Ingólfur


Ingólfur - 02.03.1911, Blaðsíða 2

Ingólfur - 02.03.1911, Blaðsíða 2
34 INGOLFUH kyrþey. Hvorki átti né þurfti að setja hina þingkjörnu gæ»lu»tjóra frá; hvað »em öðru leið var það alltof þuugur dómur; eftir nýju bankalögunum eru þeir óaf»etjanlegir og hefðu því átt að taka sæti í bankannm þegar eftir nýj- árið. Hótanir dön»ku bankamannanna alveg marklausar; me»tur hluti af sknld Landsbankani til Landmandsbankam var greiddur þá eftir nýjárið, og bank inn hafði næga tryggingu fyrir því, »em eftir var af akuldinni; það hefði því ekki komið tii nokkurra mála að bank- inn færi að alíta aambandinu við Lands- bankann, enda þá komnir 2 nýjir banka- stjórar, svo að hættulaust hefði verið að hleypa gæslustjórunum þar að, jafn- vel þó þeir hefðu verið einhverjir við- •járgripir og ekki þeir heiðuramenn, aem hér er um að ræða. Minntist fám orðum á franaka bankamálið, og átaldi loka ummæli ráðherra í Danmörku um ■kilnaðarstefnuna, taldi þau óþörf og til einkis gagne. Næatur talaði Jbn frá Hvanná og mælti með tillögunni. Vér verðum að biðja afsökunar á því, að hér verður ekki aagt frá efni ræðu hana, því að ekkert heyrðist til hans uppí blaða- mannastúkuna fyrir háreysti og þys á þingpallinum. Báðherra tók þvínæat til mála. Hann kvaðat hafa lýst því yfir á flokkafundi að hann vildi þá ekki vera við völd lengur, ef meiri hluti fiokks aína óakaði eftir að hann aegði af aér; en ekki ■agði hann að það hafi enn lánast að fá meiri hluta fiokkains á móti aér ; enda kvaðst hann reyndar ekki geta verið að fara frá völduro nema éf óak þaraðlútandi yrði samþykt á þinglegan hátt, þvi ekki væri takandi mark á neinu „prívat-makkiH. Aunað akilyrði sitt fyrir því að hann færi frá völdum kvað hann hafa verið það, að meiri hlutinn gæti komið sér aaman um eftir- mann hana, er honum þætti frambæri- legur, en þetta akilyrði væri heldur ekki uppfylt ennþá. En til þeaa eina ■é allur hvellurinn gerður hér í kvöld, að þetta «æti lo»ni, er hann situr í, og muni nú vera 4 eða 5 lysthafendur, er um það keppi. Af þessu atafi sá rugl- ingur, það „kaos“, aem ekki væri hægt útúr að sjá; og lítið vit »é í að aleppa völdunum þegar avo sé ástatt. Ef hann hefði haldið þingfreatun til atreitu, þá væri minni hlutinn nú kominn að völd- um, og hefði slíkt því verið óráð frá ■inni hálfu. FrumVarp um tollamálin sagði hann fram mundu koma seinna á þinginu. — Ekki kvað hann það upp- haflega hafa verið tilætlun atjórnarinnar^ að bankarannsóknin færi fram með neinu háreysti, en það hafi verið minni hlut- anum að kenna, að bún gat ekki orðið framkvæmd í kyrþey. Ekki gat hann falliat á, að rétt væri eða hagfellt að beita mikið skilnaðarhótunum við Dani, né berja í borðið og láta atórmannlega. — Bjóat nú við, að það mundi takast í kvöld að ráða »ig af dögum, en hvað tekur þá við eftir þesaa atkvæðagreiðslu ? Sagði að það væri íhugunarefni hvað hann nú mundi gera að henni aflokinni. Sigurður Gunnarsson hélt nú atutta ræðu og mælti á móti tillögunni. Ekki kvað hann sér hafa líkað allskostar allar aðgerðir ráðherra, en aagði þó, að allt það góða, er hann hafi unnið, vegi langaamlega upp það, sem miður kynni að hafa farið. Hálfián Guðjbnsson mælti líka á móti tillögunni og þótti það kynlegt, að sumir þeirra manna, er vildu fella ráð- herrann úr seaai, teldu honum það til gildis, sem hinir áfellduat hann fyrir o. ». frv. Afaakaði líka framkomu hans í bankamálinu. Þá atóð upp Magnús Blöndahl og skýrði frá um hvað hann ætlaði að tala og um hvað hinn ekki ætlaði að tala og hversvegna haan ætlaði að tala um þetta og hversvegna hann ætlaði ekki að tala um hitt. Þingheimur allur beið þess nú með eftirvæntingu að fá að vita á hverja sveifina hann mundi hall- aat, því ekki var vel kunnugt um af- atöðu hans í þessu máli. Hann talaði nú lengi vel um eðli silfurberga, hvar það væri að finna í jörðu, hverau mikið væri um það annarsataðar eu lítið hér, um verð þesa, efnasamaetningu og annað er að ailfurbergi lýtur. Þegar á leið ræðuna þóttuat menn fara að akilja, að hann mundi ætla sér að greiða atkvæði móti tillögunni. Var nú loka gengið til atkvæða og var þá klukkan nálægt hálf tvö. Var fyrst borin upp aðaltillagan, er hljóðaði svo: „Neðri deild alþingis ályktar, að lýsa vaDtrausti aínu á núverandi ráð- herra íaland»,“ og var viðhaft nafnakall. Já sögðu: Benedikt Sveinsson Bjarni Jónason frá Vogi Eggert Pálaaon Einar Jónaaon Hannes Hafstein Jóhannes Jóhannesson Jón Jónsson frá Hvanná Jón Jónsson frá Múla Jón Magnússon Jón Ólafason Jón Sigurðason frá Haukagili Pétur Jónsson Sig. Sigurðaaon Skúli Thoroddaen Stefán Stefánsaon Nei aögðu: Björn Kriatjánsaon Björn Sigfúaaon Björn Þorlákason Hálfdán Guðjónaaon Magnúa Blöndahl Ólafur Briem Sigurður Gunnarason Þorleifur Jónsaou. Jón Þorkelsaon kvaðat ekki geta gert grein fyrir afatöðu ainni vegna þesa, að sér væri orðið íllt af dragsúgi þeim, er í þingdeildinni væri, og neitaði því að greiða atkvæði. Hann taldist þvi með meiri hlutanum og var tillagan þannig aamþykt með 16 at- kvœðum gegn 8. Víðaukatillaga þeia efnis, að deildin skoraði á ráðherra að aegja af aér þegar í stað, var samþykt með 17 atkvceðum gegn 7. (Jón Þorkelssou greiddi heldur ekki atkvæði um þessa tillögu, og Hálfdán Guðjónaaon neitaði líka að greiða atkvæði um hana, og tölduat því báðir með meiri hlutanum). Síðan var fundi slitið, og hafði hann þá staðið í h. u. b. KP/a tíma, þegar frá er talinn aá tími, »em fór til borð- halda. Morgnninn eftir, laugardag 25. þ. m., kl. nærri 11 f. h. símaði ráðherra til konnngi og baðat lauinar frá embætti sínu. Ráðherraskiftin. Hvað bærinn seglr. Á föatudaginn var vantraustayfirlýa- ingin til ráðherra rædd. Frá umræð- unum er ikýrt á öðrum stað hér í blað- inu, Hér verður því að eins skýrt frá þeirri ólgu og óróa, er það olli í bæn- um, ráðherralíflátið, eins og hinn ný- fallni ráðgjafi myndi ajálfur komast að orði. Löngu, rniklu löngu fyrir kl. 12, þá er umræður hófuat, var allt orðið fullt af fólki í forstofu þinghúsaina. Var stundum erfitt að ryðja braut löggjöfum og höfðingjalýð bæjarins. er hafði að- göngumiða að ajálfum þingsölunum og allri þeirra dýrð. En er atigaverðir hleyptu múgnum upp atigana, heyrðust þeir skruðningar, dynkir og læti, að það var sem skriða væri. En ikriða þeasi var ólík öðrum skriðum að því leyti að hún leitaði upp á við. Var þröngin svo mikil á pöllum uppi, að enginn átti afturkvæmt þaðan, er var ekki faat við dyrnar, fremur en hann væri ataddur hjá Kölaka. Niðri var allt fullt. Salur efri deildar, lestraratofa þingsins og nefndarherbergið, er næst ei aal neðri deildar, voru öll troðfull af fólki. Sætti undrum, hve ■umt kvennfólkið entist til að sitja. Má svo að orði kveða að sumar frúrnar aætu samfleytt frá kl. 12 til kl. 2 um nóttina eða þar um og horfðust í augu við „háttvirta“ þingmenn, en á þeim tíma fór aftakan fram. Svo mikil for- vitni og svo mikill áhugi lék mönnum á að heyra málsúrslit og umræður. Þegar fundi var lokið um nóttinaþótti mörgum viat sárt, að enginn gildaakáli var tíl, þar sem menn gæti fengið «ér hreasing og spjallað um tíðindi dagsini, því að fleatir vóru betur fyrir kallaðir til alls annara en taka á sig náðir, hafa víst sjaldan verið betur vakandi en þá. Daginn eftir ráðherralíflátið var það rætt þar er menn hittust, bæði á rak- arastofum, veitiugahúium og á lestrar- ■tofu alþingia og inni á Kringlu — veit- ingaklefa alþingis, er svo nefnist —, hvort ráðherra myndi nú aegja af sér, mörgum var efi á því. Átti ráð'aerra ■jálfur «ök á því, því að í seinustu ræðu ainni fóruat honum »vo orð, sem hann viasi enn ekki, hvernig hann sner- ist við vantrau»t»yfirlýsingu til stn, ef hún yrði aamþykt. Giakuðu margir á, að hann myndi ef til vill rjúfa þingið og sjálfur þeysa upp um dali og sveitir í liðsbón og reyna, hvort hann hefði nægan atkvæðafjölda á nýkosnu þingi til þeas að bjóða sroælingjunum, fénd- um aínum — „valdafíknum og hálauna- gráðugum amámennum", — byrginn. Hefir gamli maðurinn stundum séð hann avartari um æfina, en glíma við slíka kögursveina! Eu ísafold kom út um kvöldið og leysti menn úr öllum efa. Björn Jónsson hafði beiðst lauanar og aímað það til konunga, kl. 11 árdegis, að aögn. Á sunnudaginn sagði „Vísir“, að það væri bæjarilúður, að Björn Jónason hefði ráðið konungi til þess að gera Hannes Hafatein að eftirmanni «ínum. Á mánudaginn komu aímskeyti frá konuDgi til nokkurra mikilsmegandi manna á alþingi, og var í þeim spurt, hvernig háttað væri flokkum og stefnum á alþingi. En þesair urðu fyrir þessari konunglegu náð: Skúli Thoroddaen, Kriatján Jónsion, Hannes Hafatein og Björn Jónsaon. Það þarf víst ekki að finna það að akýrslum þessara fjögurra konung-spreng-virðulegu þinghöfðingja, að þau hafi verið öll á sömu bókina lærð. ísafold segir að ráðherra hafi sent lausnarbeiðni sína þegar um morguninn á laugardaginn var; en ekki ikýrði hann þó frá því er hann kom á þing- fund þann sama dag, og vissi því eng- inn neitt um þesai tíðindi fyr enn í»a- fold kom út um kvöldið. Samdægurs fékk hann svar konungs og er það á þesaa leið, eftir því sem ísafold aegir frá í gær: „Lausnarbeiðni yðar veitt, þótt leitt þyki mér, og bið ég yður þjóna em- bættinu þar til er skipaður er eftir- maður yðar. Frederik R.“ En svo liðu þó þrír þingdagar, að ráðherra skýrði þinginu ekki fráþessu, er gerst hafði. Loksini í gær las hann upp í þingsalnum þetta svar konunga, sem fyr er »agt frá, og gátu þingmenn af því ráðið, að fréttin í ísafold um lauanarbeiðnina muni hafa verið sönn. Á þriðjudaginn kl. 12 á hádegi kom enn simskeyti frá konungi til forieta sameinaðs þings, Skúla Thoroddaens. Sagðist konungur vera á ferS í Svíþjóð og væri því vant við látinn. Kvaðst hann ekki koma heim fyrren ll.mars. Yar konungur svo hugulaamur að lofa þingmönnum að verja tímanum þangað- til. til ráðagerðar um ráðherravalið, svo að öll ráðherraefnin mega því lifa á voninni þaagaðtil. Er mælt, að ráðherra-liðinu komi þeaai dráttur vel. Frá alþingi. Bankamálið í neðri deild. í fyrradag var á dagskrá í neðri deild tillaga til þingsályktunar um að skipa aamakonar nefnd og skipuð var í efri deild um daginn, til að rannsaka gerðir ráðherra í bankamálinu. Nefndar- ■kipunin var samþykt með 15 gegn 4 atkv. — Kosið var í nefndina með hlut- fallskosningu og hlaut A-listinn 12 atkv., B listinn 12 atkv., en einn aeðill var auður. — Voru þannig kosnir í nefnd- ina: Benedikt Sveinsaon, Jón Ólafsson, Hálídán Guðjónsson, Jóhannes Jóhannes- son og Jón Jónsaon, þm. Norðmýlinga, sá síðastnefndi með hlutkeati milli hans og Þorleifs Jónaaonar. — Tillaga til þingsályktunar um að setja ■éra Eirik Briem inní gæslustjóraem- bætti aitt, var tekin út af dagskrá að ■inni. Stjórnarskrármálið. Tvö frumvörp til Stjórnarakrárbreyt- ingar eru fram komin á þeasuþingi, annað frá þeim dr. Jóni Þorkels*. og Bjarna frá Vogi en hitt frá Hannesi Hafitein og Jóni Ólafssyni, og von á því þriðja frá Birni Jónssyni. Þesair hafa verið koanir í nefnd í því. máli: Sig. Gunnarsson, Jón Ólafsson, Jón Þorkelsson, Bjarni frá Vogi, H. Hafstein, Ól. Briem og Jón í Múla. Aðrar þingnefndir. Fjárlaganefnd: Skúli Thoroddsen, Pétur Jónsson, Sig. Sigurðsson, Björn Sigfússon, Eggert PálisoD, Björn Þor- lákaaon, Jóhannes Jóhannesson. Tollamálanefnd; Ól. Briem, H. Haf- stein, Magnús Blöndahl, Sig. Gunnars- son, Jón í Múla, Ben. Sveinsson og Jón á Haukagili. Sjblaganefnd: Bj. Kristjánsson, H. Hafatein, Magn. Blöndahl, Bjarni frá Vogi, Jón Magnú»aon. Frá Xoregi. Iðnaðarmannafélagið í Hamar hefir nýlega á fjölmennum fundi tekið til umræðu erindi áfengianefndarinnar. — Með öllum atkvæðum gegn 2 var eft- irfylgjandi ályktun samþykt: „Eftir reynslu þeirri, sem fengin er í þeim ríkjum, þar sem bannlög hafa verið

x

Ingólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ingólfur
https://timarit.is/publication/189

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.