Ingólfur


Ingólfur - 09.02.1911, Blaðsíða 1

Ingólfur - 09.02.1911, Blaðsíða 1
 INGÖLFUR IX. árg. Reykjavík, flmtudaginn 9. febrúar 1911. 6. blad. kemur út einu sinni i viku að minsta kosti; venjulega á fimtudögum. Árgangurinn kostar 3 kr., erlend- is 4 kr. Uppsögn skrifleg og bund- ± in við áramót, og komin til átgef- ^ anda fyrir 1. október, annars ógild. £ Eigandi: h/f „Sjálfstjórn11. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Gunn- ar Egilsson Vesturgðtu 14 B. (Schou's-hús). — Heima kl. á—5. Afgreiðsla og innheimta í Kirkju- strœti 12 kl. 11—12 hjá fröken Thoru Friðriksson. I T H^4W^-HM*«t«+fHW4-WfHHWWH-|H Viðskiftaráðimautar. Nú eru senn liðin tvö ár síðan þingið veitti fé, allt að 12000 krónum, til við- skiftaráðunauta, er skyldu ferðast um erlendis og reyna að vinna viðskiftum Islands við aðrar þjóðir það gagn er þeir mættu, vekja athygli annaraþjóða á afurðum vorum, menningu vorri,liit- um og bókmentun, o. ¦. frv.' Og ná- lægt l»/a ár er síðan fyrsti viðskifta- ráðunautur íslands fór af stað utan í þesium erindagerðum. Þó lögin ætluð- ust til að tveir menn skiftu með sér starfanum, varð það úr, að aldrei var skipaður nema þessi eini og hefir hann haft 10,000 kr. að Iaunum ogtilferða- kostnaðar. Það liggur nú í augum uppi að þegar um jafn lítinn tíma er að tefla og hér, einungis hálft annað ár, er með engri sanngirni unt að búast við stór- kostlegum árangri, síst áþreifanlegum, af starfsemi viðskiftaráðunautsins. Þær nýjar hugmyndir og þær nýbreytnir, er hann kann að hafa stungið uppá, þurfa auðvitað lengri eða skemri tíma til að komast í framkvæmd og síðan má búast við, að enn þurfi að líða nokkur tími áður enn fullreynt sé um árangurinn af ilíkum nýbreytnum. Það er því æði »nemmt að fara nú þegar »ð leggja nokkurn dóm á það, hvort viðskiftaráðunautur vor hefir unnið land- inu mikið gagn eða lítið á þesi- um itutta tíma, er hann hefir haft þetta starf með höndum. En þó er það svo, að margir menn hafa viljað gerast dómarar í þessu máli, þótt féð, sem varið er til itarfs þessa, ótilhlýðilega mikið, hafa legið viðskifta. ráðunautnum, Bjarna Jónsiyni frá Vogi, á hálii fyrir hvenu lítill séárangurinn af starfi hani, og þar fram eftir götun- um, og kennt því um hversu Bj. J>, væri illa hæfur til itarfans vegna van- þekkingar hans á viðikiftum öllum. Einiog fyr er sagt er það nú tæplega iéttmætt að leggja að svo komnu dóm á árangurinn af starfi ham. Hitt er líklega satt, að Bj. J. muni breita nægi- lega þekkingu á viðikiftum vorum og viðskiftalífi til að fullt gagn verði að vinnu ham, en þeis er þá að gæta, að honum var ætlað fleira gagn að gera enn venlunarviðskiftum vorum einum iaman og mun vandfenginn iá maður, ¦em vel er hæfur til alls þessa. Og þb lá maður væri feDginn, þá eru allar líkur til að hann mundi aldrei fá-mikið afrekað, einsog stofnað er til þeisa ¦tarfa. Við skulum ituttlega aðgæta hvað ætlast er til að þessi maður vinni. Hann á að vera til taks til að svara öllum þeim fyrirspurnum um viðskifta- líf í öðrum löndum, er fésýslumenn vorir kunna að leggja fyrir hann. Hvern- ig á hann nu að geta það? Hvernig er unt að ætlast til að svör þau er hann gefur, séu að nokkru ábyggileg þegar þess er gætt, að honum er ætlað að vera aðeins stuttan tima á hverjum stað og þesBvegna fyrir það girt, að hann með nokkru móti geti kynt «ér til hlítar ítaðháttu eða viðskifti i hverju landinu fyrir sig; hann verður því að byggja á sögusögnum annara, en vér höfum enga tryggingu fyrir að þær sögusagnir «éu rétfcar eða nákvæmar. Hann á að vera til taks til að fara hvert á land sem með þykir þurfa og auk þess þarf hann að hafa nokkurn- veginn sæmilegan bústað þar sem.jhann dvelur í það og það akiftið. Til þess að standast þennan ferðakostnað og dvalarkostnað fær hann 10,000 kr. af landsfé, en það vita allir, sem nokkuð þekkja til alíkra hluta, að þetta er als ónógt fé. Auk alls þessa, sem í sjálfu sér er ærið starf hverjum einum manni, á hann að vekja athygli annara þjóða á menningu vorri, bókmentum og list- um o. s. frv. Allir sjá nú, að ef þetta mikla starf ætti að vera vel af hendi leyst og ef ekkert á að vera útundan, þá þarf til þess að veljast ofurmenni, sem tæplega má gera ráð fyrir að vaxi á hverju strái. Avítanir manna eiga því, að réttu l»gi að bitna á löggjöfunum, «em gerðu ¦tarfið þannig úr garði, að engum manni var fært að leysa það af hendi svo vel sé, en ekki á þeim manni, sem var svo óheppinn að lenda í því að eiga að bæta glompnrnar. Og þ6 er þetta ekki ivo að skilja, að sjálf hugmyndin, að ¦enda út islenska ráðunauta, sé svo óhæf, því fer fjarri. En hér hefir farið einiog oftar fer á þesiu landi, að góð hugmynd er vanhugsuð, og er það illt, þvi að það kann að verða til þess, að menn fást ekki til að halda tilrauoinni áfram. Menn þykjast hafa fullreynt að þes»i leið, sem nú heflr verið farin, sé ðfær; en þá ervað reyna aðrar leiðir, því vissulega hlýtur hverjum manni, sem vill vinna að sjálfstæði landsins, að þykja þetta spor í rétta^átt. Hér skal nú stuttlega bent á eina leið, sem vel ætti að vera vinnandi vegur að fara, og sem virðiít ekki munu lenda í neinum þeim torfærum, sem komið hafa í ljós við þá leiðina, sem nú síðast var farin. íilemka "stjórnin ætti að reyna að koma»t að ¦amningum við dönsku stjórn- ina um það, að ungir, efnilegir, íslenskir menn íkylda verða teknir sem »tarf«- menn á iendiherra-skrifstofur eða ræðii- manna-»krifitofur Dana í þeim löndum eða borgum, »em ísland heflr mikil mök eða verslunarvið»kifti við. Ættu þeir að hafa laun af íalensku og dönsku fé. til helminga af hvoru. Þeir ættu auðvitað aðallega (ef til vill eingöngu) að hafa afskifti af þeim málum, er ís- land varða, og hafa á hendi í því landi eða borg er þeir íita, óH þau ítörf, ¦em viðskiftaráðunantum eru nú ætluð, og ættu að senda íslensku stjórninDÍ árlega skýrslu um starfsemi »ína. Laun »ín af dön»ku fé ættu þeir að hafa fyrir það, að þeir ynnu akrifstofunni gagn milli þesfl er þeir ynnu að viðskifta- ráðunautsstörfnm sínum. Þeir mundu auðvitað alveg eina fyrir það vera ís- lenskir »tarfsmenn, eDda er það ekki ótítt, ein»og kunnugt er, að tvö eða fleiri ríki hafi »ameiginlega ræðiamenn. Með þessu móti væri synt fyrir mörg þau sker og marga þá annmarka, er menn hafa fundið á fyrirkomulagi því, sem nú er. Þegar ráðunautarnir eru búsettir i þvi landi, sem þeir eiga að starfa í, kynnast þeir vel staðarháttum og viðskiftum þar, og eru því skýrslur þeirra ábyggilegri enn þær með nokkru móti geta orðið einsog starfinu er nú háttað. Sá geysilega mikli kostnaður, sem nú fer til ferðalaga, gististaðar og annars þvílíks, fellur alveg niðnr, o. s. frv, o. s. frv. Og síðast en ekki síst, með þe«su móti mundum vér að nokkr- um tíma liðnum vera búnir að eignast hóp manna, »em eru orðnir kunnugir ítarfrækslu ræðismanna og sendiherra, og er slikt ekki litils um vert fyrir þjóð, sem hefir það að markmiði að vinna að sjálfstæði sinu. Með þessu móti mund- um vér eignast 4—5 menn, sem geta unnið os» mikið gagn, með jafnmiklu fé og nú er kostað til eins manns, sem sýnilegt. er, að litið eða ekkert gagn getur unnið oss. Hér hefir aðeins stuttlega og mönn- um til athugunar verið bent á eina leið, sem vel ætti að vera fær. Ef til vill sjá aðrir fleiri og máski bótri leiðir,og væri þa æskilegt að þeir skýrðu frá þeim. En viðskiftaráðunautshugmyndin er betri en svo, að henni sé varpað fyrir ofurborð eftir þessa stuttu reynslu, sem auk þess er fjarri því að vera fullnægjandi. Skattamálastefna ráðherra. Hvað ætlar hann að gera? Meðan rætt hefir verið hér heima af mesta kappi um hvernig bæta eigi upp landsjóði áfengistollinn ef bannlögin yrðu framkvæmd, hefir ekkert heyrst til þes» manns ¦em mest er undir komið, nfl. ráðherrans. Skattamálanefndiu hefir »etið á rök- »tólum og »amið tillögur »em enginn bannmaður vill þýða»t af því að með þeim verða þeir að gjalda talsverðan hluta af skattinum, »em áfengianeyt- endur hingaðtil hafa goldið einir. Má því telja tillögur nefndarinnar, eða að minsta kosti aðaltillöguna: hækkun á kaffl og sykurtollinum, andvanafæddar. Farmtollahugmyndin heflr fæðst, verið metin og dæmd til dauða — og tekin af. Hún er komin undir græna torfu í almenning«álitinu. Jón Ólafsson hefir stungið upp á ein- okun i tóbaki; en mjög vafasamt er, að alþingi fari án allrar rannsbknar að lögleiða nýja einokun, eftir þeirri sorglegu reynslu »em vér íslendingar höfum af einokun yfirleitt. Það er skylda alþingis að athuga svo varhuga- verða tillögu, sem einokunartillagan er, mjög vandlega, rannsaka til hlítar ókosti hennar — um kosti er ekki að ræða, nema tekjuaukann — og ætti ekki að geta komið til mála að henni verði dembt á þjóðina þegar á næsta þingi, fáum mánuðum eftir að hún kem- ur fram í fyrsta sinn. Hér heima hefir því engum getað hugkvæmst ráð, sem öðrum líkaði en höfundi þess. Augu bannmanna hafa því mænt til ráðherrans, sem sat í Kanpmannahöfn, og lagði höfuð sitt í bleyti. Hvað hugkvæmdist honum þá? Hann leggur 24 frumvórp fyrir þingið eftir því sem skýrt er frá i „ísafold". Þar af eru nokkur um skattamál: stimpilgjald, erfðagjald og vitagjald — öll frá skattanefndinni, en tekjuaukinn af þeim svo lítill, að þau koma varla til greina. Þá dauðadæmir ráðherra fyrir sitt leyti „farmgjalds" stefnuna í athugasemdunum við eitt frumvarpið með því að kalla hana neyðarúrræði, einsog getið er um annarsstaðar í blað- inu í dag. Loks kemur hann með tolliögin sem samþykt voru til bráða- birgða á síðasta pingi — og veiga- mesta atriðið í þeim er hækhun áfengis- tollsins. Ráðherra kemur því ekki með neitt í stað áfengistollsins, en eykur vandræðin með þvi að hækka hann. En stefnu sinni Lskattamálum lýsir hann með því að gefa í skyn að hagur landsjbðs sé svo gbður að engin þörf sé á nyjum sköttum fyrst um sinn. Þetta mun mörgum þykja nýmæli. Ef það er ekki beint hugsunarvilla, nfl. að ráðherra líti einungis á hag landsjóðs einsog hann er nú meðan áfengistollurinn er ein aðaltekjugreinin, í stað þeis að spurningin er hvernig hagur landsjóðs muni verða þegar á- fengiitollurinn er horflnn úr ¦ögunni. Allir, sem lesa landireikningana með athygli og þekkja dálítið til þess lem þeir byggjast é, vita að hagur land- ¦jóðs nú er mjög góður. Tekjur hrökkva venjulega fyrir gjöldum og tekjuaf- gangur heflr jafnvel orðið svo mikill að öllu samanlögðu síðustu 5—7 árin, að viðlagaíjóður hefir auki«t úr 1 miljón upp í 1^/s miljón, þ. e. um 500000 krónur. Og það er ennfremur mjög líklegt að tekjur muni hrökkva fyrir gjöldum einnig næsta fjárhagrtímabil, því að þótt ekkert áfengi megi flytja til landaina ííðara árið, þá er áreiðan- legt að fyrra árið flytjast að min»ta kosti tveggja ára byrgðar. En hvernig verður hagur landijóðs næsta fjárhags- tímábil þar eftir. Þá verða tekjur landsjöðs um W0000 kr. minni en þær eru nú. Þetta ikarð á að fylla. Fyr en örugt ráð er íundið til þess að fylla

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.