Ingólfur


Ingólfur - 09.02.1911, Blaðsíða 3

Ingólfur - 09.02.1911, Blaðsíða 3
INGÓLPUR Kvartettinu „Fóstforæður" hélt aamsöng í Bárubúð í gærkvöld, eftir langa hvíld. Bæjarbúar höfðu fjölment á aamsönginn, og sást það af mörgu, að „Fóstbræður" eiga góðri hylli að fagna hér í höfuðborginni, enda fengu þeir bestu viðtökur hjá á- heyrendunum. Sóngskráin var góð, og fjölbreytt eft- ir því sem um var að gera: 6 kórlög, 3 tvísöngvar og 2 einsöngvar. Af kór- lögunum tókust best Grænlandsvísur Sig. Breiðfjörðs, íslenska kvæðalagið. sem hr. Sigfús Einarsioa hefir raddsett. Það er altaf ánægja að heyra þetta lag, og raddsetningin er ágæt. Yfir- leitt fór kórsöngurinn laglega. AUir tvísöngar voru úr Gluntunum eftir Wennerberg: „Magisterns milykcade serenad", »em þeir »ungu Einar Indriða- »on og Jón Halldórsson, „Nattmarch", sem Viggo Björn»son og Pétur Hall- dórsíon »ungo og „Slottsklockan" (Einar Indriðason og Pétur Halldórsson). Allir þessir tvísongvar voru laglega »ungnir, en sá annmarki var á hjá þeim öllum, „Fóstbræðrum", að leikinn (Foredrag) og fjörið vantaði algerlega. Þeir létn íjálfan sönginn alltof mikið »ita í fyrir- • rúmi fyrir textanum. Þegar Magister- inn .og Gluntinn eru að »taula»t »tút- fullir heim til »(n nm miðja nótt, reka sig á vatnspóst, ávarpa haim og halda að það sé máður, — þá er ekki rétt vel við eigandi að þeir standi þarna alveg grafkyrrir og hreyfingarlansir og með þessari óbifandi alvörugefni. Nei, þeir menn sem fást við Gluntana þurfa að leika þá jafnmikið og þeir syngja þá. Hr. Pétur Halldórsson söng Prólóginn úr Bajazzo aérlega vel, lagið átti líka vel við röddina að öllu leyti nema því, að það liggur ýfið of hátt fyrir hana; rödd hana nýtur »ín langbe»t á djúpum tónum, þar er hún þýðu»t og hreim- fegur»t. Hr. Einar Indriða»on söng aríu úr II Trovatore eftir Verdi. Söngvarinn hefir laglegan tenór, en honum lá ekki vel rómur í gærkvöld, var dálítið bá». Þetta er i fyrsta ¦kifti «em mönnum gefst kostur á að heyra hanu syngja opinberlega síðan hann kom aftur frá Höfn, en þar lærði hann söng í 2—3 mánuði. Líklega væri réttara af hr. E. I. að hlífa rödd sinni nú um atund, svo að hann tapi ekki þeim „skóla", er hann hefir fengið við kennsluna í Höfn. Efnið er vafalaust gott, ef vel er með farið. Góður rómur var gerður að sam- aöngnum. Ges. kák. En Norðmaðurinn C. Myklestad, ¦em hingað kom til landsins á öndverðu ári 1902 tíl 8ð rannsaka fjárkláða, maður seni ekki er dýralæknir, en hafði það eitt til síns ágætis (auk þe»» að hann var útlendingur) að hann hafði fengist við fjárböðun í Noregi undir umsjón annara, taldi það ónauðsynlegt að baða féð meira en einu sinni, og þinginu þðtti réttara að trúa þessum manni (líklega vegna þess að hann var ekki „fagmaður") heldur enn dýralækn- inum, og var nú hr. Myklestad falið að »já um framkvæmd fjárböðunarinnar eftir þeim reglum, er hs»nn taldiréttar. Var nú tekið til óspilltra málanna og var alt íé í Norður- og Au»turamtinu baðað veturinn 1903—1904, en áhinum hluta landsins veturinn eftir 1904—'05. Samkvæmt kenningum hr. Myklestað var féð aðeins baðað einusinni, en þó var það ærið fé, sem til þess var varið ná!ægt 300 þúsundum króna. Ef þessi útrýmingartilraun hefði nú komið að tilætluðum notum, ef það hefði tekist að útrýma kláðanum með öllu, þáhefði ekki verið sjáandi eftir þessum pening- um. En hver hefir nú árangurinn orðið ? Magnú» Einar»son dýralæknir hefir skrifað í janúarhefti „Freys", og skýrir þar frá því, að í öllum sýslum landsins að einum 4 undanskildum, hafi fundist kláði á síðustu 3--4 árum, og þó ern þessar 4 sýslur líka grunsamar. Eftir nokkur ár má því búast við að komið verði í sama horfið og á undan fjár- böðun hr. Myklestads, ef ekki er tekið bráðlega í taumana. Það er því fylli- lega komið fram, sem dýralæknirinn sagði fyrir 1903, að ein fjárböðun er alls ónóg, enda er ná svo komið, að stjórnin leggnr fyrir þingið nýtt frum- varp um útrýmingu fjárkláðans, byggt á þeim grundvelli, sem Magnús dýra- læknir hélt fram 1903 og heldur fram enn, o: tveim fiáTböðunum um landalt með hæfilegum fresti. Það er nú ef til vill of mikið »agt, að öllum þessum 300,000 kr. sé á glæ kastað fyrir þessa óviturlegu ráðstöfun þingsins 1903, því að við fjarböðunina sem þá fór fram, hafa menn lært að- ferðir og feDgið reynslu, sem þeim getur komið að góðum notum seinna. En mestalt þetta fé hefði sparast, ef löggjafar vorir hefðu þá borið vit og giftu til að fara að ráðnm þess manns, 8em eðlilega hafði mest vit á málinu þeirra manna, sem um það ræddu. Varla verður annað sagt, enn að þetta sé æði dýrkeypt reynsla. Argos. Frá Gróitu til Gvendarbrunna. Fjárkláðinn. Dýrkeypt reynsla. Á þingi 1903 voru samin lög um ráð- ¦tafanir til útrýmingar fjárkláðanum hér á landi; eftir þeim lögum átti að baða alt fé á landinu og »kyldi allur kosnaður við fjárböðunina greiðast af Iandíjóði. En um það leyti er farið var að hug»a til framkvæmdanna á lögum þes«um, kom í ljós eigi alllítill ¦koðanamunur meðal manna um hvernig fjárböðuninni skyldi haga. Sá maður, aem auðvitað allra hluta vegna var sjálfkjörinn til að atanda fyrir þessum lækningatilraunum, dýralæknir land»ins Magnús Einar«ion, hélt því þá fram, sem einnig er almennt viðurkennt meðal dýralækna um allan heim, að ef farið væri að reyna til að útrýma kliðanum algerlega af landinu, væri það nauð- ¦ynlegt að baða alt féð tvisvar íinuum, það eitt væri tryggilegt, en alt annað „Farmgjaldið" — „neyðarúrræði." Sjálfum sér líkar. í „Reykjavík" 4. febr. 1911 skrifar Guðrún Björnsdóttir bæjarfulltrúi grein og skorar á frú Brietu Bjambéðir.s- dóttur að fara að gangaí bnxum. Hm! Glæpamaður strýkur. A ísafirði gerði maður nokkur sig sekan í þjófnaði rétt fyrir nýjárogvar settur i gæsluvarðhaid. En eitt kvöld þá er allur bærinn — að fanganum nndanskildum — var staddur við álfa- dans í tilefni af nýjárinu, sá þjófurinn sér færi á að skríða upp um reykháfinn í fangelsinu og fá þannig fríheit »ín aftur. Gekk hann niður að pollinum þar ¦em mótorbátarnir eru, hitaði vél- ina í einum og stefndi til hafs. Þykj- ast menu vita að hann hafi komist í botnvörpung, en sökkt vélarbátnum. Svona gengur sagan um. Trúlofuð eru Margrét Lárusdóttir á Seyðisfirði og Guðmundur Þorstein»»on »ettur læknir á Sanðárkróki sonur Þorsteins fiskimatsmanns. „Lord Nelson" nýji botnvörpungurinn „Marz"-félags- ins, kom frá útlöndum á mánudags- morguninn var. Hann kom við í Vest- mannaeyjum, og tók sér þaðan far með honum Jón Magnússon bæjarfógeti, sem fór anstur þangað um daginn til að halda þingmálafundi með kjósendum sinum. Mokfiskirí er í Vestmannaeyjum það sem af er vertíðinni. Sumir af mótorbátum þeirra Eyjabúa hafa aflað nálægt 7000 af roga-þorski frá því um og eftir miðjan janúar-mánuð. „Fashionable News" Efiðherra hélt mikla kvöldveislu fyrir sjóforÍDgjana á „Fálkanum", og ýmsa brodda bæjarina, konur og karla, á fimtudagskvöldið var. Siðan lét „Fálk- inn" í haf að leita að sekum togurum. Lífið er bæði súrt og sætt.------- Alþýðufræðsla Stádentafélagslns. Viðskiftaráðunautnrinn hélt á sunnu- daginn var fyrirlestur í Iðnó nm við- skifti íslands við önnnr lönd. Pukursbréfið og Stórstúkan. Ingólfur biður Stórstúkuna að afsaka það, að í síðasta blaði gleymdist að Ingólfur sýndi í vetur rækilega fram á að „farmgjald" hr. B. Kr. væri al- gjörlega ófær leið til þess að bæta úr peDÍngavandræðum þeim, sem leiða munu af því að áfengistollsins missir við. Ingólfnr fékk þá stuðning hjá einum merkum Heimastjórnarmanni Jóni Ólafs- syni alþm., »em skrifaði ágætar greinar um Þe«aa nýju tollastefnn í „Eeykjavík" og »ýndi fram á ójöfnuðinn sem henni fylgdi þar »em landsjóðsskattarnir mundu samkv. henni lenda jafnþungt á hinum »nanðustu og hinum, sem efn- aðri væru. Nú á Ingólfur því láni að fagna að geta vitnað í aðalmann hins flokksins gegn farmtollinnm, ajálfan ráðherrann. í bréfi til flokkímanna «inna, «em birt er í „ísafold" fyrir skömmu kallar hann þessa stefnu neyðarúrræði. Er það síst ofmælt. mœlt eða ékki. Með yfirlýsingn Stórrit- araDa hefir Stór*túkan nú óbeinlÍDÍ» kannast við að það sé skylda «in að gera grein fyrir afstöðu sinni, en hefir þó ekki gert það nema tíl hálfs. Stör- stúka Islands er því enn á ný alvar- lega áminnt um að henni ber, og það sem allrafyrst, að skyra frá afstöðu sinni til pukursbréfs stórritara síns, skýra frá þvi afdráttarlaust og undan- bragðalaust. Ráðherra heldur í kvöld kl. 6 fyrirlestur í samkomusal K. F. U. M. um nýjar barnafræðsluaðferðir og hefir boðið ýms- um bæjarmönnum að koma og hlýða á aig. Flokkskjósendafund halda Sjálfstæðismenn í kvöld kl. 8^/2 í Bárubúð. Ráðherra »ækir fundinn og talar þar, Þangað verður einnig boðið þeim þingmönnum flokksins utanbæjar, »em komDÍr eru hingað til bæjarins. „Vesta" var á Hofsós í gærdag. Á hún þá eftir en nokkrar hafnir nyrðra og á Vestfjörðum og mun hennar varla vera von hingað fyr enn fyrri part næstu viku. Með henni koma allflestir þing- menn. Þingmenn ern ný komnir þrír hingað til bæjar- ins, þeir Ólafnr Briem, Jósep Björnsson og Stefán Stefánsson í Fagraskógi. Komu þeir allir með „Ingólfi" frá Borga- nesi á þriðjudagskvöldið var. minna hana hún hefir enn ekki látið uppi afstöðn sína til pukursbréfs Stórritarans. Til að bæta úr þessu, skal nú hérmeð tvisvar sinnum skorað á Stórstúku íslands að láta þessa skyldu sína ekki lengur undir höfuð leggjast. Engum blandast víst hugur um að framkvæmdarnefnd Stórstúkunnar hefir látið Stórritara Jón Pálsson senda út yfirlýsingu þá, »em birti»t í „Reykja- vikinni" í vetur, þar sem því er lýst yfir, að framkvæmdarnefnd Stórstúk- nnnar hafi verið ókunnugt um Pukurs- bréfið áður enn það var »ent út. Með þesau ætlaði Stórstúkan auðsjáanlega að þvo hendur sinar og skella allri ¦kuldinni á br. Jón Pálsson. En yfir- lýsingin var me»ti kattarþvottur, ein» og greinilega hefir verið »ýnt fram á í Ingólfi áður; Stór»takan á eftir að gefa sjálf yfirlýsingu um hvort hún hefði verið aamþykk því að pukurabréfið væri ¦ent fit, ef henni hefði verið »ýnt það fyrirfram, með öðrum orðum hvort hún er bréfinu, efni þess og útsendingu með- Grottl. Paulsen ctr. Próf. Weis. Stórstúkan gefur út bækling Paulsens í rangri þýðingu í ýmsum deiluatriðum. Það kom æði óþægilega við kaun ís- lensku banumannanna, þegar félagið „Þjóðvörn" i vetur gaf út á íslensku fyrirlestur þann, er próf. dr. phil. Fr. Weis hélt fyrir nokkru í bindindisfélagi einu í KaupmannahöfD, því að í þessnm fyrirlestri sinum lætur þessi góðkunni visindamaður i ljósi einmitt mjög áþekk- ar skoðanir um áfengi og áfengisbann, einsog þær sem vér andbanningar höf- um jafnan haldið fram. Eu í fyrirlestri sínum beinist próf. Wei» auk þe»a að áfengislögum þeim, er nú liggja fyrír ríkisþÍDginu danska, og honnm þykir æði ðfrjálsleg. Fyrir þessa sök og að þessu leyti hefir fyrirlestnrinn komið af stað deilu allmikilli í Danmörku, og meðal aunara, er um það mál hafa fjallað, er læknirinn og bindindispostulinn Gottlieb Paulsen. Hann hefir haldið annan fyrirlestur, og veist þar á móti próf. Weis fyrir þetta atriði meðal annars. Nú hefur stórstúka íslands tekið »ig til og látið þýða þennan fyrirlestur Paulsens, og átti hann svo sem að vera rothögg á próf. Weis. Nú er þesai fyrirlestur kominn út á í»Iensku, og mun marga furða á því, hverau lítið það er, sem þá próf. Wei» og Paulsen ber á milli í öllum veruleg- um atriðum. En annað er eftirtektar- vert við þeDnan bækling Stóratúkunn- ar. Þegar borið er »aman frumritið og þýðÍDgÍD »éet það, að þyðingin er röng í ymsum atriðum, sem máli ski/ta, Þess mun Stórstúkunni hafa þótt við þurfa, til að hún geti hagnýtt aér kenningar Paulsens. Mun verða vikið að þessu nákvæmar í næsta blaði.

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.