Ingólfur


Ingólfur - 07.02.1909, Blaðsíða 3

Ingólfur - 07.02.1909, Blaðsíða 3
INGÓLFUR 19 Gnðjóni Bakkmann liœfilegar þahkir fyrir verkið, — enda er verkið ajálft órækt vitni um hagleik hessara manna, aðeins ókostur að það eru alt of fáir sem sjá það. Ná mun kaflinn frá Borgarnesi upp að Skarðslæk verða fullgerður og afhentur Býslunni á næsta sumri, og óskum við Mýramenn af heilum hug að Gnðjóni Bakkm. verði ekki falið það verk, því að við treystum okkur ekki til að þakka honum að verðleikum, ef hann vinnur það af jafnmikilli snild og þetta áðurnefnda. Við vonnm líka að J. Þ. komi þar ekki nærri, því að það er ckki gott að eiga á hættu áð „þakka sig tóman“. Krumshólum 23. jan. 1909. Sigurjón Kristjánsson bútræðingur. Uppruni Jólanna. ------ Framh. Að síðustu hafa ýmsir talið það sem ótvírætt og áreiðanlegt, að orðið væri upprunaloga kom- ið af hinu forn-gotneska orði: „Jiuleisu, sem þýðir: jólamánuður, er sé hið sama oghiðforn- íslenzka mánaðarnafn: „Ýliru, sem sé beinlíms myndað af orðinu „jólu, og hafi því hinirfornu Gotar átt samheitis-jól við hina heiðnu Norður- landabúa; teinnig hafi „jólu Engilsaxanna, er þeir nefndu: Oéohol [géol], frb.: jól (eða: jöl) samstæðis-upprunarót við hið gotneska orð: Jiuleis, — þannig: að hinn sanni uppruni orðsins: „jólu ætti því að vera af algermönskum (þjóðverskum) uppruna, og hefði að sjálfsögðu — allrafyrst — leikið sem lifandi upprunaorð á vörum og tungu Gotanna, o. s. frv. Til þess aftur lítið eitt, að inna að hringför ársins og komu ljðssins, sem heiðingjunum hefir óefað —, að minsta kosti það, er til ljóssins kom — ekki verið síður kærkominn gestur enn hinum sönnu guðs- og kriststrúarmönnum, þá má geta þess, að alveg um sama eða líkt leyti árs og jólin voru eða eru haldin hér á Norðurlöndum, héldu og einnig Suðurlandabúar sviplíka ljðshátíð, (Ijðskomuhátíð) eða árs* og fórnarhátíð, og einmitt í samræmi við þetta hátiðarhald virðist sem engiun efi geti leikið á því, að fæðing og fæðingardagur Krists hafi í hugum manna yfirleitt verið settur í náið samband við slíka hátið, — án tillits til þess, í hvaða mánuði eða á hvaða degi Kristur virki- lega er eða var fæddur. Þetta borið saman við orð Jóhannesar skírará, — sem var undarx- fari eða fyrirrennari Krists, — þar sem hann segir: „honum (Kristi) her að aukast (vaxa,) en mér ber að minkau, þá er næsta sennilegt, að það hafi eingöngu verið sólargangurinn, sem hér reið baggamuninn hjá kriststrflarmönnum, með tilliti til hinna faBtákveðnu, krists kirkju- legu fæðingardaga þeirra beggja, nefnilega: fæðingardagur Krists er ákveðinn 25. des. — réttnm þremur dögum eða nóttum seinna enn sól fór fyrst að hækka á lofti, og er hann því þar með — jafut í óeiginlegri sem eigiulegri merkingu látinn fylgja með komu Ijóssins og hvarfi myrkursins, en aftur á móti er fæðing Jóhannesar bundin við hinn 24. jflní (o: Jóns- messuna), þegar sól er allrahæst á lofti og þá er dagurinn íer aítur jöfnum fetum að styttast. Hér við bættist, að koma Krists i heiminn Btóð í hugum manna, ekki einungis sem sannur undanfari — heldur og jafnframt sem sjálf- sagður samfari nýs og andlegs árljóma, er lagði frá hinni eftirvæntu og upprennandi al- veldis — kæileiks- og frelsissólu, er með fæð- ingu Krists virtiat vera send sem himingjöf, — jarðbflunum til viðreisnar og hjálpar. Samfara þessu, þá leituðust hinir — stundum nokkuð snjósku og sniðugu stofnendur hins Það ,er næsta trfllegt, að orðið: „ár“ á íslenzku, í merkingunni árla, snemma, (morgun), o. s. frv. sé að grunnhugsuninni til samstofna við hið hebreska orð: „úrrh“ o: ijós, t. d.: í orðatiltækjunum: 1.) „með morgunsárittM (a: morgunljósinu) = þegar ljómar af degi, — roðar fyrir sólu, í aftureldingu — t dögun i birtingu, o. s. frv. 2.) „Ár og friður“, a.) sól- Bkin og blíða; b.) gott áferði; friður, ársæld og velgengni, etc. etc. 3.) „Ár vas alda þat es ekki vas“, o: í upphafi var Ijós, smbr.: „verði \jós\“, og cjar fram eftir götunum. P. V eöuratliuganir. — Reykjavík Blönduós Akureyri Gríms«taðir Seyðiífjörður Þórshöfn ísafjörður ct> f O < <5 a’ < W r o ** 3 <3 CD O* 5 O < 5 < O 5 etj o <3 < O o* w O < 5’ < 5’ Ct> o* £ tr* o <3 3’ 3’ ct> o* W tr* O < 3 < 5’ p* < ct> o* w < o CTQ P* P- <r*- 5 £ 3 £ P cY < o (J<5 P- irt- 31 P J5 3 {» e-t- P erf < O 09 Pi p>. 3 P» o P* erf P < o 09 S=L, PJ. s £ 3 o 09 p* P' 3 £0 cr? 3 ’p. c* p < o 09 P- P- ct- 3 n 3 P- P < O 09 9> 3 p j? 3 P í. 54,8 8 3 41 4- 2.0 55,8 32,7 9 1 4 + 1,6 555 0 3 — 3,0 21,1 8 1 3 -f- 1,6 59,2 0 2 -f- 2,5 62,0 0 4 -f- 0,5 54,2 0 0 -f- 1,2 2 33,5 10 3 3 + T3 8 i 4 + 3,0 30,8 10 2 3 -i- 4,0 96,5 10 4 + 2,0 30,6 10 4 7 + 6,7 41.9 9 6 5 + 8,3 34,2 — 0 4 + 0.7 3. 33,9 0 1 -r- 2,0 34.2 14 4 6 -4- 2,9 30,7 10 5 3 4- 0,5 96,0 10 3 = 3 6 31,3 10 7 2 + 2,1 36,7 13 l 3 + 1,3 38,5 2 3 4 -f- 2,7 4. 48,2 16 4 3 -7- 0,5 48,8 4 1 3 -f- 2,0 47,6 12 1 6 1 -f- 1,5 12,5 — 0 -f- 8,6 45,5 10 3 1 -f- 1,8 44,0 14 2 3 + 3,5 53,4 2 6 3 -f- 0,4 5. 57,7 0 3 -f- 4,5 59,0 — 0 3 -f- 0,8 58,3 — 0 3 -f- 1,5 22,0 — 0 = 3,7 57,2 — 0 1 +• 0,6 51,5 — 0 1 -4- 0,2 60,2 — 0 3 4- 3.3 6. 53,9 4 6 4 + 1,0 58,3 6 3 3 — 2,0 59,3 — 0 1 |-f- 6.5 24,8 8 3 H- 9,0 p2,6 — 0 1 — 2,7 63,5 — 0 4 + 1,3 57,8 — 0 4 -f- 0,5 Athuganirnar evu gerðar kl. 7 að morgni. Loftþyngd er talin í þúsundstikum (= millimeter) Hundraðstalan 7 ekki skrifuð. Vindátt er talin : NNA = 1, NA = 2, ANA = 3, A = 4, ASA = 5, SA = 6, SSA = 7, S = 8, SSV = 9, SV = 10, VSV = 11, V = 12, VNV = 13, NV = 14, NNV = 15, N = 16. Vindmagn er talið í 12 stigum: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = Gola, 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6 = stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rokstormur, 11 = ofsaveður 12 = f’árviðri. Veðrátta er talin i 8 stigum: 0 = heiðskírt, l = léttskýjað, 2 = hálfheiðskírt, 3 = skýjað, 4 = alskýjað, 5 = regn, 6 = snjór, 7 = móða, 8 = þoka. Hiti er mældur með Celsius. kristilega timatals, okki einungis alloft við að tengja hin merkustu atriði og viðburði flr lífi Krists við ýmsar þær hátiðir og tyllidaga, er altítt var, að halda fyrir, um og eftir fæðingu Krists, heldur einnig að tengja hina nýu kristskeuningu að einhverju leyti við hinar gömlu venjur og siði; en einmitt í þessu eina bragði lá — þó lítið væri — hin mikla, og að mörgu leyti happasæla framtíðarsigurför kriststrúarinnar meðal jarðbflanna. Þó þessu látlausa lagkænskubragði væri þannig beitt, þá má samt sem áður gera ráð fyrir þvi, að á hinum allrafyrstu öldum kristninnar, muni þó stundum hafa verið nokkuð tæpt um brot með kriststrúarútbreiðslnna, og sést þetta einna bezt og ljósast á þvi, að hin allrafyrstu spor hinna sann-nefndu kristnu jðla munu naum- lega vera kunn fyrr enn seinast á 4. öld e. Kr. — þrátt fyrir það, þó hin eldgamla suðræna grunnstæðisjólahugmynd væri þekt löngu fyrir kristsburð sem fagnaðarhátíð hjá Suðurbúum — með einskonar seinni tíma jólasniði, — að frá- skildri kristsfæðingarhugmyndinni, Bem óneit- anlega kastaði guðlegum trúarhjarma og imynd- uðum og eftirþráðum mannfrel«isvonum yfir hátíðarhaldið, Það getur naumlega hjá því farið, að hátíða- brigði hinna fyrstu kristnu jóla hafi hlotið að bera með sér ekki all-lítinn suðrænan gleðiblæ, sem ekkert átti skylt við fögnuð binna sönnu kriststrflarmanna yfir því, að Kristur væri fædd- ur á þessum hátíðisdegi. — í óatitanlegu sambandi við fæðingu Krists eða jólin er hin mikla og skæra Betlehems'jstjarna, er forðum lýsti og leiðbeindi vitringunum frá Austurlöndum að vöggu Krists. Stjarna þessi mun jafnan hafa verið talin, að vera: Hunda- stjarnan („Sírius“). Það virðist ekki með öllu ósennilegt, að einmitt ftá Tyrklandi — þessu mikla stjörnutrflarlandi, muni upprunalega stafa frásögnin eða grunnhugmyndin um Betle- hemsstjörnuna eða fæðingarstjörnu Krists. Að Tyrkir séu ekki síður stjörnutrúarmenn enn sannir hundavinir, sést ljósast á þvi, að í fána þeirra, sem þeir sjálfir nefna: „Bairak eða sandjáku er auk hálfmánans stór stjarna, sem í sjálfu sér virðist liggja beinast við — eítir tyrkneskri hugsun að dæma, aö mnndi eiga að tákna Hnndastjörnuna („Sirius“), er á tyrk- nesku ætti að heita orð fyrir orð: „Jildiz- Kelhu eða: „Jildiz-Kjöbek“ (p: Jildi(z) stjarna; kelb eða kjöbek, hundur). Vera má að hið tyrkneska orð: „Jildi(z)u sem þýðir stjarna — eins og þegar er tekið fram — hafi á sínum tíma gegnum ýmsa krókavegi —stutt að því, að orðið: jól gæti að einhvefju leyti átt rót sína að rekja til þessa tyrkneska orðs, nefni- lega: að „jólu væru sumpart hálfafbakað hljóð- líkingarorð og sumpart sem grunnmerkingar- orð af jildi(z), en þó einna helzt i merkingunni: hin helga stjórnunótt, á tyrkneBku: Jildiz-Leila, (eða: Jildiz-Leiletf) [Leila er nótt á arab.] sem virðist fyllilega samsvara „nóttinni helguu eða jólanóttinni „með öllum sínum ljósum,“ þar 1) Betlehem, (eiginl.: Beth-lehem) er he- breskt orð, sem þýðir: brauðgerðarhúsið, = bakarí, af: beth á hebr. (á arabisku: beit) o: hús. P. 2) Orðið „Leilet" er arabiska nafnið á hin- um helgu nóttum Mflhamedstrflarmanna. P. sem menn eins og i anda sjá bina skæru og tindrandi Betlehemsstjörnu lýaa og vaka í nátt- kyrðinni — sem auga hinsjlifanda guðs yfir hinu kæra og nýfædda vöggubarni; hér mnndi einnig hin forna fórnar- og höggu-nótt, ekki síður enn nútíðarjöl nótt vor ná rétti sínum sem heiðingjanna háhelgasta stjörnunótt.. Niðurl. næst. Páll. Kolin í Dufansdal. Stynja dvergar fyrir steindxrum, veggbergs visir. Yitu pér enn, eða hvat? Völuspá. Sigurður Jósúa, íslendingur frá Veat- urheimi, hefir gert að þ-ví gangskör mikla, að leita auðæfa í jörðu hér sið- an hann kom heim til Islandi í fyrra. Hann varð fyrstnr til þess að koma rekspöl á rannsókn kolanáma á Vestur- landi, fyrst að Níp á Skarðsströnd og síðan í Dufansdal í Arnarfirði. „Námufélag íslands“ heíir náð tang- arhaldi á námunni í Dufansdal og látið brjótast inn í bergið um 110 fet. Kola- lagið er um 20 fet á þykt og eru góð kol um 12 fet hið neðra í laginu, en ofar eru þau lakari og grjótbornari. Kolalagið er í allbrattri fjallshlíð; yzt eru þau lökust, hefir vatn síast gegn- um þau úr grjótlögunum fyrir ofan og gert þau steinkend, en þessa gætir því minna, sem innar dregur. Yerða kolin æ hreinni og harðari, sem lengra er grafið, enda er þrýstingurinn því meiri af þunga fjallsins. l»ykir því mega vænta, að kolin verði bezt, úr því er kemur 150 fet inn undir hlíðina. Kol þessi eru hrúnkol, svipuð kolum þeim, sem víða hafa fundist hér á landi og nefnd eru surtarbrandur, en þó betri, enda hefir hvergi verið grafið afnlangt eftir þeim. Yztu randirnar er lítið að marka og er því sennilegt að jafngóð kol kunni að vera á ýms- nm stöðum, þar sem „surtarbrandiuum" er nú lítill gaumur gefinn. Kolin vóru reynd á „Vestu“ í vikunni sem leið og þótti véiameistara þau hitamikil og gas-auðug, en eldur orkar seinna á þau en önnur kol. Ekki er nú öðrum^kol- um brent á Bíldudal og þar í grend, en þessum. Kolalagið i Dufansdal er mikið um sig; kennir þess tveim megin í fjalls- öxl meir en mílu vegar. Dufansdalur er við Forsfjörð, er skerst inn úr Arnarfirði. Forsfjörður er syðstur af Suðurfjörðunum. Hann er djúpur og skei jalaus og höfn hin bezta. Hafskipabryggju er auðvelt að gera rétt við nárauna. Fyrra lilut læknaprófs hefir Ólafur Óskar Lárusson tekið með I. einkunu. rngmennafélög Islands. Herra Helgi Yaltýsson hefir nýlega skrifað ítarlega grein um ungmmna- félögin hér á landi, eiukannlega í sam- bandi við umsókn félaganna um fjár- styrk úr landssjóði. Fyrst minnist höf. á, hversu lítinn byr fjárbeiðnin fekk á síðasta þingi. Olli því ofdrifska félagsmanna, er þeir höfðu islenzkan fána i fullu tré á Þing- velli 2. ágúst 1907. Því næst drepur hann á, hversu fé- lögin hafi glætt áhuga á íþróttum, glimum, sundi og skíðahlaupuro, og þegar gert skíðabrautir og sundlaugar í því skyni. Félögin hafa „vakið fjölda ungmenna til þjóðarmeðvitundar“ og starfsemdar fyrir land og lýð. Framvegis segir H. V. að félögin ætli einkannlega að starfa að líkams- menning og skógrækt. Um siðara at- riðið skrifar hann ítarlega og koma skoðanir hans heim við það, sem Iug- ólfur hefir lagt til þeirra mála. Helgi gerir sér mikla von um árangur af starfi félaganna að skógrækt. Greinin er rituð af miklum áhuga og eldmóði, enda verður ekki annað sagt, en ungmennafélögin hafi þegar unnið sér til frama og landinu til gagns og: þvi vafalaust vel að fjárstyrk kom- in frá þingsins hálfu. í Gullbringu-og Kjósarsýslu hafa verið haldnir þingmálafundir nýlega í flestum bygðarlögum. Á öllum fundun- um var í einu hljóði skorað á alþingi að samþykkja því að eins frumvarp til sambandslaga, að ísland sé viður- kent fullveðja ríki í konungssambandi við Dani. Ekkert einasta atkvœði á neinurn fundinum greitt með frv. mittilandanefndarinnar óbreyttu. Búnaðarfræðslan við Þjórsárbrú stóð hálfan mánuð. Nemendur vóru 50—60. Lárus launritstjórikallar sig „Felix“ í síðustu „Reykjavík“. Manninum þýð- ir ekkert að vera með dularnöfn, því að „auðþektur er asninn á eyrunum“. Fyrirlestur urn Jón Arason flytur Bjarni Jónsson frá Yogi í Iðnó kl. 6 í kvöld, á vegum Ungmennafélaganna. Aðgangur kostar 10 aura. Sffeiii yflrréttarmálailutningsmaðiir Hafnarstræti 16.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.