Ingólfur

Tölublað

Ingólfur - 13.12.1908, Blaðsíða 3

Ingólfur - 13.12.1908, Blaðsíða 3
INGOLFUR 199 afl vinverzlun Ben S. I=*örarinss »elur altaf hin beztu vín. sem hee;t er ad fá bér á landi. „líeynið, ])á munuð þér triía.u Rauðvín: Sp. Rauðvín. Harvest Burgundy frá Áatralíu, Chambertín, Chát. Leoville, St. Emilion, Hédoc, og margar fleiri tegundir. Hvitvín: Oppenheimer, Niersteiner, Hockh. B3rg, Liebfraumilch, Brauncberger Mosel, Laubenheimer, Haut Sauterne, Cru d’ Appelles, Cbát Rondillo o. fl. Ghampage vínin eru á heilum og hálfum flöskum. Bæjarverkfræðingur, heilbrigðisfulltrúi. Sýslanirnar sem bæjarverkfræðingur og heilbrigðisfulltrúi Reykjavíkur- kaupstaðar eru lausar frá 1. jan. næstk. Umsóknir nm sýslanir þessar sendist fyrir 20. þ. m. undirrituðum borgarstjóra, er gefur upplýsingar um launakjör og annað þeim viðvíkjandi. — Borgarstjóri IieyTcjavíkur 7. des. Páll Einarsson. s verð kr. 45,00. Allir, sem kaupa í desennbm- mánuði fvrir minst 20 kr. i peningum út i hönd í einu, hafa góða möguleika til að fá gott aftrekt karlmanns- vasaúr er kosta 30—45 kr. óKeypis Úrin hreppir 20. hver kaupandi, og getur hann valið sjálfur það sem honum lízt bezt á. Þar að auki fær hver, sem eitthvað kaupir, eitt af mínum velþektu, góðu almanökum ókeypis. Fyrir veturinn og jólin hef eg nú stærsta úival af: Votrarf'rökkum frá kr. 15,00 til 42.00. — Vétrarjökkum frá kr. 8,00 til 24,00. — Vetrarfötum úr ull frá kr. 18,00—24,00—28.00. — Kam- garnsfötum svörtum og mislitum frá kr. 28,00—42,00. — Vetrarnær- fötum þeim beztu og ódýrustu sem fást á íalandi. — Vetrarhönskum, stórt úrval. — Vetrarliúfum á unga og gamla. — Fataefnum þykk- um og þunnum í vetrar- og spariföt á unga og gamla frá kr. 1.40 al. tvbr. Vasaúr nr. 1 hlaut Magnús Steindórsaon. ---— 2 — Helgi Jónsaon Vatnsleysuströnd. Hvergi á Islandi geta menn valið betra eða ódýrara en í Brauns verzlun Hamborg. Talsími 41. Aðalstræti 9. að herja á auðvaldið. B'yan hefir 2var áður sótt um forsetakosningu en tapað, og virðist sem honum ætli ekki að auðnast að komast í það sæti, en þrátt fyrir það telja Baudamenn víst, að hans verði meira getið í sögu þeirra en margra forseta. Ekki gátum við Winnipeg íslending- ar varist brosi þegar við lásum reiði- bréf þeirra Sigfúsar Benidictssonar út- gefanda „Freyju1,!!! og Sigurðar skó- smiðs, í stjórnarblöðum, „Lögréttu“ og „Reykjavík“, út af þeirra hraklegu óförum hér í sumar á öllum (3ur) fund- unum sem haldnir vóru um íslandsmál. Eftir því sem við höfum komist næst, við nána íhugun, munu vera hér milli 10 og 20 íslendingar, sem fylgdu stjórn- inni að málum, en allir fóru þeir gæti- lega og fremur leynt með þá skoðun sína, og enginn þeirra vildi verða til þess að fylgja öðrum eins leiðtogum að málum og Sigfúsi og Sigurði. Það er því ekki að undra þótt mönnunum gremdist. En þeir ættu að fara að venjast við þessar ófarir, því að samskonar ófarir fara þeir í hvert sinn, sem þeir hafa afskifti af opinberuro málum. Winnipeg 4 nóv. 1908. A. J. Johnson. Yesta kom frá útlöndum á miðviku- daginn. Kom við á Austfjörðum. Far- þegar nokkrir að austan: Helgi Eyj- ólfsson kaupmaður í Þórshöfn, Jakob Sigurðsson útvegsbóndi í Seyðisíirði og kona hans. Jón Arnesen konsúll frá Eskiflrði o. fl. Frá Vesturheimi kom Runólfur Pétursson, br. Sig. fangavarð- ar, með konu og barn. Sterling kom sama dag beint frá Skotlandi. Farþegar frá Khöfn: Guð- brandur Jónsson (Þorkelssonar) og Ó- lafur Jóhannesson stúdent. Skip strandaði við Yestmannaeyjar 27. f. m., „Nordlyset", seglskip með hreyfivél, hlaðið steinolíu frá olíukong- inum. Björgunarskipið Svava náði því út lítt skemdu og fleytti því til Rvíkur. Mannalát. 5. þ. m. lézt í úafjarð- arkaupstað Kristjana Jónsdóttir frá Gautlöndum, kona Helga Sveinssonar bankastjóra, 38 ára að aldri. Þau hjón- in áttu 8 börn, öll á lífi, hið yngsta ný- fætt. Sama dag lézt Jón Bjarnason í Galta- felli í Ytrihrepp faðir Einars mynda- smiðs í Khöfn. Um sjötugt sagði Repp. Ö 11 u m reynast vínkaup bezt. í öilu tilliti í vínverzlun Ben. S. Þórarins- sonar. Reynið ef þér eruð vantrúaðir. XL.yls.ill, allstór, fanst ný- Iega í miðbænum. — Lykillinn er geymdur í Félagsprentsmiðjunni. Bezta jólaijöfifl Æfintýri og sögur Andersens þýtt af Stgr. Thorsteinsson II. bindi 25 sögur með 38 myndum. Bókaverzlun luðm. SamalíGlssonar. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að eiginkona og móðirokkar, Helga Jakobsdóttir, andaðist laugard. 5. þ. m. Jarðarförin fer tram mánud. 14 þ. m., hefst kl. 11. árd. að heimili okk- ar, Laugaveg 74. Rvík 8- des. 1908. Jéhann Jónsson, Elín Jóhannsdóttir, Elísabjörg Jóhannsdóttir. HesufiLApa, (waterproof), dökkgrá utan köflótt innan, hefir gleymst í húsi á laugardagskvöldið var(5.þ.m.) Skilist á Grettisgötu 59. V ínverzlun Ben. S. Þórarinssonar. „Synda hefir ei sorgin lœrt, hún sekkur,“ segir Halldór Jónsson. Bakkus er guö gleöinnar. Kaupir þú þér „gullinveigar" til hátíðarinnar hjá BEN. S. ÞÓIURINSSYNI, og neytir þeirra í hófi, gætir hófs, þádrekkir þú sorg- inni, örbirgðinni og andstreyminn, og öðlast hnossið, gleðina sbr.: „Gleðjlst, sagði’ bann, gullnar veigar gera blóðið rautt og létt; undan þeim hið illa geigar, ef að þeirra er notið rétt. Angur, þreyta og illir heygar undan flýja á harða sprett. Öll vín eru bezt og lieilnæmust í vínverzlun Ben. S. Þór- ariussonar að ógleymdu bremiivíninu þjóðarfræga. eru lang beztar og fjölbreyttastar hjá Carl F, Bartels, úrsmið Laugaveg 5, og hvergi er verðið sanngjarnara. Mjög stórt úrval af allskonar ........... ÚRUM, KLUKKUM, ÚRFESTUM, SLIFSISNÆLUM, SKÚFHÓLK- UM, BIÐHENGJUM, ARMBÖNDUM. HÁLSMENUM, SERVIETTUHRlNGUM, HÁRPÍLUM, HÁRKÚLUM, SKRIFSTATÍVUM. Plett-kvennúrfestar af alveg nýrri gerð sem aldrei hefir sést hér fyrr. ; ij Mikið úrval af nælum fyrir myndir. Carl F. Bartels Laugaveg 5 Fyrirlestur í Iðnaðarmannahúsinu í dag kl. 6 e. h. Bjarni Jónsson frá Vogi: IV íöurlag Söngfélag. Þeir sem gerast, vilja meðlimir i ný- stofnnðn söngfélagi karla og kvenna eru beðnir al snna ^ér sam fyrst til nndir- ritaðs. — Heima 4—5 m'ðd. Bryujðlfur Þorláksson.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.