Ingólfur


Ingólfur - 28.10.1910, Síða 3

Ingólfur - 28.10.1910, Síða 3
iNGOLFtJB 171 Feig þjóð. (Þýtt). ------ [Frh.]. Þetta er þó ekki svo að skilja, að Frakkar »éu öðru vísi akapaðir en aðr- ir menn. Þótt það sé satt, að öfund og tortrygni, síngirni og ruddaskapur séu ef»t í þeim, þá má ekki gleyma því, að þeir eiginleikar stafa af þeim óbæfilegu eymdarkjörum, aem franska ríkið bakar þegnum aínum 10% af þjóð- artekjunum er alment álitið hið bratt- a«ta aem bjóða má þjóðunum að gjalda í akatt, en franska þjóðin er látin hafa það, að gjalda 18%. Og þar að auk er aköttunum avo fyrir komið, að þeir hamla tilfinnanleða framleiðslunni. Sam- kvæmtNapólions — lögbókinni akalakifta arfi jafnt milli barna hina dána, og heflr þetta leitt til margfaldrar skift- ingar faateignanna. Þetta gerði nú ekki svo mikið til, samt sem áður, ef það hefði einungis verið unt, að leggja aaman jarðaakik- ana aftur. En sölukoatnaður hækkar langt yfir rétt hlutföll eftir því sem jarðapartarnir minka. Gjaldið þarfekki að vera meira atundum, en 1% af stóreignum, en af amáeignum aftur á móti 10—12% og af þeim allra smærsta kemat það jafnvel upp í 100% af *ölu- verðinu. Og hafi nú erfiðismaður atritað og nurlað alla sína æfi, til þess að ná í lítinn jarðarblett, sem hann geti eignað sér, þá kemur réttvísin og heimtar að hann sé seldur, ef hann deyr og lætur eftir sig börn í ómegð. Selja skal á uppboði og kostar það 123,72% af söluverðinu á smáeign, aem er 500 fr. virði, svo að þá verður veslinga ekkjan að fara úr húsi sínu, og borga réttar- þjóninum peninga í þokkabót, fyrirþað að ræna aleigu hennar. Sökum þessara blóðpeninga kýs smá- bændalýðurinn fremur að yrkja marga smábletti víðs vegar, en að rísa undir þeim Ó8anngjörnu álögum til þess að færa aaman blettina að heimili aínu. Þess vegna eru til blettir, eins og t. d. Argenteuil fyrir norðan París, þar sem hér um bil 1500 hektwar lands eru bútaðir niður milli eitthvað 800 eigenda í 4300 staði. En þau land- spjöll, sem af þessu leiða undir óþarfa vegi, og sú timatöf, að þjóta frá einni spildu til annarar, þar sem svona vit- leysislega er brytjað niður! Það eru til menn, sem eiga að rækta 3— 4 hekt- ara í alt upp að 100 stöðum, og eru oft 3—4, — ef til 6 kilometrar á milli þeirra. Og Argenteuil er svo sem engin undan- tekning að neinu leyti. Það er ein- ungis dálítið hastarlegt dæmiumástandið eins og það er alment. Og til þess að vega á móti þessari lögskipuðu tálmun á arðvænlegri jarðrækt á smábóndi eitt ráð og annað ekki: að strita og spara, og þar eru Frakkar listamenn og meira en það. Því það eru eigi smábændur einir, sem þessir okurskattar gera erfitt fyrir að lifa og vinna. Tollurinn er svohár á sykri, að þjóðin neytir svo að segja einskis af honum. Af þesau minkar eftirspurnin eftir sykri svo mjög að atórir landflákar, sem voru ágætlega fallnir til þeas að rækta á þeim sykur- rófur, eru nú vaxnir ónýtu graai og allur aá vinnulýður, sem hefði getað fengið atvinnu við rófuræktina, verður nú að leita hennar annars ataðar. Af- leiðingin er sú, að þetta vinnufólk verður að keppa við þá sem vinna að öðru og dregst þannig úr launum þeim er sú önnur vinna mundi annars gefa af aér. Það mætti halda áfram að telja slík dæmi af öllum atvinnugreinum. Óhyggi- leg skattalög hafa ætlað að drepa franska vínyrkjendur, og það erutollar á ítölsku silki og enskri baðmull, aem hafa gjört það að verkum, að franskir silkiborðavefarar hafa orðið undir í sam- kepninni við atarfsbræður þeirra í Kre- feld og Basel, og það er sykurtollinum að kenna, að frakkneskir garðyrkjumenn senda ávexti sína til Englands og kaupa svo aftur sælgæti, sem búið hefir verið til úr þeim. Húsaleiguskattur, vatns- skattur o. fl. kemur því til leiðar, að fjölskyldumaður, sem hefir 6000 fr. í laun, verður að svara 221 fr.„af 830 fr. húsaleigu, en einhleypur með sömu launum, en 250 fr. húsaleigu, avarar einungis 51 fr. í skatt. Yfirleitt eru Pantið sjálfip vefnaðarvöru yðar beina leiS frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Allir geta fengið sent burðargjaldslaust gegn eftirkröfu 4 mtl*. af 130 CtlH. svörtu, bláu, brúnu, grænu eða gráu vel lituðu klæði úr fallegri ull í prýðilegan og haldgóðan sparikjól, eða sjaldhafnar- föt íyrlr elnar lo — i mtr. á 2,50. Eða 3 % mtr. af 135 otm toreiöu svörtu, || dimmbláu eða gráleitú nýtýzku-fataefni í haldgóðan og fallegan karimannafatnað fyrir einar 14 Kr 30 an Ef vörurnar líka ekki verður tekið við þeim aftur. Aarhus Klædeveveri, Aarhus, Danmark. ■ — -------------- ---------------- -— .................. það hinir þungu óbeinu skattar, sem gjöra lífið hartnær óbærilegt í Frakk- landi. Mönnum hefir talist avo til að allir þeir, sem hafa minna en 2500 fr. tekjur árlega — og það eru % hlutar þjóðarinnar — verði að eyða meira en 60% af tekjum ainum, til þess að full- nægja allra sjálfsögðustu lífsnauðsynj- um. Nýjar skrítlur úr Vík. í. Undarlegt er það með hann Halldór Jónsson, sagði maður hér á dögunum. — Hann er engu likari, en bolta. Því faatar sem honum er kastað niður og því meira sem hann er flattur út, þess hærra stekkur hann upp í loftið í næstu grein. 2. A (þingm.): Eg hefi útvegað kjör- dæminn 2 vita. B: Og þriðja vitann fengu þeir þar sem þú varst sjálfur. C (úti í horni): Og það var ofviti. 3. A: Seg þú meiri fyndni, en ég sagði áðan um tómthúsmennina. B: Já, það skal ég gera. Ég þekki aðra, aem eru miklu meiri tómthúsmenn. A: Hverjir eru það? B: Timburmennirnir í hausnum á þér. „Om Alkoliol". Svo heitir nýútkomin bók eftir Pro- fessor Fr. Weis, merkan vísindamann danskan. Eftir því að dæma, er rit- dómendur segja um bókina, munu þar koma fram aömu akoðanir hér um bil í smáu sem stóru, eins og vér höfum haldið fram, bannféndur hér á íslandi. Væntanlega verður þessarar bókar getið nánar hér í blaðinu, er hún kemur hingað í bókaverzlanir. í organslætti veitir Jóhannes Erlendsson Bergstaðastræti 26 B. kaupendur Ingólfs, sem enn eiga ógoldið fyrir blaðið, eru hér með vinsaml. mintir á að gjalddagi er löngu liðinn, og beðnir að senda andvirðið til afgreiðslu blaðsins. Tí'l riiQronPA* er bezti vindillinn ,I!il dllLO í bænum. fæst aðelng í Tóbakaverzlun R. P. Leví, Austnrstræti 4. F élagsprentsmið jan. 20 lífinu allir saman. Já, því að það var bann, sem meinaði okkur að koma fram fyrir, það var hann, sem stýrði. Já, þvílikur hrekkja- klápur. Ho ho bo, hlaupið þið nú í herrans nafni ogfjörutíu." Ég sagði ekkert, en þó létti mér Iíka fyrir brjósti. „Lífinu héld- um við allir saman!“ Endurtók ég með sjálfum mér, og teygði úr mér eins og ég gat i heyinu — „Þetta var nú vel sloppið." Eg skammaðist mín jafnvel drjúgum útúr því að mér hafði dottið í hug versið hans Schakovsky. Alt i einu datt mér nokkuð í hug: „Heyrðu, FiIofei!“ „Hvað er nú?“ „Ertú giftur?“ „Já!“ „Og áttú börn?“ „Ojá.“ „Nú, en hvað hugsarðu, maður; varð þér ekki að hugsa til þeirra. Þú kveinaðir yfir hestunum þínum — en konan og börnin.“ — „Oja—já, til hvers væri að kveina út af þeim? Ekki hefðu nú þjófarnir ngð i þau! — Reyndar hefi ég nú alt af verið að hugsa um þau, — og ég er nú lika að hugsa um þau núna! Hver veit nema guð hafi hjálpað okkur þeirra vegna?“ „Nú, en þetta voru engir ræningjar!“ Hver veit það, engi veit hvað undir kann annars stakki að byggja. Satt er orðið, því að hugur einn það veit, er býr hjarta nær, en sé guð í stafni, þá heppnast siglingin — — Ég og fjölskyldan þarna heima fyrir — við hugsum nú alt af svona. — Jæja, sprettið þið nú úr sporunum í herrans nafni og fjörutíu.“ Daginn eftir vorum við farnir að nálgast Tula og ég lá í móki. „Herra minn,“ sagði Filofei alt í einu, „Iítið þér á þarna, þarna eru þeir úti fyrir kránni — það er sami vagninn!“ 17 heldur hleypa vagninum áfram þar. Þeir fóru meira að segja að skellihlæja. Það var auðséð, að þeir ætluðu ekki að leyfa okkur að vera á undan. „Þetta eru víst ræningjar að gagni, ha!“ hvíslaði Filofei í áttina til min. „En eftir hverju eru þeir þá að bíða?“ spurði ég, líka í hálfum hljóðum. „Jú, sjáið þér til, herra mintr Hérna í lægðinni frarn undan okkur er dálítill lækur og brú á honum. Þar ætla þeir að ráðast á okkur. Þeir eru altaf vanir að vera nálægt einhverri brú. Og svo förum við, herra minn, — veg allrar veraldar,“ bætti hann við and* varpandi. „Fjandinn hafi ef þeir sleppa okkur lifandi, því að það er það sem mest er í varið fyrir þess háttar pilta, að ekki sé syo mikið að hundur gelti að þeirn á eftir. Mér þykir bara eitt verst í því, herra minn, og það er að hestarnir mínir skuli fara svona, því þá fá bræðurnir heima enga glaðningu út úr þessu.“ Ef öðruvisi hefði staðið á, hefði ég líklega furðað mig á því, að Filofei gæti þá verið að hugsa um hestana sína — en ég verð að viðurkenna það, að þá var efst í mér að hugsa um sjálfan mig. Skyldi það nú vera satt, að þeir ætluðu að drepa okkur? Hvaða gagn gætu þeir haft af því, Eg mundi hvort sem væri fá þeim alt sem ég hafði á mér af peningum. Meðan þessu fór fram komum við nær og nær brúnni. Hún sást altaf betur og betur og greinilegar. Alt í einu heyrðist skerandi óp; vagninn sem á undan okkur var brá við og þaut af stað eins og fugl flygi, en þegar hann var kominn að brúnni, stöðvaðist hann skyndilega eins og hann væri negldur niður öðrum megin við götuna. Ég varð smeikari en frá megi segja. „Vinur minn, Filofei,“ sagði ég, „nú ökum við sainau út í opinn

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.