Ingólfur - 13.12.1908, Blaðsíða 2
198
INGÖLFUR
Fyrata tilraun til þess heíir þegar
verið gerð og fleiri þó.
d. Vér eigum að aýna Dönum fulla ein-
urð og láta þá vita skýrt, hvað þjóð-
in heimtar.
e. Vér eigum að vinna að því vakandi
og aofandi að treysta félagsskap allra
góðra íslendinga til framkvæmdar á
þjóðarviljanum eins og haan birtist á
Þingv.f. og við kosuingarnar í sumar.
Hvernig þetta á að framkvæma verð-
ur að verða áframhald þeaaarar ræðu,
hver sem það flytur.
Eu þau skulu nú ræðulok mín aðég
eggja yður lögeggjan að veita hver öðr-
um og landslýð öllum. slíkt lið sem hönd
veitir fæti, en gera ekki slíkt afglap
sem þeir biæður Erps, er þeir drápu
hann. „Af mundi nú höfuð ef Erpar
lifði" sögðu þeir — og féllu. Látið yð-
ur þau víti að varnaði verða og haldið
saman og látið hópinn stækka og vaxa
sem snjóflóð.
Þá mun ættjarðarástin mæla til yðar
áhrínsorðum Óðins:
Þat kann ek ellií’ta
ef skal ek til orustu
leiða langvini,
undir randir gel’ek
en þeir með ríki fara
lieilir liildar til
heilir hildi frá,
koma þeir heilir hvaðan.
Nú heyri ég ættjarðarástina gala und-
ir skjaldarrendur Islendinga og svellur
sá ómur mjög, svo að heyra mun víða
um heim. Kenni ég að þetta er sigur-
ómur.
Nýjar bækur.
Ekki veldur sá er
varar. Eftir Bjarna
Jónsson frá Vogi.
Rvík 1908.
„I)agbladed“ í Kriatjaníu kemst avo
að orði um þessa bók Bjarna frá Yogi
20. f. m.:
„Lestur þessarar bókar bregður björtu
Ijósi yfir hið þróttmikla viðnám, sem
íslendingar hafa veitt samningi þeim,
er dansk-íslenska nefndin var ásátt um,
og hversu ótrauðir þeir stefna að því
mikilvæga markmiði, að Island verði
frjálst.
Bókin er safn af ræðum og fyrirlestr-
um, er fluttar vóru árin 1906—8. Ræð-
urnar eru allar glæddar ættjarðarást,
sem brennir til kaldra kola allar af-
sláttarfeyskjur og miðlunar-moðsalla.
Urlausn málsins á að vera *ú, að ísland
sé í sambandi við Danmörku með ó-
skertu fullveldi sínu, það er sú krafa
sem hvergi má slaka á.
íslenzka þjóðin finnur ríkt til réttar
síns til þess að ráða sér sjálf, vegna
hins mikla andlega þroska, sem þjóðin
hefir Dáð og fjölda mikilhæfra manna,
er hún hefir alið og efast ekki um, að
hún sjái sér farborða.
Hér er ekki frekara að orðlengja um
sjálfstæðisbaráttu íslendinga — enda
hefir' „Dagblaðið“ áður flutt nokkrar
greinir til skýringar því máli — og
læt eg því nægja að vísa þeim á bók
þessa, sem vilja kynna sér hvað íslenzk-
ur maður leggur til málanna. Þar er
karlmannlega og djarflega tilorða tek-
ið. Hraust og rösk þjóð talar þar máli
sínu með þrótti og þreki, stilling og
alvöru.
En undir niðri kennir óbifanlegs vilja
til fylgis kröfunni um fult sjálfstæði og
drottinvald íslandi til handa.“
* *
*
Nokkur blöð önnur í Noregi hafa
getið um bðkiia og lúka ö)I á hana
miklu loLo rði,
„Ingólfur” hefir átt því að fagra að
flytja ýmsar af ræðum þessum áður og
eru því margar þeirra kunnar Dsend-
um vorum. í bók þessari er þeim öll-
um safnað í eitt og bætt við öðrum,
er ekki hafa áður birzt á prenti.
Biarni frá Vogi hefir allra manna
mest unnið að sjálfstæðishreyfingunni
hér á laDdi hin síðari ár, bæði í ræðu
og riti, sem kuunugt er. Hann er
manna rökfimastur og einarðaatnr og
ekki brestur hann vald á tunguuDÍ til
þess að fá hugsunum sínum fagran
búning. Bók hans verður því vafa-
1 vust vel fagnað meðal alls landslýðs.
Myndir eru í bókinni af höfundinum,
helgun íslenzka fánans að Lögbergi
29 júní 1907 og afhjúpun Jónasar-
minnisvarðans. Myndirnar eru vel prent-
aðar og allur frágangur útgáfunDar er
hin vandaðasti.
Smæl^Li
handan yfir haf.
Herra ritstjóri!
Eins og aðrir góðir menn, sem fréttir
skrifa ,ætla ég að rainnast fyrst á tíð-
arfarið hjá okkar hér í „vestri Ibygð-
um“ á síðastliðni sumri. Ekki get ég
hugsað mér neinn íslending svo mikinn
Ameríkuhatara, að ekki viðurkendi hann
að tíðarfarið hefir verið ágætt og a.ð
öllu hagstætt fyrir uppskeru víðasthvar,
enda mun uppskera vera í meðallagi
hér í Canada. Heyskapur varð og mjög
góður. En þrátt fyrir góða tíð og góða
uppskeru, hafa verið „vondir timar“ í
bænum og á það rót síua að rekja til
fyrra árs.
ByggingavinDa, sem er aðalatvinna
hér í borg, hefir verið lítil móts við
það sem vant er, og fjöldi fólks því
gengið atvinnulaua. Fólkið streymir
því í burt úr bænum, út á land; þar
er ódýrara að lifa. Fjöldi fólks tók
heimilisréttarland í haust vestur í Sas-
katchawan fylki, og er nú að flytja
sig þangað. Þar á meðal eru margir
landar. Sambandsstjórnin í Ottawa,
veitti þar 1. sept. stóran landfláka til
landtöku, sem nú er allur tekinn. Hvað
lengi Winnipeg averður að rétta við
eftir „vonda árið“ (1907) er ekbi séð
fyrir endann á en getur tekið ef til vill
45 ár.
Sambandskosningar eru nýlega af-
staðnar bér, fóru fram 26. f. m. Eins
og alstaðar á sér stað þar sem þing-
bundin stjórn er, berjast pólitískir flokk-
ar með mismunandi skoðanir, um það
að vera leiðtogar og stjórnendur þjóð-
arinnar. Um sjálfstædi eða innlimun
berjast þeir ekki, þeirra ágreiningsmál
eru ekki svo háalvarleg. Nei síður en
svo. Stríðið er háð um tollmál, sam-
göngnmál og ráðvendni á þjóðeignum,
og síðast en ekki síst um völdin.
Sambandsstjórn sú er setið hefir við
völd i þrjú síðastliðin kjörtímabil (12 ár)
er í daglegu tali nefnd Laurier-atjórn
og er hún nefnd svo eftir stjórnarfor-
manni sínum sír Wilfred Laurier. Fiokk-
ur sá er styður hana til valda, kallar
sig fr]álslynda flokkinn (Liberal). Mót-
flokkurinn nefnir sig íhaldsflokk, (con-
servativ) foringi hana heitir R. L. Borden.
Kosningahríðin í þetta sinn var bylj-
óttari en nokkru sinni áður. Sókn og
vörn var háð af miklu kappi.
Andstæðingar stjórnarinnar báru á
hana margar og þungar sakir, en stærst
og þyngst var þó sú að hún hefði vís-
vitandí stolið svo miljónum dollara skifti
af þjóðeignum, handa sér og fylgifisk-
um sínum. Ekki er hægðarleikur fyrir
alþýðu að vits, hvort þessar sakir eru
á rökum bygðar eða ekki, þvi sð ekki
sparar stjórnin og hennsr flokksmenn
gyllingar á öllum hennar „hugsunum,
orðnm og gjörðum", en eítt er víst að
skýrsla hefir verið látin á þrykk út
ganga af nefnd.'sem atiórnin sjálf skip-
aði til að rannsaka embættisfæralu í
fiinum ýmsu stjórnardeildum. og sú
nefnd gaf það sem álit sitt, að enqin
samvizka væri til í sumum stjórnar-
deildunum. Þegar svo er orðið ástatt,
að samvisku lausir menn ráða yfir heil-
um stjórnardeildum, þá sýnist vera farið
að grána gamanið. En þrátt fyrir sllar
sakir, sem á stjórnina voru bornar, náði
hún samt endurkosníngu með miklum
atkvæðamun. Þjóðkjörnir þingmenn í
sambandsþinginu eru 221, og Lsurier
stjórnin fébk 134 af þeim, og hefir hún
því mikinn meiri hluta, en bó milli 10
og 20 þingmenn færri en áður.
Það varð vinnÍDgur andstæðinganna.
Pólitíkin erfekki síður hér en annar-
staðar vanmetaskepna.
Flokksfylgið er orðið svo óstjórnlega
mikið, að skynsemin kemst ekki þangað
með tærnar sem það hefir hælana.
Menn fylgja flokknum 1 gegn um
þykt og þunt, hvern þremiliun sem þeir
aðhafast. Þess vegna siija allar stjórnir
hér við völd í hálfan mannssldur í einu.
Auðvitað smásaxast, á fylgi þeirra eftir
því sem þær verða eldri, og svo loks-
ins þegar þær falla, þá eru þær orðnar
svo rotnar, og pólitisku syndirnar svo
þungar og margar, að flokkurinn sem
þær studdi, er í 20—30 ár að ná aftur
áliti og trausti hjá þjóðinni.
Hann nær ekki áliti og trausti fyrr
en forkólfar hans, sem voru þegar hann
féll, eru dauðir. Þetta eru afleiðingar
þessa blinda flokkfylgis. Og annað
verra. Með þeasu fyrirkomulagi, er s\ o
afar hætt við að þjóðin sé að stórskaða
sjált’a sig með því að balda við völd
hálfgerðum eða jafnvel algerðum bófum,
svo árum skiftir.
Kosningakveldið var mikið um að
vara hér í borginni.
Stórblöðin voru búin að auglýsa að
þau sýndu kosningsúrslit um alt ríkið,
á strætum úti með sknggamyndavélum.
KJukkan 5 var kjörstöðum lokað, (ko*n-
ingalögin hér ákveða að þeir skuli
opnir frá kl. 9—5) og þá streymdu
þúsundir af fólki þangað, sem blöðin
eru gefln út, aem þá strax byrjuðu að
sýna úrslit víðsvegar að, jafnótt og sím-
inn flutti fregDÍna. Hér í landi eru
atkvæðin talin strax saman og kosning
er úti, en ekki geymd í kössunum í
viku, eins og ég sé að þessum virð-
ingarverðn yfirkjörstjórnum hefir nú
þóknast að gera sumstaðar á íslandi í
kosningunum 10. sept. Það hlýtur að
reyna á þolinmæði að bíða svo lengi.
Fyrst varð kuunugt um úrslitin í
Winnipegborg. Þar unnu íhaldsmenn
(conservativs) varð þá mikill fögnuður
í herbúðum þeirra. Báru þeir sinnný-
kosna þingmann á herðum sér hvað
eftir annað í gegn um mannþröngina,
syngjandi og hrópandi, og til að láta
bera sem meat á sér, tóku þeir það
þjóðráð að kaupa mörg hundruð gólf-
sópa, og kveiktu í þeim öllum, svo
tilsýndar varð þingmannsskrúðgangan
að sjá sem eitt eldhaf.
Á milli þess að kosningaúrslit voru
sýnd, voru sýndar skuggamyndir af
mörgum hinna nýkjörnu þingmanna,
og svo fjöldi af allskonar skrípamynd-
um, einknm. af umsækjeudum sem hafa
fallið, og eru þeir þá látnir vera í
aumkunarverðu ástandi. í þessum
skrípamyndasýningum gleyma flokkarn-
ir venjulega ekki helztu andstæðingum
síuum, eru þeir dreguir upp og sýudir
í alskonar ásigkomulagi, stundnm eru
þðir ríðandi á svínuro, og neðan við
myndina skrifsð hvert ferðinni er heitið,
stundum eru þeir sýndir í hundslíki
o. s. frv. Fyrir þessum myndum er
ekki siður hrópað og klappað en kosn-
ingunum Ef þetta tíðkaðist á Fróni,
mundi einhver fallni embættismaðurinn
sem um þingsæti sótti í sumar, þurfa
að fá gjafsókn til að ná sér niðri á
þeim óþokkum, sem svo neyðarlega færi
með þeirra „velæruverðugheit“.
Fram yfir miðnætti héldu blöðin áfram
að sýoa kosningaúrslitin, og var þá
frétt nálega um hvert einasta þingsæti
frá Atlantshafl til Kyrrahafs. Eftir
6—7 klukkustundir, frá því að kjör-
stöðum var lokað, var alt leyudarmálið
oríið lýðum ljóst.
í gærdag vorn almennar kosningar i
Bandaríkjunum. Kjósa Bandamenn þá
fyrst og fremst forseta til 4 ára, og
einnig þingmenn fyrir sambaudsþingið
og rikisþingin, ríkjastjóra og fjölda aðra
embættismenn bæði fyrir hin einstöku
riki og sambandið. Sjö flokkar út-
nefndu mann fyrir forseta, en að eins
tveir kandidatar komu verulega til
greina við kosninguna. nfl. Republikana
og D 'mocrata. Sósialistar, Vínlandsmenn
o. fl. útDefndu forsetaefni en þeir flokk-
ar eru svo smáir móts við gömlu flokk-
ana að þeirra gætti lítið. Forsetaefni
Rep. (samveldismanna)' var William
Howard Taft, en Dem. (sérveldism.)
Wdliam Bryan.
Báðir eru þeir taldir vera ágætis
menn, mikilmenni og þjóðvinir. Roose-
velt forseti lagði mikið kapp á að Taft
yrði eftirmaður sinn, og er hann fyrsti
forseti Bandamanna, sem opinberlega
hefir barist fyrir ko«ningu eftirmanns
síns.
Bandamenn kjó«a forsetann á þann
hátt, að hver kjósandi greiðir vissum
mönnum í hverju ríki atkvæði, en þeir
menn eiga aítur að kjósa forsetann.
Eru þeir kallaðir „forseta kjósendur"
(presidents electors) Þessir forseta
kjósendur eru jafnmargir fyrir hvert
ríki, sem ríkið hefir marga þingmenn í
báðum málstofum sambandsþingsins.
Flesta forsetakjósendur heflr New
Yorbríkið, 39- Smærri ríkin hafa ekki
nema 4. Fiokkarnir útnefna þessa
menn á flokkaþingum sínum. Mjög
mikill heiður þykir það að vera valinn
til að kjósa forsetann. 1 öllum Banda-
ríkjunum eru 483 forsetakjósendur, þar
af hlaut Taft 324 atkv. enBryan 159.
Taft hlaut því forsetatignina með álika
sigri og Roosevelt 1904. Það sýnist
kannske undarlegt, að nú strax sku'i
hægt að segja með vissu, hvað mörg
atkvæði hvor um sig hlaut, þar sem
þossir forsetakjósendur koma ekki á
kjörþingi fyrr en eftir 2—3 mánuði, til
að greiða atkvæði um forsetann, en
það sést af því, hvað margir af þesaum
mönnum vóru kosnir af hvorum flokki.
Ríkin kjósa þessa menn annaðhvort
alla Rep. (samveldisim.) eða Dem (sér-
veldism.). Nýi forsetinn tekur ekki
við embætti fyrr en í mars í vetur.
Það eru lög hjá Bandamönnum, að
timann frá kosningardegi til 3. mars,
hali nýji forsetinn til að búa sig undir
að taka embættið á hendur, og fráfar-
andi forseti til að skila því af sér.
Taft foiseti er 51 árs gamall og sagð-
ur að vera stærsti og gildasti forseti
Bandamanna, yfir 6 fet á hæð og vegur
á 4 hundrað pund.
William Jenning Bryan, sá er ósigur
beið, er viðurkendur ágætismaður, og
mælt er að Roosevelt hafl orðið fræg-
astur fyrir það, að hann hefir tekið
upp margt af stefnum hans, þarámeðal