndinn: Þú ert nú bara orðin hlægileg. Þú finnur þér alt til. Hann ætlar að hlusta þig, rannsaka þig, hluBta þig á bakinu .... Rúsfreyja: Og að framan lika. Rúsbóndinn: Já, að framan líka. Og hvað er að þvi. Mikið var! Gerirðu þér í hugar- lund að það raski ró hans. Ha, ha, ha! Þeir eru orðnir veraldarvanir, kallarnir og eru alt af að fást við þesskonar og ef þú heldur að það fái nokkurn skapaðan hlnt á hann þá skjátlast þér laglega. Það heflr alveg eins mikil ábrif á þá eins og að setja eik blóðsugu. Húsfreyja: Yertu nú ekki að biðja mig um þetta. Ég má ekki hugsa til þess. Ég get það ekki. Ég er svo feimin. Rúsbóndinn: En læknar en ekki karlmenn, góða mín! Læknar eru alveg kynlausir! Húsfreyja: Ég grátbæni þig, þú getur ekki gert þér í hugarlund hvað ég á bágt með það. Rúsbóndinn: Mér sárnar reglulega við þig. Jeg brýt mig í mola til þess að reyna að veita þér læknishjálp, ég gari alla skapaða hluti

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.